Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 26.03.1981, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 26. mars 1981 VÍSIR Sonur leikfléttu- snillingsíns hafn- aði í ððru sæli -1 árlegu æfingaskákmóti breskra ungiinga. par sem beim er gert mðgulegt að reyna sig gegn heimsfrægum skðkmðnnum Þær framfarir sem oröið hafa i ensku skáklffi siðasta áratug- inn, má framar öðru rekja til enska fjármálamannsins Slat- ers. Frá honum hafa peningarn- ir streymt, og fyrir þá hefur verið unnt að ráðast i margvis- leg verkefni, enskri skáklist til heilla. Meðal þessara verkefna er árlegt æfingamót þar sem efnilegustu bresku unglingun- um er gert mögulegt að reyna sig i keppni gegn heimsfrægum skákmönnum. Mót þessi hafa verið haldin reglulega siðan 1973, en þá varð Bent Larsen efstur og þótti standa sig vel i hlutverki prófdómarans yfir ungu skákmönnunum. Sá er sótti fastast að Larsen var John Nunn, þá alls óþekktur, en i dag einn af 30 stigahæstu skák- mönnum heims. í ár var Nunn tekinn við hlut- verki Larsens, ásamt Tony Miles, er þeir félagar spreyttu sig gegn 44 ungum upprennandi meisturum. Ekki tókst Miles og Nunn jafnvel upp og Larsen forðum, eins og röð efstu manna ber með sér: 1. Chandler, Nýja- Sjáland 5 1/2 v. af 6 mögulegum. 2. P. Littlewood, Englandi 5 v. 3. -6. J. Hall, Miles, Taulbut, West 4 1/2 7.-10. Britton, P. Large, J. Nunn, I. Wells 4 v. Miles gerði þrjú jafntefi og var hætt kominn i tveim skákum, gegn Chandler og Wells. Nunn tapaði fyrir Plaskett. Þjóðarbanki Nýja-Sjálands hefur styrkt Chandler allt frá þvi að hann var fyrst upp- götvaður sem mikið efni, og er vonast til að stuðningurinn skili sér i stórmeistaratitli innan tið- ar. Chandler er búsettur i Eng- landi en teflir á l.boröi fyrir Hamborg i þýsku deildarkeppn- inni, og berst þar við Spassky og Húbner um besta árangur 1. borðs manna i ár. Paul Littlewood er sonur leik- fléttusnillingsins fræga, John Littlewood, sem stundum var nefndur Little-Tal á sinum mestu velgengistimum. Paul vann 5 fyrstu skákimar á mót- inu, en tapaði úrslitaskákinni fyrir Chandler i siðustu umferð. Paul þykir minna um margt á karl föður sinn, og hér sjáum við hann tefla andstæðing sinn nið- ur i grimmri sóknarskák. Hvitur: P. Littlewood Svartur: C. Baker Benoný vörn. 1. d4 c5 2. d5 e5 3. e4 d6 4. Rc3 Be7 (Markmið svarts i þessari byrj- un er m.a. að skipta upp á kóngsbiskupi sinum og biskupn- um á cl.) 5. Rf3 Bg4 6. h3 Bxf3 7. Dxf3 Bg5? (Svartur flýtir sér um of. Betra var 7. . . a6 8. a4 og þá fyrst 8.. . Bg5. Hvitur fær nú b5-reitinn til hagkvæmra afnota.) 8. Bxg5 Dxg5 9. Rb5 Dd8 10. Dg4 g6 1. . . . Dxd6 12. Dc8+ Dd8 13. Bb5+ Ke7 14. d6+! (Ekki 14. Dxb7+ Kf8 15. Dxa8 Da5+ 16. c3 Dxb5 og svartur hefur fengið gagnfæri.) 14... . Dxd6 15. Dxb7+ Kf6 16. Dxa8 Db6 17.0-0-0! Re7 (Ef 17. . . Dxb5 18. Hd8.) 18. Hd7! (Enn ein taktisk vending.) 18... . 19. Hb7 20. Dxa7 21. Dxc5 22. Dd6+ 23. Hdl 24. Dxe6+ 25. Hxd8 26. Hb6 + Dxb5 De8 Rb-c6 Dc8 De6 Hd8 Kxe6 Rxd8 (Eftir allar sviptingarnar er endataflið næst á dagskrá. Fri- peðin þrjú á drottningarvæng eru þó stærri biti en svartur ræður við.) S* 41 tt t t t t &t&t & # ÉÉÉ É ÉÉ 8 S 26... . 27. a4 28. Hb5 //29. c3 30. a5 31. a6 32. Hb7 + 33. Hxf7 34. b4 35. b5 36. b6 Kd7 Re-c6 Kc7 Re6 Rf4 Rxg2 Kc8 h5 Kb8 Ra7 Rc8 11. Rxd6! (Paul kippir i kynið og fórnar manni við fyrsta tækifæri.) 37. Hf8 og þá gafst svartur loks upp. Jóhann örn Sigurjónsson fermingargjafa Star- steriobekkir HUSGAGNADEILD -jou+JTt _JLJ| ][J3j ) jjuai.n Jón Loftsson hf. C33 Hringbraut 121 Sími 10600 Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Esju, i vköld 26. marz kl.20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Vegna flutnings seljum vid öll húsgögn verslunarinnar meö miklum afslætti % Þetta einstæda tækifæri stendur aóeins í nokkra daga Laugavegi 16é Símar: 22222 — 22225 # Þaó veitir ekki af ad spara i verdbólgunni

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.