Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 09.04.1981, Blaðsíða 25
f immtudagur 9. aprll 1981 _____ vtsm (Smáauglýsingar — simi 86611 25 OP|f)‘ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. ifc22 J Þjónusta ÉS' ) Hús dýraáburður Garöeigendur athugið: að nú er rétti timinn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Sanngjarnt verð. Geritilboð.ef óskaðer. Guömund- ur simi 37047. Múrverk-fllsalagnir-steypur. Tökum að okkur múrvérk, fllsa- lagnir, viðgeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, slmi 19672. Ék,. Grimubúningar til leigu á börn og fulloröna. Grimubúningaleigan Vatnaseli 1, Breiðholti, simi 73732. Opið kl. 14—19. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Tek að mér klippingar á trjám, limgerði og runnum. Ingvi Sindrason, garðyrkjumaður dagsimi: 75437, kvöldsimi: 10029 ÍEfnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. ÍTjöld Óskum eftir stóru tjaldi. Hjálparsveit óskar eftir stóru tjaldi, sem hentugt er fyrir sjúkra- og birgöastöð á neyðar- stund. Uppl. i sima 99-4263. Atvinnaibodi Nýborg óskar aö ráða eftirtalda starfs- menn: Starfsmann i sölu, sam- setningar og útstillingu á hús- gögnum. Einnig lagermann. Um- sóknir meö upplýsingum um fyrri störf sendist Nýborg h.f., Armúla 23. Fólk vantar I uppþvott á kvöldin og um helgar. Upplýs- ingar á staönum milli kl. 5 og 7 i dag og næstu daga. Askur, Laugavegi 28. 17 ára menntaskólanemi óskar eftir vinnu I sumar. Getur byrjað 1. mai. Uppl. i sima 32482. Ég er 29 ára og bráðvantar góða atvinnu. Hef bankastarfsreynslu. Margt getur komið til greina. Uppl. i sima 45297. Tveir menn vanir allri vinnu, óska eftir starfi strax. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 11978. Maður óskar eftir atvinnu i Hafnarfiröi eða Garðabæ. Flest kemur til greina. Uppl. I sima 51489 e. kl. 5 á daginn. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu um páskana, er vön afgreiöslustörfum. Uppl. I sima 52501 e.kl. 18ákvöldin. Óska eftir ráðskonustööu, er með tveggja ára gamalt barn. Uppl. I sima 93-2408. Reglusamur 33 ára fjölskyldumaöur meö rútupróf og meirapróf óskar eftir atvinnu við akstur. Uppl. I sima 99-3458. Húsnæðiíbodi Til leigu 2ja herb. ibúð i Efstasundi i ca. 6 rnánuði, laus strax. Gæti leigst með ein- hverjum húsgögnum. Fyrirfram- greiðsla. Tilboðum með væntan- legri greiðslu sendist augl. deild Visis fyrir 11. april. n.k. merkt. „Laus strax”. Húsnæói óskast Ungt par með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð strax. Erum á götunni. Uppl. i sima 78233 e.kl. 18. Hjón utan af landi sem eru með barn sem er á sjúkrahúsi i Reykjavik, óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð, helst i gamla bænum i ca. 1 ár. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 81636 e.kl. 20. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. ibúö sem allra fyrst. Algerri reglusemi og skil- visum greiöslum heitið, einnig fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringiö i sima 42843 og biöjið um Birnu eöa Gunnar. Bilskúr eða álika geymsluhúsnæði óskast nálægt miðbæ Reykjavikur strax. Uppl. i sima 19897 eða 25723. Halló húseigendur. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu frá 1. mai. Við erum þrjú I heimili, bráðum fjögur. Algjör reglusemi, vinsamlega hafið samband ef þiö hafiö eitthvað fyrir okkur i sima 19756 i dag og næstu daga. Einhleypa 28 ára stúlku vantar þak yfir höfuðið strax á viöráðanlegu verði. Upp. I sima 26234. Háskólanemi utanaflandimeðkonuog tæplega 2ja ára dreng óskar eftir ibúð til leigu, helst sem næst Háskólan- um. Mjög góðri umgengni og al- gjörri reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Með- mæli. Uppl. i sima 26843 eftir kl. 6. Par sem bæði eru i námi óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. Ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 78436. 4 ungar reglusamar stúlkur að noröan vantar 5 herbergja ibúð I Reykjavik frá sept.-okt. 1981. Uppl. I slma 22752. Keflavik. Ungan reglusaman mann vantar herbergi. Uppl. I sima 92-2713. 3ja herbergja Ibúð Reglusaman hófdrykkjumann , ásamt sinni ektakvinnu, vantar Ibúö frá 1. júni n.k. Uppl. I slma 82020 frá kl. 9-17 eða 31979 á kvöldin. Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja Ibúð I Hafnarfiröi eða miðbæ Reykja- vikur. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitiö. Uppl. I sima 52025 e. k. 21.00 á kvöldin. Kennari óskar að taka á leigu litla ibúð frá og með 1. júni n.k., er einhleypur. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitiö. Meðmæli ef ósk- aö er. Uppl. I sima 39535 á kvöld- in. Bílskúr. Vantar nauðsynlega bilskúr á leigu i 3-4 mánuði sem geymsiu undir gamlan Ford. Uppl. I sima 37179 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Einstaklings- eða litil 2ja herbergja ibúð óskast á leigu fyrir einhleypa stúlku sem fyrst. Reglusemi og skilvisum greiöslum heitið. Uppl. I sima 76233 I dag og næstu daga. Óska eftir 4-5 herb. ibúð á stór-Reykjavikursvæðinu, helst fyrir 1. mai. Góð umgengni. Fyrirframgreiösla eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 45772 og 14247. Fóstrunema utan af landi og unnusta hennar vantar 2-3 herb. ibúö. Algjör reglusemi. Vin- samlegast hringið i sima 16939 e. kl. 4.30. Okukennsla ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. ökukennsla — æfingátimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað i strax og greiða aðeíns tekna' tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. Okuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Kenni á nýjan Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli.ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tlma. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatlmar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslu- bifreið Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Ath. nem- endur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, ökukenn- ari simi 45122. Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Otvega öll prófgögn. Auk öku- kennslunnar aðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökurettindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Otvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðii nemandi aðeins tekna tima. öku> skóli ef óskað er. OkukennslE Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH! með breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámiö orðið 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara I fullkomnasta ökuskóla landsins. Okukennslan er mitt aöalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. I sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. ÖKUKENNSLA — SAAB 99 öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tima. Gisli M. Garðarsson, lögg. ökukennari simar 19268 og 82705. Ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980 simi 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980 simi 15606-12488. Guðbrandur Bogason, Cortina simi 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980 simi 18387. Gunnar Sigurösson, Toyota Cressida 1978 simi 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 simi 10820. Hallfriöur Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 simi 81349. Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 slmi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1979 simi 27471 Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349 Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978 simi 32903 Kristján Sigurösson, Ford Mustang 1980 simi 24158 "k S{uH!!g,aSOn’ T°y°ta Corolla 1980, bifhjólakennsla. Hef bifhiól simi 66660. ’ Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980 simi 33165. Sigurður Gislason, Datsun Bluebird 1980 simi 75224. Bilaviðskipti Moskvitch árg. ’72 til sölu. Skoðaður ’81, ný bretti, vel meö farinn. Tilboö. Simi 26437 e. kl. 6. Óska eftir að kaupa sparney tna bifreið. Verö allt að 30 þús. kr., 10 þús. út og 2.500 á mán- uöi. Uppl. I sima 77335 eftir kl. 7 á kvöldin. Watburg-station árg. ’80 ekinn 20þiís. km. til sýnis og sölu á Bilasölu Garðars, simi 19615. A kvöldinisima 51793. Skiptimögu- leg á dýrari eða ódýrari jeppa eða fólksbil. Nýr Colt árg. ’81 til sölu ekinn 2.500 km. Betri en nýr..en ódýrari. Kynntu þér málið i sima 42077. Ch. Vega árg. ’74 til sölu. Góður bill og litur vel út. Greiðslukjör. Uppl. i sima 76941. Cortina árg. ’70 til sölu I þokkalega ástandi. Uppl. i sima 28508 e. kl. 19. MAN 9156 4 hjóladrifinn, árgerö 1968 án palls til sölu. Guðbjörn Guðjónsson heildv. Korngaröi 5, (Sundahöfn) Simi 85677. Daihatsu Charade árg. ’78 til sölu, mjög vel með far- inn, ekinn aðeins 15 þús. km. Uppl. I sima 53126 e. kl. 19. Japanskur frúarbill. Vil kaupa sparneytinn japanskan smábil, nýjan eða mjög nýlegan, eingöngu bill i 1. flokki kemur til greina. Útborgun 30—40 þúsund, gulltryggöar eftirstöðvar. Uppl. i sima 20620 milli kl.9 og 18. Til sölu. Vélarhúdd á Chevrolet Novu passar á árg ’68-’74. Uppl. i sima 22510, eftir kl. 19 selst á 1000 kr. (er eins og nýtt) Chevrolet C10 árg. ’67 til sölu, bifreiðin er með 12 bolta hásingu, 250 cub vél, 3ja gira kassa, 2 góð sumardekk fylgja. Selst allt saman eða til niöurrifs. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. i sima 84117. Toyota Crown árg. ’67 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. I sima 86874. Jeppadekk til sölu fjögur, sem ný Zonic Wagabond jeppadekk á 10” breiö- um „Spoke” felgum 6 gata (fyrir Blazer og Toyota) einnig til sölu á sama stað 5 stk. 750 x 16” jeppa- dekk á orginal Blazer felgum. Uppl. i sima 86874. Franskur Chrysler árg. ’70 til sölu. Verð ca. 5 þús. Uppl. i sima 92-1156 e.kl. 7 á kvöldin. m Til sölu Ford Econoline árg. 1979. Til sýnis og sölu hjá Sveini Egilssyni simi 85100. Til sölu vel meö farinn Sunbeam 1300 árg. ’76, ekinn 71 þús. km. Skoöaður ’81. Skipti á dýrari bil möguleg. Uppl. I sima 99-1658. Mercedes Benz árg. 1977 220 D, til sölu, litur hvit- ur, beinskiptur, vel með farinn. Uppl. I sima 73886 e. kl. 20. í%i Galant 1600 GL árg. 1979 til sölu. Billinn er rauður aö lit, ekinn aðeins 18 þús. km. mjög vel með farinn. Uppl. I sima 26853 e kl. 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.