Vísir - 11.11.1980, Side 27

Vísir - 11.11.1980, Side 27
Þriðjudagur 11. nóvember 1980. vtsm XI Um málverkakaup flkureyrarbæjar Vegna fréttar, sem birtist i VIsi 7. nóv. s.l. og fjallar um mál- verkakaup Akureyrarbæjar , ef umfjöllun skyldi kalla, vildi ég mega leggja hér fáein orð I belg og jafnframt koma á framfæri leiöréttingum á missögnum. Min er sem málsaöila getiö I um- ræddri frétt án þess þó, aö blaöa- manni Visis á Akureyri þætti ástæöa til þess aö spyrja mig neins áöur en hann lét hvina meö frétt á útsiöu. 1 fyrsta lagi tel ég þá mynd af umræddum málverkum, sem Visir lætur sér sæma aö birta.svo fráleita og ósmekklega, aö engu tali tekur. Vitanlega segir stærö málverks fátt eitt um gildi þess sem listaverks, en þarna er um herfilega fölsun aö ræöa. Þarna er mynd sú, sem sögö er vera eftir Jón Engilberts. mögnuö upp I margfalda stærö, en mynd af málverki Karls Kvaran er þannig felld inn i, aö hún er likust póst- korti að stærö. Nú hef ég fyrir satt, og hef þar trausta heimildarmenn, aö kaupverö myndar Jóns Engilberts sé 2,6 millj. kr. og hafi þaö þegar I staö veriö aö fullu greitt. 1 frétt Visis segir, aö ég hafi hvatt til kaupa á Soffia Guðmundsdóttir, bæjar- fulltrúi á Akureyri, gerir athuga- semd við frétt Visis um mál- verkakaup Akureyrarbæjar. málverki eftir Karl Kvaran en þaö er hálfur sannleikur, þvi aö viö Freyr Ófeigsson forseti bæjarstjórnar Akureyrar ákváöum aö gera kaupin og þar var enginn misskilningur eins og fram kemur i fréttinni. Ekki var um þaö rætt aö festa mynd, heldur kaupa mynd, og ekki eftir neinu aö biöa aö fá hana noröur enda fé tiltækt i sjóönum til þess arna. Þaö skal hins vegar fúslega viöurkennt aö þetta samkomulag varö á tveim svokölluöum sima- fundum, og kom ekki til af góöu, þvi aö þaö hefur á liöinni tlö ekki reynst neitt áhlaupaverk aö nudda saman til fundar þeirri akademlu, sem nefnist stjórn Menningarsjóös Akureyrar. Þó geröist þaö, aö stjórnin kom saman 17. okt. s.l. og sat ég þann fund I staö forseta bæjarstjórnar að hans beiðni. A þessum fundi geröi Steindór Steindórsson fyrr- verandi skólameistari Mennta- skólans á Akureyri bókun af al- kunnri skarpskyggni og þeirri háttvlsi sem honum er lagin. Sú Vegna athugasemda Sofflu Guðmundsdóttur við fréttagrein mina i VIsi, um kaup Akureyrar- bæjar á ómerktu máiverki, sögðu eftir Jón Engilberts, og máiverki eftir Karl Kvaran, vil ég taka eftirfarandi fram: 1. Soffia telur aö um herfilega fölsun sé aö ræöa viö myndbirt- ingu meö fréttinni. Það má vera, en myndin var aldrei hugsuö til að gefa lesendum kost á aö leggja listfræöilegt mat á þessi málverk eöa efna til metings um þau, enda ekki um litmynd aö ræöa. Hins vegar held ég aö myndin hafi gef- iö lesendum örlitla nasasjón af umræddum verkum. Varöandi stæröarhlutföllin tek ég undir þaö meö Sofflu, aö stærö málverks segir fátt eitt um gildi þess. 2. Soffla segir aö ómerkta myndin, sem sögö er eftir Engil- berts, hafi kostaö 2.6 milljónir króna og sé aö fullu greidd. 1 frétt minni sagöi aö myndin heföi kost- aö 2.8 milljónir króna og væri helmingurinn greiddur. Valgarö- ur Baldvinsson, bæjarritari, staö- festi I samtali við blaöiö, aö upp- hæð min sé rétt, myndin hafi kostað 2.8 milljónir króna, en sé að fullu greidd. Mynd Karls hefur aftur á móti ekki verið greidd, bókun segir auðvitaö meira um viöhorf hans og smekk en um listaverkið sem um er fjallað en þetta er sú eina bókun frá þessum fundi sem blaðamaöur Visis telur fréttnæma og viö hæfi aö birta. Þó geröu aörir þeir er fundinn sátU/Sérbókanir fyrir sitt leyti. Þaö skiptir ekki máli I þessu sam- bandi hvað mönnum kann aö finnast um minar útréttingar fyrir hönd Akureyrarbæjar. Hitt sýnist mér ámælisvert og raunar meö öllu ósæmilegt, aö dagblaö skuli endilega þurfa aö gina at- hugasemdalaust viö niörandi um- mælum um einn af fremstu lista- mönnum okkar, einn þeirra, sem einlægt eru meö lifi sinu og starfi aö sanna tilverurétt okkar sem sjálfstæörar þjóöar og menningarheildar, aö ekki sé nú minnst á þaö yndi sem þeir auka enda sagöist Valgaröur lita þann- ig á, að heimild vantaöi ennþá til kaupanna. 3. Soffia segist hafa gert meira en hvetja til kaupa á mynd Karls Kvaran, hún segist hafa ákveöiö kaupin i samráöi viö Frey Ófeigsson, forsetabæjarstjórnar. Þaö hafi ekki veriö neinn mis- skilningur/þvi ekki eftir neinu aö bíöa meö aö senda myndina norö- ur. I fréttinni er þaö hins vegar haft eftir Frey: „Freyr ófeigsson sagöi aö Soffía Guömundsdóttir hafi hvatt til þeirra kaupa og sagðist hann hafa gefiö samþykki sitt til aö festa myndina, þar til um kaupin hafi veriö fjallaö i stjórn Menningarsjóös. Einhver misskilningur virtist hins vegar hafa oröiö.þvi myndin væri komin noröur.” Freyr staöfesti i samtali viö blaöiö, aö þetta væri efnislega rétt eftir sér haft. Freyr sagöist hafa lofað Sofflu stuöningi við þessi kaup, þegar þau kæmu til umræöu og afgreiöslu i stjórn menningarsjóösins. Meiru sagöist hann ekki hafa getaö lofaö, þvi hann væri ekki nema einn af 5 stjórnarmönnum. Sam- kvæmt skilningi Soffiu ákvað hún okkur I amstri dægranna. Ekki þarf nema rétt meöalsjón til þess aö sjá, aö I hópi myndlistar- manna okkar er Karl Kvaran á fremsta bekk. Ég vil taka þaö fram, aö mér hefur lengi sýnst vera full þörf á umræöu um hlutverk og verksviö stjórnar Menningarsjóös Akur- eyrar. Myndsafn bæjarins ber þvi glöggt vitni aö ekki hefur veriö framfylgt neinni markvissri stefnu eöa meövituöum tilgangi i vali mynda. Þetta er þvl miöur aö stórum hluta heldur laklegur samtiningur, þótt vissulega finn- ist þar ágæt verk innan um. Akur- eyrarbær gæti átt dágott safn mynda, sem væri nokkur heimild um merkilegt timabil i islenskri myndlist t.d. slöustu þrjá til fjóra áratugi en hér eru stórar eyöur. Ég nefni aöeins örfá nöfn merkra og Freyr aö kaupa myndina. Freyr er á ööru máli, enda tæpast eölilegt, aö tveir bæjarfulltrúar ákveöi slik kaup. 4. Vísir getur ekkert viö þvi gert, þó Steindór Steindórsson hafi ekki smekk fyrir mynd Karls Kvaran og þaö veröur heldur ekki séö aö það rýri Karl eöa list hans. Menn hafa nú einu sinni misjafnan smekk. Þaö kom líka greinilega fram i fréttinni, aö þrir stjórnarmenn töldu Akureyrarbæ „fullsæmdan”, eins og Soffla orö- ar þaö I bókun sinni, af mynd Karls. 5. Soffla segir aö mér hafi ekki þótt ástæöa til aö spyrja sig neins áöur en ég lét „hvína” frétt á út- siöu. Má vera aö þaö heföi veriö til ávinnings, en þvi spuröi ég þá ekki hina nefndarmennina, lista- manninn, þann sem haföi meö sölu myndanna að gera, svo einhverjir seu nefndir. Heföi ég gert þaö var fréttin um leiö oröin langhundur. Ég kaus að tala viö Frey Ófeigsson, sem er formaöur menningarnefndar jafnframt þvi aö vera forstjóri bæjarstjórnar. Nafn hans var lika nefnt varöandi kaupin á báöum myndunum. Hann átti þvi aö geta gefiö skil- merkilegar upplýsingar um mál- myndlistarmanna, sem bærinn á ekki myndir eftir, og maöur hlýtur aö sakna: Gunnlaugur Scheving, Snorri Arinbjarnar, Jó- hann Briem, Nina Tryggvadóttir, Þorvaldur Skúlason, Kjartan Guöjónsson, Jóhannes Geir, Jó- hannes Jóhannesson og fleiri mætti telja. Um höggmyndalist hefur lítt eöa ekki veriö sinnt. Ollu jákvæöu framlagi til mál- efnalegrar umræöu um þessi mál ber aö fagna. Þaö er auövitaö ekki i minum verkahring aö kenna blaöamönnum til verka, en þó leyfist væntanlega aö hafa uppi frómar óskir um gott mál- far, siömannlegan málflutning og vandaöa fréttamennsku i blööum landsins aö VIsi meötöldum. Akureyri9. nóv. 1980 Soffia Guðmundsdóttir iö, em hann geröi. 6. Mergurinn I málinu er sá, aö keypt var ómerkt og gölluö mynd, sem sögö er eftir Jón Engilberts, meö munnlegu samþykki stjórnarmanna menningarsjóös i sima. Mynd Karls var keypt án samþykkis sjóösins . Óánægja kom fram i stjórninni meö kaupin á ómerktu myndinni, einn stjórnarmanna vildi ekki mynd Karls Kvaran heldur, en þrir stjórnarmenn studdu þau kaup. Óánægja kom fram i stjórninni vegna þeirra vinnubragöa, sem viöhöfö voru viö kaupin. Þetta kom fram i fréttinni, sem skoöun stjórnarmanna menningarsjós, en ekki VIsis. Ekkert lisfræðilegt mat var heldur lagt á myndirnar. Efni fréttarinnar stendur þvi óhaggaö. Aö lokum. Soffia: Þaö er ekki I minum verkahring aö kenna bæjarstjórnarmönnum til verka. Þó leyfist mér væntanlega aö hafa uppi óskir um gott málfar, siömannlegan málflutning og vönduö vinnubrögö viö stjórn bæjarins, lika þegar hugaö er aö málverkakaupum. Meö vinsemd. Gisli Sigurgeirsson, blaðamaður VIsis á Akureyri. Fréttln stendur óhögguð - Athugasemd hlaðamanns við athugasemd Soflíu svo uiœiu bvannoioi lillllill ■ moi ■ ■■■■■■■■■ ■ M ■ ■■ M M ■ lili SOVETFRWUR HRNDA OLLUM Ustinov hermáiaráðherra Sovétrlkjanna notaði tækifærið á byitingardaginn I Moskvu til að lýsa yfir, aö ef Bandarlkja- menn undir stjórn Ronalds Reagan ætluðú sér að ná aftur jafnvægi f vopnbúnaöi og vinna upp þá einhliða slökun, sem skrifast verður á Jimmy Carter, skyldu þeir fá það borgað svo um munaöi. Þannig talar aðeins sá sem vaidið hefur á alþjóða- vcttvangi, og yfirburöi i vopna- búnaði, sem Bandarikjamenn afhentu Sovétrikjunum á silfur- fati meðan stóð á sveitamanns „trippi” Jimmy Carters. Hér áöur fyrr var talaö um „Pax Romanum” eða Rómar- friö. Þaö var friöur sem Róm- verjar tilforna settu undirokuð- um þjdöum, og varö ekki rofinn nema hljóta fyrir margvisleg aflát. Nú virðast andskotar lýö- ræðis hafa ákveöið að gangast undir Sovétfrið eöa „Pax Sovetica”, enda er að heyra á Ustinov ráðherra, að annar friöur veröi ekki liöinn á Vestur- löndum I framtiöinni. Undir "þetta taka svo kellingarnar og timatótarnir, sem halda að Sovétfriöur sé eina rétta lausn þeirra sambúðarvandamála, sem gjöriik lifsviðhorf valda. Hótanir Ustinov eru hótanir þess sterka. Honum til aðstoðar eru m.a. ritstjórar Þjóðviljans, sem sömu dagana skrifa i for- ustugrein, að striösæsingamaö- ur taki nú við völdum I Banda- rikjunum. Þannig er einfeidn- ingum haidið víö efnið I trausti þess, að þeír sjái aldrei út fyrir leiöararsiður kellinganna. Og mikið rétt: Hér er áiitlegur hópur af einfeldningum, sem telja að frekari afvopnun Bandarfkjanna sé eina forsenda fyrir varaniegum friöi. Þetta vesiings fólk trúir þvi f raun að strið hafi verið fundið upp af Bandarikjamönnum, en friður- inn sé alfariö handavcrk Sovét- manna. Og það er að vissu lcyti rétt, aö Sovétfriður var fundinn upp af kommúnistum. Hann sýnir sig nú i Afganistan og á morgun iPólIandi. Hann hefur sýnt sig i Ungverjalandi og i Tékkósló- vakiu. Hann hefur sýnt sig i Finnlandi, þar sem Fimmum var fyrst gert að greiðaórými legar og ósanngjarnar strfðs- skaöabætur, en siðan haga póli- tik sinni meb tilliti til hagsmuna Sovétrikjanna. Ekkert af þessu kemur við þeim slefandi undir- lægjuhætti, sem rlkir hjá þeim, er fram ab þessu hafa veriö varabir fyrlr Sovétfriði, en telja hann svo mikiisverðan I fjar- lægð, að ekkert spor skal sparaö til aö ófrægja Iýöræöis- rikin og þá menn, sem berjast við að halda þeim á floti hug- sjónalega séö. Það ömurlega lið á Vestur- löndum, sem með miðnefndum og öllu saman sættir slg and- mælalaust við manndrápln i Afganistan af þvi þar er veriö að drepa konur, börn og gamal menni f þágu Sovétfriöar, biður þess meö rýtinglnn f erminni að koma lýöræðinu fyrir kattar- nef, og upphefur ofsalegan áróbur gegn nýjum Bandarikja- forseta af þvi hann hafbi leyft sér að halda þvi fram i kosn- ingabaráttu, að eina tryggingin, sem lýbræðisþjóðir hefðu gegn Sovétfriði væri jafnvægi f vopn- abúnaði. Jafnvel Rómverjar hinir forrni hefðu skilið þessa röksemdnín á máli kellinganna á Vcsturlöndum heitir Ronaid Reagan striðsæsingamaður fyrir vikið. Það er auðvitað Ijóst, að Evrópu allrar blöur þaö niður- lag aö þurfa að leggjast undir Sovétfrið mcö einum eða öðrum hætti. Aö visu höföu kommún- istar talib að vegna endurkosn- ingar á Jimmy Carter yröi hægt ab koma á finlandiseringu hennar mjög bráðlega. Ronald Reagan mun ef til vili vaida ein- hverjum töfum á þeirri áætlun, en hún verður ekki stdrvæglleg. Þess vegna sýnlr það mikiö bráðlæti og nokkurn skaps- munabrest I talsmönnum Sovét- frlðar á tslandi, þegar þeir eru að kalla þennan Kaliforniu- mann öllum ónefnum. Svarthöföi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.