Morgunblaðið - 08.02.2004, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.02.2004, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2004 21 nesi. Gasið er hliðarafurð urðunar- innar, en ef farið væri að framleiða beinlínis gas úr úrgangi væri hægt að framleiða miklu meira.“ Björn segir að verið sé að kanna notkun metans á fleiri sviðum. „Það væri til dæmis hægt að nýta svona gas í prentsmiðjum, þvottahúsum og á stærri bílaverkstæðum. Við höfum verið að skoða hvað það kostar að leggja gasleiðslu úr Álfsnesi og að starfsstöð SORPU í Gufunesi. Þá gætum við afgreitt þar metan á sorpbíla. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti einróma fyrir tveimur ár- um að sorpbílaflotinn yrði knúinn metani. Það hefur ekki enn orðið úr framkvæmdinni, þeir telja sig ekki hafa fundið hentugan metanknúinn sorpbíl fyrir Reykjavík. En það er vonandi að leysast,“ segir Björn og dregur upp mynd af nýrri gerð sorp- bíla sem eru knúnir metani. Þetta eru ekki tvíbrennibílar heldur ein- göngu metanknúnir. Hann segir metanknúna stræt- isvagna einnig hafa komið til tals, en telur hentugra að byggja upp þjón- ustu í kringum sorpbílana fyrst. Það helgast m.a. af afhendingaröryggi eldsneytisins og öðrum slíkum þátt- um. Björn bendir á meiri sveigj- anleika í sorphirðunni en rekstri strætisvagna, sem verða að halda áætlun hvað sem á gengur. Svo má nýta metan á önnur ökutæki, svo sem leigubíla og sendibíla. Vantar áfyllingarstöðvar Sem fyrr segir er enn sem komið er einungis ein áfyllingarstöð fyrir metan, hjá Essó að Bíldshöfða 2 í Reykjavík. Björn segir að ekki standi til að fjölga afgreiðslu- stöðvum fyrr en t.d. metanknúnir sorpbílar bætast í metanbílaflotann. Þá hefur Sorpa verið með í athugun eldsneyti Fjölda safnröra er stungið í urðunarstaðinn í Álfsnesi og hauggasið sogað upp í hreinsibúnaðinn og síðan þrýst á geymsluflöskur. Morgunblaðið/Golli  Aðalfundur og grísaveisla Verða haldin í AKOGES salnum Sóltún 3, laugard. 14 febrúar. Aðalfundur hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Grísaveisla: Húsið opnað kl. 19.00 Vinsamlega pantið miða sem fyrst og ekki seinna en föstudaginn 13. febrúar í síma 557 4682 Ari, 896 2303 Halldór, 893 4191 Hinrik, 898 2784 Guðmundur, 893 1813 Sigurjón og 581 3009 Hrefna. Athugið: Gestir sem dvalið hafa í húsum félagsmanna á Spáni, eru hjartanlega velkomnir. Mætum öll og tökum með okkur gesti og eigum góða stund saman. Félag h úseigenda á Spáni Tölvunámskeið fyrir eldri borgara Grunnskólar Reykjavíkur bjóða eldri borgurum upp á tölvunámskeið sem haldin eru í tölvustofum grunnskóla. Umsjónarmenn námskeiðsins eru tölvukennarar í skólunum, en nemendur leiðbeina eldri borgurum á tölvurnar. Þessir nemendur hafa góða þekkingu á tölvum og eru jafnframt tilbúnir að miðla að þekkingu sinni um tölvur. Tvenns konar námskeið eru í boði. Annars vegar sem er ætlað byrjendum í interneti og tölvupósti og hins vegar byrjendum í word og excel. Skólar sem bjóða upp á námskeið: Álftamýrarskóli Álftamýri 79 Ártúnsskóli Árkvörn 6 Grandaskóli v/Keilugranda Réttarholtsskóli v/Réttarholtsveg Hólabrekkuskóli Suðurhólum 10 Kennslutími: Þetta eru 15 kennslustunda námskeið sem standa yfir í 5 vikur og hefjast 16. feb. Kostnaður: 4.800 kr. fyrir 5 skipti Skráning: Hjá Námsflokkum Reykjavíkur Ríkey Garðarsdóttir, sími 551 2992                     ! """! !                                              !    "      #$   6   !       % -3  8  4 9 !       %% -1 9   -2 !       %%% (5 : %  -; 9% &    # $ ' (   '      )*++(,+*++     & <=  = / >6 -    ./+++  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.