Morgunblaðið - 12.06.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.06.2003, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ HINGAÐ til hefur skapofsi ekki tal- ist til mannsins helstu dyggða en sé um bíómyndapersónur að ræða þá virðist fátt betur til fallið að lokka Ís- lendinga í bíó. Reiðistjórnun eða Anger Management, spánný banda- rísk gamanmynd með þeim Adam Sandler og Jack Nicholson, rauk í það minnsta beina leið í efsta sæti listans yfir tekjuhæstu myndirnar sem sýndar voru í bíóhúsum landsins um helgina síðustu. Yfir helgina lögðu rúmlega 5.100 manns leið sína á myndina en sé ann- ar í hvítusunnu talinn með og þar með gert ráð fyrir „langri bíóhelgi“ eins og menn vilja gjarnan gera, þá sáu myndina rúmlega 7.000 manns. „Það er alveg ljóst að íslenskir kvikmyndaaðdáendur voru tilbúnir í reiðistjórnunarmeðferðina með Jack Nicholson og Adam Sandler um helgina,“ segir Jón Gunnar Geirdal markaðsstjóri kvikmyndasviðs Norð- urljósa, sem dreifir myndinni hér- lendis. „Fólk þyrsti greinilega í góða gamanmynd eftir að lítið annað hafði verið í boði undanfarið en dökkar spennumyndir með stökkbreyttum súperhetjum eða Matrix/Zion-bú- um.“ Jón Gunnar segir engan vafa leika á því að myndin sé að slá í gegn hérlendis og telur meginástæðuna vera vinsældir aðalleikaranna tveggja, sem „fara á kostum í mynd- inni og brúa kynslóðabilið.“ Myndin virðist ætla að gera viðlíka rósir og í heimalandinu þar sem hún sat á toppnum í tvær vikur og hafði eftir síðustu sýningarhelgi halað inn 132 milljónir dala á þeim hálfa öðrum mánuði sem hún hefur verið í sýnd þar. Tvær aðrar myndir komu nýjar inn á listann yfir tekjuhæstu sýning- ar helgarinnar. Fjölskyldumyndin Kengúru-Kobbi stökk í fimmta sætið og hin ítalska Respiro í það áttunda, en myndin sú hefur fengið afbragðs- góða dóma innlendra gagnrýnenda sem erlendra. Um helgina komandi ber hæst frumsýningu einnar af stóru mynd- um sumarsins, Of fljót, of fífldjörf, 2 Fast 2 Furious, framhald glæfraakst- ursmyndarinnar Fast and the Furio- us. Reiðistjórnun reifst og skammaðist alla leið á topp bíólistans Bandsjóðandi vinsæl Mannleg snerting er mikilvægur þáttur í að ná stjórn á skapinu. skarpi@mbl.is ÁSTRALSKA Nicole Kidman er hætt við að fara með hlutverk kvik- myndaleikkonunnar Katherine Hepburn í kvikmynd Martins Scorseses um ævi hennar þar sem gerð mynd- arinar mun stangast á við gerð Stepford- eiginkonurnar (The Stepford Wives). Landi hennar Cate Blanchett, hefur tekið hlutverkið að sér í hennar stað en Leonardo DiCaprio verður á meðal annarra leikara í myndinni. …„Vinurinn“ Jennifer Aniston hefur viðurkennt að hún sé að ganga af göflunum út af öllum sögusögn- unum um að brestir séu komnir í hjónaband hennar og Brads Pitts. Þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki um að afbrýðisemi Aniston og löngun Pitt til að eignast börn séu meginástæðan meintra erfiðleik- anna. Aniston segir eiginmann sinn þó sallarólegan yfir þessu slúðri: „Ég get þakkað honum fyrir það að ég er ekki búin að tapa mér yfir öllu þessu rugli. Hann hefur stutt mig og hughreyst þegar ég hef ver- ið hvað særðust. Ég verð að læra að láta þetta ekki á mig fá, þarf þykkari skráp.“ Hafa hjónin nú verið gift í þrjú ár og segir Aniston þau aldrei hafa verið hamingjusamari. Hún segist þó samt logandi hrædd við að sögusagnirnar muni valda hjóna- bandinu varanlegum skaða á end- anum. …J.Lo hefur rekið bæði um- boðsmann sinn og talsmann vegna þess að henni finnst þeir hafa skapað sér alltof neikvæða dívuímynd. Þeir sem til þekkja telja að kærasti henn- ar Ben Affleck hafi fengið hana til þess að reka þá, því honum finnist alltof röng mynd dregin upp af elsk- unni sinni í fjölmiðlum …Cameron Diaz hefur viðurkennt að þær Drew Barrymore og Lucy Liu hafi stytt sér stundir við tökur á annarri Charlie’s Angels-myndinni með því að horfa á karlkyns fatafellur, sem þær réðu reglulega á tökustaðinn. FÓLK Ífréttum                                     !  " #  $ % !   $  '& '   #       ( )$ *                     !"  #$ & ' (   & )*+, - )   .   / 0 ,  & 1 1* 2 * ( 2, )3*4 3  0    5               $ + , - $ . / $ 0 +1 2 3 +- 4 +, ++ +0 +2 +4 # *& + . - - + 2 4 + . +4 , 3 . - 2 , +2 2 3 #                    ! 5678 9  8 !5678 67 :&  67 ; )&&8 < 8 :& 8 < ) *6&8 =5&7 678 >)? 67 ; )&&8 < 8 :& 8 < ) *6& 5678 9  8 67 :&  67 ; )&&8 < 8 :& 8 < ) *6& 67 ; )&&8 =5&7 678 :&  5678 !5678 =@*6&8  5&7& =5&7 67 567 67 ; )&&8 < 8 A7 67 :& 8 < ) *6&8 =5&7 67 67 ; )&&8 =5&7 67 5678 67 :&  !567 !567 9  =5&7 67 9  !567 A7 Einn óvæntasti Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. Síðu stu sýn inga r Síðu stu sýn inga r HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára  Kvikmyndir.com  X-ið 977  HJ MBL  HK DV Fyndnasta myndin sem þú sérð á árinu! Losaðu þig við reiðina og hlæðu þig máttlausan! 2 vik ur á top pnum í USA ! Sýnd kl. 6 og 8.30. Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 12 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. 500 kr. Ljósmynd: Fjósalykt á flöskum, Theodór Kr. Þórðarson í Borgarnesi. LANDSMENN Í LINSUNNI LJÓSMYNDASÝNING MORGUNBLAÐSINS Í BORGARNESI Í verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi í Borgarnesi stendur yfir sýning á verðlaunamyndum úr ljós- myndasamkeppni sem Okkar menn, félag frétta- ritara Morgunblaðsins á landsbyggðinni, og Morg- unblaðið efndu til í vetur. Á myndunum má sjá fjölbreytt viðfangsefni frétta- ritara Morgunblaðsins sem starfa um allt land. Fólk er í brennidepli linsunnar. Sýningin stendur til miðvikudagsins 18. júní. Myndirnar eru til sölu í Myndasafni Morgunblaðsins á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.