Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.11.1969, Blaðsíða 12
12 TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGIM 4. uÓMmfoer 1989L KR sigraöi - og Eyjamenn verða aö skila ,Bikarnum‘ Einn af leikmönnum ÍBV réðst á dómarann eftir leikinn og hellti yfir hann svivirðingum Haun var heldur Ijótur garnli Melavöllurinm á laugardaginn er KR og ÍBV léku í bikarkeppn- inni. í snjónum og kuldanum var hann einn forarpyttur, ótrúlegt en satt. Vallaistarfsmemiirnir höfðu borið á haim salt fyrir Icik- inn, og var hann því heldur slærn blanda af auri, salti — og bleytu. Þráltt fyrir það sýndu bæði lið- in ágætis bnattspymu og sást oft bregða fyrir .s'bemmtilfigum sam- leik af beggja hálfu, end'a bæði vön a'ð leiika á lélegum völlum í sumar. Fyrri hálfiteiíkur var viriki- 3ja vikna bið Klp-Reykjavík. Knattspyrnuálhíugamenn verða að bíða í þrjiár vifcur eftir næsta Ifiik í bifcarkeppninni en þá leika á Melaveliinum KR og Akranes í undanúrslitum bikarfeeppninnar. Ekiki er möguieiki að láta leik inn fara fram um næsbu belgi, en þá heldur landsliðið utaa til Ber muida. og með því leikmenn úr báðum liðum. Leikurinn getur far ið fram þann 22. þ. m. og fáist úrslit þá, leifcur sigurvegarinn við Akureyringa í úrslitaleiknum belg ina á eför. Landsliös- menn á skotskóm Klp-Eeykjavík. Síðasti aefingaleikur landsliðsins í knattspymu fyrir iandsleikinn við Bermuda í nœistu viku, var háður á snjóþungum Vaisvelíinum á sunnudagsmorguninn. Laadsliðið' sýndi algjöra yfir- burði og sigraði í leiknum með 10 mörkum gegn 2. Mörk lands liðsins skoruðu Björn Lárusscm 4, Matthias Hallgrijmsson 3, Guðjón Guðmundsson, Jón Ólafur og Hail d'ór Björmsson eitt mark hver. Jóhannes Atlason lék með lands liðinii, en bróðir hans Þorbergur lék í marki Fram en Póll Pálma son lék með landsliðinu. lega góður o-g skecnmtilegur fyrir áihorfendur, ■ söm voru margir á þessuin leik. KR-ingarnir voru öMu betri og ófcveðnari við mark ÍBV. Þegar leikið hafði verið í 13 mínútur gátu þeir svo sannarlega þakkað eiijum pollinum á vellinum góða aðsto'ð. Knötturinn stöðvaðist í honum, og nofefærði Eyleifur sér það me'ð góðu skoti sem Páll ré'ði ekkert við. Skömmu síðar jöfnuðu Eyja- mienn með aðstoð varnanmanna KR. Haraldur Júlíusson fékk knöttinn óvænt innan vítateigs, Úrslit á laugardag, 1. deild: Burnley — Newcasfele 0:1 Chclsea — Coventiy 1:0 Crystal Pal. — Arnsenal 1:5 Derby — Liverpool 4:0 Bverton — Nottinigh. F. 1:0 Ipswich — Man. City 1:1 Man. Utd. — Stoke City 1:1 Soufehampton — West Ham. 1:1 Sumdíertand — Leeds 0:0 Tottenham — Sheffield W. 1:0 Wolves — West Brona. 1:0 2. déild: Aston Villa — Q.P.R. 1:1 Bolton — Bristbl C. 3:1 Cardiff — Huil 6:0 Carlisle — Portsmouth 3:3 Charlton — Blackpool 0:2 Huddersfield — Millwali 0:0 Leicester — Oxford Utd. 2:1 Preston — Middlesbrough 0:1 Sheff. Utd. — Blackbum 4:0 Swindon — Norwioh 2:0 Watford — Birmkighani 2:3 James Montgomery, Sunder- land, var hetjan í leik þess við meistarana frá Leeds. í sex skipti kom hann í veg fyrk það, sem sumir hefðu kaMað örugg möifc. Leeds-liðið átti meira í leiknum. Rodney Belfitt framlínumaður hefíur mi verið daemdur í sex frá Guðmundi markverði, og skaut föstu skoti í vamamiann KR, en af honum fór knöíttjurinn í netið, 1:1. Tveim mínútum síð- ar gerðu KR-in'gar út um leikinn með tveimur mörkum á tveim míuútum. Það fyrra kom eftir fyr irgjlöf frá Þórólfi Beck, sem Bald vin Baidvinsson skailaði í netið. Þessa fyrirgjöf áfeti Páll mark- vörður ÍBV að taka, svo nálægt markinu var Mn. Halldór Björns- son skoraði síðan 3:1 fyrir KR roeð föstu skoti frá vítateiig uppi undir slá og inn. Þetta mun vera fyrsfea maxk Halldörs í leik með vikna beppnisbann fyi*ir íysking- ar í ieifc með einu af varaliðum Leeds. — f allsögulegum leik Wolves og W.B.A. skoraði Mike O’Grady, som var keyptur frá Leeds í haust fyrir 70 þúsund pund. John Osborne markvörður W.B.A. varði allvel. Enski lands- liðsmaðurinn Jeff Astlé, W.B.A., var borinn af leibvelli í seinni’ hálfleik. Þetta var síðasti leikur Derek Dougan’s áður en hann fer í keppnisbanu og segist hann nú ætla að leggja meiri rækt við garð inn heima hjá sér heldur en knatt spymuna. Everton sigraði Nottingham Forest 1:0 á Goodison Park, Liver- pool, en varð þó að leifca mest- aMan - leikinn án landsliðsmann- anna, Alan Baíl’s og Brian La- bone’s, sem báðir meiddust. Tommy Wright bafcvörður skor- aði mark Everton á 61. mín. með „kiksi“ í netið. D'ómarhm þurfti að yfirgefa völiinn í seinni hálf- leik vegna mciðsla í öxl. Anoar Mnuvarðanna tók þá við. Terry Hlennessey, fyririiði Nottm. F. og welska landsliðsins meiddist einn ig. Óvæntustu úrslitin, að mínu áliti voru úrsditin í! leik Ilerby og Liverpooi. Derby, sem hafði fengið eifet sfeig út úr sínurn síð- ustu fjórum leEkjum, sýndi nú „glansleik11. Á 30. mín. skorar einn af efnilegustu mönnum Derby, Jobn McGovern, fyrsta maric leiksins. Minútu síðar bætir Kevin Hector öðru marki við. Eft ir það reyndi Liverpool árangurs- laust að skora. Hin mörkin skor- úðu Hector, með því að henda sér niður og skaMa knöittinn í markið og John O’Hare. Þetta er mesti ósigur Liverpool siðan í apr. 1065. Jhor. Radford, Arsenal, skoraði „hat ti*ick“ í leiknum á mófei Crystal Palace í Londion. ÞaS tók hann þrettán mínútur að skora þau öll í seinni hálfleik og öll m>eð skalla. George Armstrong gaf á hann í öM þrjú skiplin og sfcoraði sjálfur eitt mark. — Mike Shannon, Southamton, jafn- aði á síð'ustu mínútu í leik Souithampton og West Ham, en Trevor Brooking skoraði mark fyrir West Ham Roger Morgan, keyptur fyrir 100 þús. pund frá frá Q.P.R. sfcoraði sigurmark Tottenham Hotspur þegar tvær cnínútur voru til 'eiksloka. Wyn Davis skcraði sigurmarkið fyrir meistaraflok'ki KR við 1. deildar- lið. Síðari hálfleikur var efcki eins sfcemmtilegur og sá fyrri, bar- áttugleði ÍBV var nú ekki eins mikil og oft áður og með 3:1 tap á bakinu gengu bikarmeistararnir frá síðasta ári af leikéelli. Þar átti sér stað leikinda atvik, er Sævar Tryggvas. réðst á dómara leifcsins, Einar Hjartarson méð sfcömmum og svívirðingum, og bókaði Einar hann þar fyrir fram komuna, sem í alla staði var ástæðulaus, því Einar hafði dœmt leikinn ágæfelega. gerbreytt Newcastle-lið á móti Burnley. Charlie Cooke, sem nú hefur verið valinn í 18 manna hóp skozfca landsliðsins fyrir lands leikinn við Ítalíu, skoraði fyrir lið sitt Chelsea, eftir sendingu frá Ian Hutchinson. Mick McNei'l skoraði fyiir Ipswich. en Francis Lee j'afnaði fyrir Man. City. Bobby Chartton skoraði fyrir Man. Utd. og sigurinn virtist þeirra þangað til I-Iarry Burrows jafnaði fyrir Stoke. Á Skotlaudi er Dundee Utd. efst með 16 stig, Dunfirmiine 16, en lakari markatölu og Hiber- nian og Celtic með 15 stig. Rang- ers er í 6. sæti. Efstu og ncðslu lið í 1. dcild: Everton 18 15 2 1 40:15 32 Lfieds 17 8 8 1 33:15 24 Liverpooi 18 9 6 3 34:22 24 Derby 18 9 5 4 28:13 23 Wolves 18 7 8 3 27:22 22 Ipswicli 17 3 6 8 16:24 12 Sheff. Wed. 18 3 5 10 17:30 11 Southampt. 18 2 7 9 23:35 11 Sunderland 18 2 7 9 12:20 11 2. deild: Huddersf. 17 9 5 3 27:16 23 Siheff. Utd. 1« 10 2 6 35:16 22 Blackburn 17 9 4 4 22:13 22 Q.P.R. 17 9 4 4 34:20 22 Mi|lwall 17 2 8 8 19:30 12 Gordon West, mai’kvörður Everton og enska landsliðsins, hefur ákveð ið að fara ekki mc'ð cnska lauds- liðinu til Mexíkó, í lokakeppni heimsmeistarakeppninnar- Ástæð- an er sú, að hann vill heldnr vera hcima hjá mömmu og pabba. Watford 17 4 3 1« 21:25 11 Aston ViMa 17 2 7 8 15:26 11 Staðan birtist í heild 1 blaðinu á nrorgun. K.B. Hvad gerist annað kvöid Klp-Réykjavík. Á morgun hefst íslandsmótið, i handbnattleik méð tveimur leikj um í meistaraflokki karla. Fyrri ieik irmn verður á rniMi KR og Hauka. Má búast við hörðurn leik en Haukar eru öMu sigurstrang- 'egri enda ha-fa þeir æft vel og sKipulc-ga í langan thna, og eýgja möguleika á fslandsmeistaratitlin um í ár. Strax á eftir fer fram mikill leikuj' milli Fram og FH, þessara gómlu andstæðinga, sem oft hafa elt grátt silfur, og að jafnaði skip að fyrsta eða anuað sæti á síðustu mótum. Ekki er gott áð spá um únsiit FII hefur efcki átt sérlega góða ieiki að undanförnu a. m.fc. lakari leiki en í fyrra, er liðið bar af öðrum íslenakum liðum. Fram hefur heldur ekfci sýnt sínar beztu hliðar til þessa, en hvað íiðin gera á morgun er ekki ott að segja, en sjón er sögu LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik og að undan- gengnum úrskurði, verða logtökm látin fara fram áo frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta döigum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftiríöldum gjöldum: Söluskatti 3. ársfjórðungs 1969, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt eldri tímabila, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af inn- lendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, eftirlitsgjald af fóðurblöndum, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, afla- tryggin-gasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöld- um af skipshöfnum, ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembætíið í Reykjavik, 3. nóvember 1969. Loksíns skoraðí Arsenal — skoraði 5 mörk á útivellf gegn Crystal Palace. — Everton hefur 8 stiga forskot ríkart Gífurlegt álag á handknatileiksmönnum klp-Reykjavík. Það má segja að sá maður, sem er toppma'ður í handfcnatt leik á íslandi í dag, hafi nóg á sinni könnu í sambandi við æÆingar og keppni. Fyrir það fæ.' hann engin laun, og engar gveiðslur fyrir vinnutap, en bessu fylgir að jafnaði langar ftí.’ðir og kostnaður við að kom ast á æfingu og í keppni. Nærtækt dæmi um þetta er okkar frábœri handknattleiks- maðui Geir Hallsteinsson úr FH Á morgun þegar leik- FH og Fram er lofcið, hef- U! bann á 19 dögum leiöð 12 leiki. landsleiki, leiki með PH í mótum, æfingaleifei með lande liðinu og FH. Fyrir utan þessa 12 leiki hief ur hann mætt á 9 æfíogar með FH og landisliðinu, stundum mætt á fevœr æfingar^á dag ef svu hefur staðið á. Á þessram 19 diögum koma einnig tii ferðir til og fró Ungverjalandi. Geir er efckert einsdæmi með þetta, þannig er ástatt um félaga hans í FH, sem eitmig leifca og æfa með land'sliðinu, og marga aðra handknattleifcsmenn, sem mifcið leggja á sig til aö þófcnast áhorf endurn og fþróttinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.