Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Í KVÖLD verður heimildarmyndin Bad Boy Charlie eftir Hauk F. Karlsson forsýnd í Regnboganum. Hún fer svo í almennar sýningar á morgun. Mynd þessi fjallar um íslenska fatafellinn Charlie, sem vann við þá iðn í níu ár. „Tökum lauk í febrúar árið 2000,“ útskýrir Haukur. „Eft- irvinnsla hefur hins vegar gengið hægt, aðallega þar sem hún er ein- göngu fjármögnuð af mér og fé- lögum mínum.“ Haukur segir að Charlie hafi ver- ið eini atvinnufatafellirinn á land- inu á þessum tíma og hann hafi fylgt Charlie út á land, í tiltekinn smábæ, þar sem „síðasti dansinn“ fór fram. „Þar tryllir Charlie lýðinn í síð- asta sinn,“ segir Haukur og lýsir Bad Boy Charlie Ný íslensk heimildar- mynd frumsýnd LYFTARASTJÓRI, sem vann hjá prentsmiðjunni Clays á austur- hluta Englands, viðurkenndi fyrir rétti í dag að hafa stolið eintökum af nýrri bók um Harry Potter, sem verið er að prenta, og reynt að selja blaðinu Sun kafla úr bókinni. Mál mannsins tengist ekki öðru máli, þar sem maður nokkur fann tvö óbundin eintök af bókinni á nálægu engi og afhenti Sun. Donald Parfitt, 44 ára, viðurkenndi þjófnaðinn þegar hann kom fyrir rétt í Lowestoft í Bretlandi í dag. Rétt- arhöldunum var frestað til 4. júní. Saksóknari segir Parfitt hafa verið handtekinn eftir að hann reyndi að selja dagblaðinu Sun blaðsíðurnar. Parfitt vinnur í prentsmiðju í Bungay í Suffolk, þar sem verið er að prenta bókina Harry Potter og Fön- ixregluna. Blaðamenn Sun höfðu samband við lögreglu. Saksóknari segir Parfitt hafa sagt lögreglu að hann hefði fundið blað- síðurnar á bílastæði við prentsmiðj- una …Paul McCartney hefur end- urheimt dagbók sem stolið var frá honum fyrir rúmum tuttugu árum. Ítölsku systurnar Bianka og Franc- esca De Fazi skiluðu bókinni er McCartney var á tónleikaferð á Ítal- íu í síðustu viku, en þær segjast hafa stolið bókinni úr garði við heimili McCartneys er þær voru þar á ferða- lagi í London þegar þær voru ellefu ára. Systurnar segjast hafa læðst inn í garðinn, sem verkamenn höfðu skilið eftir ólæstan, og stolið bókinni sem lá þar á glámbekk, en í bókinni eru persónulegar athugasemdir McCartneys og fyrri eiginkonu hans Lindu auk innkaupalista. Þá er þar að finna upplýsingar um það er McCartney var handtekinn í Japan árið 1980 með kannabisefni í fórum sínum. Systurnar segjast hafa farið á hótel McCartneys í Róm þar sem þær hafi sýnt lífverði hans myndir af bókinni. Hann hafi farið með þær til McCartneys sem síðan hafi boðið þeim inn á herbergi til sín. „Við létum hann fá dagbókina og hann sagði að við hefðum verið óþekkar stelpur. Síðan sagðist hann vera þakklátur þar sem dagbókin hefði mikið tilfinningalegt gildi fyrir sig. Hann var mjög vingjarnlegur, brosti og gerði að gamni sínu og gaf okkur eiginhandaráritanir,“ segir Francesca. Þá segir hún systurnar enn hafa stígvél McCartneys í fórum sínum, en að þær hafi ekki hugsað sér að skila þeim …Jennifer Lopez og Ben Affleck eru sögð hafa frest- að fyrirhuguðu brúðkaupi sínu vegna mikilla anna leikkonunnar. Leikaraparið er sagt hafa frestað brúðkaupinu, sem átti að fara fram í sumar, eftir að Lopez hlaut aðal- hlutverkið í endurgerð Fred Ast- aire-myndarinnar Boðið upp í dans (Shall We Dance) á móti Richard Gere, en myndin verður tekin upp í Winnipeg í Kanada í sumar. FÓLK Ífréttum VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10. Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10. B.i.14 ára.  SG DV  ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com Svona snilldarverk eru ekki á hverju strái.” Þ.B. Fréttablaðið Frábær rómantísk gamanmynd sem hefur allstaðar slegið í gegn. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 6. Bi. 14 ÓHT Rás 2  HK DV „Magnað verk“ Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10.30. My Terrorist/Ruthie & Connie Sýnd kl. 6. Missing Allen Sýnd kl. 8. Alt om min far Sýnd kl. 8. Star Kiss Sýnd kl. 10.   Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10. KRINGLAN / AKUREYRI KEFLAVÍK Tilboð 500 Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. Sýnd kl. 4. Tilboð 500 kr.Sýnd kl. 3.50. ísl. tal   ÁLFABAKKIÁLFABAKKI  T STÚDENTSPRÓF Á2ÁRUM HRAÐBRAUT Í haust tekur til starfa skóli sem býður duglegum nemendum að ljúka stúdentsprófi á aðeins 2 árum. Inntökuskilyrði er að nemandi hafi fengið góðar einkunnir á samræmdum prófum. Kynntu þér skólann á vefnum: www.hradbraut.is. Stofnendur Menntaskólans Hraðbrautar eru: - Nýsir hf. - Hraðlestrarskólinn - Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Menntaskólinn Hraðbraut - Reykjavíkurvegi 74 - Pósthólf 133 - 220 Hafnarfjörður Sími: 565 9500 - Fax: 565 9501 - Netfang: postur@hradbraut.is - Veffang: www.hradbraut.is HRAÐBRAUT - 2 5 Á R A O G T R AU S T S I N S V E R Ð Stangarhyl 3 · 110 Reykjavík · S: 591 9000 www.terranova.is · Akureyri sími: 466 1600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.