Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 11
ÞRHKJUDAGUR 4. nóvember 1969. TIMINN n Þekkir nokkur gátuna? .SCseri Landfari! fyrlr skömmn vók sér að mér miðaidra Dalamaður og hafði ytfir þrjár vísur, sem eru í eðli sínu gátur. Ekki var hann alveg viss um að hann færi rétt með vísurnar, og ókiki vissi hann heldur hver höfundurinn er, né aðrir fróðir menn, sem óg hef snúið mér til. Nú væri gaman að vita hvort einhiver kannaðist ekki við þessar ágætu vísur og gaeti bent á höfundinn Svo virðist sem þær séu einkum í bams- minni eldri manna úr Dölum vestur, ef það mætti verða til einhverrar leiðbeiningar. Vís- SMYRILL, Ármúla 7. Simi 84450. Nú er rétti tíminn til að athuga geyminn SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fjtrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÓNNAK-raf- geyma er i Dugguvegi 21. Sími 33155. urnar eru svona, og geta menn spreytt sig á að ráða gátuna. Þó að ég sé mögur og mjó og margra nái hylli, ég í skógi eitt sinn bjó aldin.trjánna tnilli. Nú er ég í fjötur færð Mld að höfði gríma. Inni í búri bundin, særð. Bíð svo langan tíma. Tekur mig þín harða hönd. Húmið gín mér nauða. Lifna ég þá leysast bönd. Ljós þitt verð í dauða. P.Ó. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heildverzlun Vitastig 8 a — Simi 16205. Þriðjudagur 4. nóvember. 20.1U> Frettú 20.3Í1 Á ondverðum meiði. 21.00 Á flotta. Munadarleysingjar. Þvðandi. Imibiórg lónsdnttlit. 21.50 FiMuk-msert i G-ðfÞ eftir ttozart Dav'ð Oistrakn ieiirnr ekti- leik á fiðlv og stjórnar Sinfón’uhliómsveit sænska útvarpsins (Nordvision — Sænska sjóuvarpið) 22.2(‘ Dagsk áriok. WWWWWWWWWWWiWWWiWiWiWtfiWMfflWiMMftW Í ©AUCIÍSI.HGASTOFAN Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta FÓLKSBÍLASTÖÐIN AKRANES3 J /WWWWWWW^^^^^WtfMWWíWWM Loffpressur — gröfur — gangstériasteypa Tökum að okkur allt múrbrot. gröft oe sprengingar í | húsgrunnum og holræsum, leggjum skolpleiðsiur. Steyp- um gangstéttir og innkeyrslur Vélaleiga Simonar Símon- arsonar. Álfheimum 28. Simi 33544. Garðahreppur - nágrenni Traktorsgrafa til leigu, i sfcr og smá verk. Ástráður Valdimarsson, sími 51702. j!i|||lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll[||l!lllllllllllllll!lll!llllllllllllllllllllllll!lllllllll!lllllllllllllliiillllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllll[!lllllllllllll ÞRIÐJUDAGUR 4. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7. 30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9,15 Morg unstund bamanna: 12.00 Hádegisútvarp Dagski’áin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum: 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klass ísk tónlist- 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 rramburðarbennsla í dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkvnningar. 19.30 Viðsjá Ólafnr Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins 20-50 Jóhannes skáld úr Kötlum sjötugur 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23-00 Á hlióðbergi Söguleg dagskrá um Elísa- betu I. Englandsdrottningu. Elizabeth Jenkins tók saman. Með hlutverb Elísabetar drottningar fer Mary Morris. Sögumaður: Michael Fland- ers. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Hvaða læti . . . skothríð! Bændurnir hljóta að hafa séð þá fyrst koma út um leynigöngin! Fyrir ofan: Lóni, heyrirðu ... ræningjarnir hljóta að vera að reyna að riða út! Ef við getum náð til topps ins áður en þeir komast þangað . . . C’íSeKieKS t-KCJM ,CROSS THE BOPOER ATTACKED JUNC’.c" HOME. THEy CENT FOR HELP. AS you .vMOW I CAN'T SEND TROOPS. /RLL. inuan oikl.3—vuv WOMEM -FACINO A SAM& OF THUGS' ^CA N you GET ME A COPTER AND PILOT? tvn nm/ wtn. vwþ iw SEE you AGAIN-HAPPIL/. MARRIED. CHILDREN? Þekkirðu Frumskógarheimilið . . • upp eldishælið og skólann, sem bróffiir minn faffiir Morra stjórnar? Auffivitaffi. Skæru- liðar handan landamæranna réðust á heimilið, þeir sendu eftir hjálp, og eins og þú veizt, get ég ekki sent hermenn. Allar þessar stúlkur . . • gamlar konur, andspænis þessum villilýð! Getur þú lát- ið mig fá flugmann og þyrlu? Strax! Lon og Lila. gaman að sjá vkknr aftur . . . eruð þið gift börn? Bráðum. BEFREIÐA- EIGENDUR ATHUGIÐ Öþéttir ventlar og stimpil- bringir orsaka: Míkla benzireyðslu, erfiða gangsetningu lítinn kraft og mikla olíueyðslu. Önnumst hvers konar mótorviðgerðir fyrir yður. Reynsla yðar er trygging vðar BltVILAVIRKMÆDIbÍKf!!*! VEfllTILIi s — | s:mi 30690, Sanitashúsinu, n ----------————

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.