Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.03.2003, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ HÉR er komið aftur þríeykið úr Rómeó verður að deyja (Romeo Must Die) frá árinu 2000. Þetta eru leikstjórinn Bartkowiak, ásamt rapp- aranum Dark man X eða DMX og Jet Li sem einmitt öðlaðist heimsfrægð í fyrrnefnri mynd. Nú er það myndin Frá vöggu til grafar, þar sem Jet Li leikur tælenskan alríkislög- regluþjón og DMX er glæpa- maðurinn. Þeir félagar lenda víst í alls konar sprengingum, myndrænt úthugsuðu ofbeldi, ótrúlegustu aðstæðum þar sem gæti reynst ágætt að kunna að að hlaupa upp vegg til að bjarga sér! Sagan er sú að dóttur glæpamannsins, Tony Fait, er rænt og krefjast ræningjarnir ómetanlegra demanta í lausn- argjald. Tony sem foringi mjög þjálfaðs glæpamanna- gengis neyðir lögguna Su til að bjarga dótturinni. Þá hefst kapphlaup þeirra við tímann til að finna demantana. En þeir finna ekki aðeins dem- anta, heldur einnig nýtt dráps- vopn í stríðsátökum. Jet Li er einn vinsælasti leikarinn sem beitir fyrir sig sjálfsvarnarlistinni. Hann fær víst að njóta sín til hins ýtrasta í þessari mynd þar sem hrað- inn dettur aldrei niður og tón- list Eminem hljómar. Krimmi og lögga saman í liði Sambíóin frumsýna kvik- myndina Frá vöggu til grafar (Cradle 2 Grave). Leikstjórn: Andrzej Bartkowiak. Aðal- hlutverk: Jet Li og DMX. Jet Li og DMX eru löggan og krimminn. UM seinustu helgi fékk kvik- myndin Hvergi í Afríku (Nirgendwo In Africa) Óskarsverðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin. Myndin hefur auk þess hlotið fjölda þýskra verðlauna og einnig á Karlovy Vary-alþjóðakvik- myndahátíðinni. Myndin er ástarsaga sem nær yfir tvær heimsálfur. Þetta er saga gyðinga- fjölskyldu sem flýr Þýskaland nasismans árið 1938 alla leið á sveitabýli í Kenýa. Það tekur Walter Redlich, eiginkonuna Jettel og fimm ára dóttirina Regínu tíma að laga sig að heldur erf- iðara lífi en þau áttu að venjast í Þýskalandi. Lögfræðing- urinn Walter verður umsjón- armaður býlisins, hin dekraða Jett- el neitar að sætta sig við aðstæðurnar, en Regína tekur nýja landinu opn- um örmum, lærir tungumál og siði þess, auk þess að eignast vini. Myndin er byggð á sam- nefndri metsölubók, sem höf- undurinn Stefanie Zweig byggði á eigin lífi. Sagan þyk- ir sérstaklega sterk, þar sem hún dregur áhorfendur til sín strax og bíða þeir þess í of- væni að sjá hvað gerist næst. Um leið kafi hún inn í hjarta lítillar gyðingastúlku og sýni daglegt líf í Kenýa af ein- stakri innsýn og á töfrandi máta. Nýtt líf í Afríku Háskólabíó frumsýnir kvikmynd- ina Hvergi í Afríku (Nirgendwo in Africa). Leikstjóri: Caroline Link. Aðalhlutverk: Juliane Köhl- er, Regine Zimmermann, Merab Ninidze, Matthias Habich. Leak Kurka og Sidede Onyulo í þýsku óskarsverðlaunamynd- inni Hvergi í Afríku. ÞAÐ er sívinsælt í Hollywood að gera myndir um félaga sem lenda í eltingarleik og hremm- ingum, hvort þem þeir eru löggur, njósnarar eða smá- krimmar. Nú er enn eitt parið mætt til leiks, en það mynda öryggisverðirnir Hank og Earl, leiknir af Zahn og Lawrence, í grínmyndinni Þjóðaröryggi (National Secur- ity). Hins vegar fær fólk að ráða hvort það treystir þess- um náungum fyrir þjóðar- öryggi Bandaríkjanna … Earl og Hank eiga það eitt sameiginlegt að þeir hafa báð- ir verið reknir úr lögguliði Los Angeles. Eftir að hafa tekist á sitt hvoru megin laganna, þar sem æsingurinn er í hámarki í umferðaröngþveiti, lenda þessir óheppnu menn saman sem félagar í léttvægu öryggisvarðarstarfi. Þrátt fyrir að vera neðst í metorðastiga lögreglunnar tekst Earl og Hank að klekkja Félagar á fullu Smárabíó, Laugarásbíó og Borg- arbíó á Akureyri frumsýna kvik- myndina Þjóðaröryggi (National Security). Leikstjórn: Dennis Dugan. Aðalhlutverk: Steve Zahn, Martin Lawrence, Colm Feore, Bill Duke og Eric Roberts. Öryggisverðirnir Martin Lawrence og Steve Zahn. ÞESSI rómantíska mynd ger- ist í indælu ekta ensku um- hverfi. Gömul ensk lítil hús í þorpi rétt hjá graslendi. Kirkjugarðurinn, tebúðin, bókabúðin og lestarstöðin; allt á sínum stað. Ævintýrin eru heldur ekki langt undan þar sem ást og losti taka völd- in. Segja mætti að Skot sé kvennamynd með létt fem- inískum undirtónum. Að- alhetjan er Kate (Andie MacDowell), bandarískur framhaldsskólakennari á fimmtugsaldri. Hún á tvær bestu vinkonur, Janine lækni og Molly lögreglustjóra. Vin- konurnar vita fátt betra en hina vikulega fundi sína þar sem þær drekka gin, reykja, borða nammi og ræða frekar tilbreytingarlaust ástalíf sitt. En einn dag verður breyting á því … Kate fer í jarðarför og er mjög snortin af tónlist- inni í kirkjunni. Á eftir hittir hún organistann sem heitir Jed (Kenny Doughty) og er fyrrverandi nemandi Kate. Hún er rúmlega 15 árum eldri en hann, en það skiptir litlu, þau heilla hvort annað upp úr skónum í samtali sínu. Ekki líður á löngu þar til þau eru komin í blússandi ástarsam- band. Myndin er ekta ástarmynd þar sem skiptast á skin og skúrir, vonir og væntingar, bráðfyndin atriði, hjónaskiln- aðir í brúðkaupsveislum. Allt gerist þetta í þessu róm- antíska umhverfi og með við- urkenndar leikkonur í hverju hlutverki. Ástir miðaldra konu Eldri kona + yngri maður = sönn ást? Sambíó Kringlunni og Há- skólabíó frumsýna kvikmyndina Skot (Crush). Leikstjóri: John McKay. Aðalhlutverk: Andie MacDowell, Imelda Staunton, Anna Chancellor og Kenny Doughty. á meiriháttar glæpamönnum. Eitthvað eiga þeir þó erfitt með að hafa stjórn á gjörð- unum, en allt kann þó að fara vel – þ.e.a.s ef þessir ólíku fé- lagar drepa ekki hvorn annan fyrst! Þjóðaröryggi er endalaus eltingarleikur og ótrúlegar uppákomur á vegaflækjum Los Angeles borgar. Hún þyk- ir bæði þrælfyndin og svolítið lúmsk mynd, þar sem leik- ararnir flagga sínu besta. Sýnd kl. 10 og Miðnætursýning kl. 12. Sýnd kl. 6, 8, 10 og Powersýning kl. 12 á miðnætti. Sýnd kl. 4Sýnd kl. 6 og 8. Frábær spennutryllir sem hræðir úr þér líftóruna. Þegar röðin er komin að þér þá flýrðu ekki dauðann! Þeir líta bara út eins og löggur! Grínið er farið í gang með tveimur geggjuð- um - Steve Zahn og Martin Lawrence! i lí i l ! í i f i í i j i ! Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i 12. Sýnd kl. 3.45 og 5.50.Sýnd kl. 3.40, 8 og 10.20. B.i. 16 Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og Powersýning kl. 12. Sýnd kl. 5,30, 8 og 10.20. kl. 8. Eingöngu í LÚXUSSAL kl. 5.30 og 10.30. B.i.12 Skemmtilegasta rómantíska gamanmyndin síðan Pretty Woman! Rómantík, grín og góð tónlist í frábærri mynd!  Radíó X  Kvikmyndir.com X-IÐ 6 ÓSKARSVERÐLAUN M.A.BESTA MYNDIN Þeir líta bara út eins og löggur! Grínið er farið í gang með tveimur geggjuð- um - Steve Zahn og Martin Lawrence! i lí i l ! í i f i í i j i ! HK DV HL MBL Powe rsýni ng kl. 1 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.