Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 11.11.1980, Blaðsíða 11
O C1 Suöurlandsbraut 12 — S 8 52 77 Þriðjudagur 11. nóvember 1980. VÍSIR aínýjumbókum um sálfræðilegar rannsóknir, sem gerðar hafa verið á bömum og unglingum i Reykjavik. Rannsóknarstarf þetta hófst árið 1965 en þá voru geröar rann- sóknir á stóru úrtaki barna og unglinga i Reykjavik á aldrinum 5-15 ára. Markmiðið var að káhna tiöni sálrænna vandamála og reyna að varpa ljósi á tengsl þeirra viö hugsanlega áhrifaþætti uppeldislegs og félagslegs eðlis. Rannsóknum á þessu efni hefur svo verið haldið áfram til þessa dags, og er niðurstöður að finna i bókinni. 1 bókinni er meðal ann- arsfjallaðum athugun ástétt for- eldra og þvi hversu mikill munur finnist á uppeldisaðstöðu og þroska barna eftir þvi hvari stétt foreldrar standa. Bókin er 168 blaðsiður aö stærö. 1979. Bókin'kom fyrst út i septem- ber 1979 og fyrir áramótin ’79 og ’80 höföu selst 300 þúsund eintök um viöa veröld. Draugaspaug er filmusett i prentstofu Guðmundar Bene- diktssonar en prentuð i Cali i Colombiu. Enginn kaupir rúm eða sófasett nema skoða vand/ega það feikna úrva/ sem við bjóðum tp'tF r»cr l-»öí !*r» Bíldshöfða 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 Laugalæk 2 Sími 8-65-11 Aðeins úrvals kjötvörur Frá Maruzen nýkomið Stimpi/k/ukkur & rafheftarar 0ÍL/ÍLEIG4 Draugaspaug Komin er út hjá Erni og örlygi sú barnabók sem vakti einna mesta athygli barna og full- orðinna hjá enskumælandi þjóð- um árið 1979, en þetta er bókin Draugaspaug eftir Jan Pien- kowski i þýðingu Andrésar Ind- riðasonar. Þetta er lyfti- og hreyfimyndabók i algerum sér- flokki og höföar raunar allt eins mikið til fullorðinna sem barna og hefur nánast dregið aö sér alla aldurshópaeins og segulstál. Þótt texti bókarinnar sé ekki mikill að vöxtum þá hefur hún hlotiö margs konar verðlaun og viðurkenningu, m.a. hlaut hún Kate Greenaway orðuna frá samtökum bókasafna i Englandi svo eitthvað sé nefnt. Draugaspaug var efst á lista met- sölubóka i Englandi fyrir jólin Skeifunni 17, Simar 81390 Fjórar bækur eftir Bodil Forsberg endurútgefnar Hörpuútgáfanhefursent frásér i 2. útgáfu fjórar bækur eftir danska höfundinn Bodil Fors- berg. Þessar bækur hafa verið ófáanlegar um langt árabil. Alls eru komnar út ellefu bækur eftir þennan vinsæla höfund og sú tólfta ,,Sönn ást” er væntanlég nú fyrir jólin. Með endurútgáfu þessara bóka vill Hörpuútgáfan uppfylla óskir hinna fjölmörgu lesenda Bodil Forsberg á Islandi. Bækurnar sem nú koma út i 2. útgáfu eru: Ast og ótti, Hróp hjartans, Vald ástarinnar, Ég elska aðeins þig. Skúli Jensson þýddi. Allar bækurnar eru offset- prentaðar og innbundnar i Prent- verki Akraness hf. Saklausa stúlkan — ástarsaga Út er komin bókin, Saklausa stúlkan eftir Denise Robins, drottningu rómana i Englandi. A bókarkápu segir meðal ann- ars: „Hún var ekki viðbúin þeim breytingum sem fylgdu auði og venjum heldra fólks og fegurðar- dfsa. Aðdáendurnir fórubrátt á kreik og vandamálin hrúguðust upp”. Þannig varð það í verkahring Celiu sjálfrar að dæma um hina sönnu ást eða blekkingar. Valgerður Bára Guðmunds- dóttirislenskaði. Ægisútgáfan gaf út. Börn i Reykjavik Út er komin bókin Börn i Reykjavik, rannsóknarniðurstöö- ur, eftir Sigurjón Björnsson prófessor. Iðunn gefur út. Hér er um að ræða greinargerð Fagri Blakkur t bókaflokknum Sigildar sögur meö litmyndum ,frá Emi og ör- lygi,er komin út bókin Fagri Biakkur eftir önnu Sewell I þýðingu Steinunnar Bjarman. 1 þessum bókaflokki eru endur- sagðar i styttra máli margar af þekktustu barna- og unglingabók- um heimsins. Endursögn Fagra Blakks annaðist Jane Carruth, en hinar fögru litmyndir gerði John Worsley. Tilgangurinn með út- gáfu þessara bóka er sá að kynna börnum og unglingum margt það besta úr heimsbókmenntunum og vekja áhuga til frekari lesturs. Hin alkunna saga um Fagra Blakk, þar sem Anna Seweli bregður upp myndum úr ævi hests, kom fyrst út 1887, þegar hestar voru látnir draga alla vagna. Sagan var samin sem varnarskjal fyrir dýrin i þeirri von, að hún gæti stuðlað að bættri meðferð þeirra. Fagri Blakkur er filmusettur hjá Prentstofu Guðmundar Bene- diktssonar en prentuð og bundin i Englandi. Einvigið i Tombstone með Morgan Kane Út er komin tuttugasta og þriðja vasabrotsbókin í bóka- flokknum um Morgan Kane og ber hún nafnið „Einvigi I Tombs- tone”. Sagan fjallar um er Morgan Kane var faliö að hreinsa til i Tombstone, eftir að afbrotalýður eins og Ike Clamton, Pony Deal, Johnny — Behind — the — Deuce, John Ringo og Billy Claiborne, höfðu snúið aftur eftir aö Wyatt Earp og Doc Holliday höfðu hrakið þá brott. 1 endaðan nóvember kemur út þriðja stóra bókin um Morgan Kane og nefnist hún „Einfarinn frá Texas”,og verður hún i vasa- broti og einnig innbundin I tak- mörkuðu upplagi. Sigurjón Björnsson Sígildar sögur með iitmyndum if Ráðsiehia um áfeng- (smálatræðsiu „Ungmenni hefja nú áfengis- neyslu fyrr en áður og hlutur ungs fólks i heildarneysiu áfengis fer stöðugt vaxandi. Sérstök hætta fylgir notkun áfengis og annarra vimugjafa á unglingsárunum”. — Þetta segir í tilkynningu Samstarfsnefndar um áfengis- málafræðslu, en nefndin hefur boðað til ráðstefnu i veitinga- húsinu Glæsibæ laugardaginn 15. nóvember. Heiti ráðstefn- unnar er: Æskan,við og vímu- efni. Tilgangur ráðstefnunnar er aðræða hugmyndir um leiðir til úrbóta — einkum hlutverk og samstarf skóla og heimila. Ráðstefnan er opin, en til hennar m.a. boðið sérstaklega stjórnum foreldrafélaga, skóla- stjórum og kennurum, en meðal þeirra sem flytja framsögu- erindi eru Jóhannes Berg- sveinsson yfirlæknir, Eirikur Ragnarsson, félagsfræðingur og Kristján Gunnarsson fræðslu- stjóri. gk-. Ert þú orðinn áskrifandi? Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að VÍS/ Nafn Heimilisfang Sveitarfél./ Sýsla Sími Nafn-nr. Síðumúla 8 P.O. Box 1426 121 Reykjavík Sími 86611 Visir sjötugur og síungur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.