Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 13
13 Laugardagur 1. ágúst 1981 * A annað hundr- að bílar tekn* ir úr umferð Á annað hundrað bifreiða voru teknar úr umferð í umfangsmik- illi herferð, sem lögreglan stóð að fyrri hluta vikunnar gegn óskráð- um og illa útbúnum ökutækjum. Herferðin stóð yfir mánudags-, þriðjudags- og fimmtudagskvöld og voru alls 160 bifreiðaðar skoð- aðar. Af þeim voru 34 teknar Ur Fréttatilky nning frá Strætisvögn- uin Reykjavikur. Frá og með 1. ágúst 1981 verða fargjöld SVR sem hér segir: Fargjöld fullorðinna: Einstök fargjöld kr. 3.80 Stór farmiðaspjöld kr. 100.00/36 miðar umferð, notkun bönnuð á 81 og af- gangurinn fékk skammtimafrest til að kippa málunum i lag. Hjá lögreglunni fengust þær upplýsingar, að þetta væri óvenjumargir bilar, sem teknir væru i einu miðað við samskonar herferðir á undanförnum árum. —KÞ Litil farmiðaspjöld kr. 30.00/9 miðar Farm. spj. aldraðra og öryrkja kr. 50.00/36 miðar Fargjöld barna: Einstök fargjöld kr. 1.10 Farmiðaspjöld kr. 20.00/36 miðar VÍSIR Svör viö getraun 1. Einhver blásaklaus tslend- ingur hafði týnt passanum sfn- um við ..ótilgreindar aðstæður” á Spáni og þar krækti félaginn i það. 2. Dr. Ingimar Jónsson, forseti Skáksambandsins þykir óþægi- lega tengdur ákveðnum „sósialistaflokki” hér á landi. 3. b og c eða c og b, nú eða kannski öll svörin þrjú. 4. Ónefndur sýslumaður vildi á þennan hátt lýsa vanþróun tslendinga i ferðamálum. 5. Sú ástæða sem gefin var upp opinberlega er c. 6. Bæði svörin teljast rétt. 7. Margumtalað skemmti- ferðaskip sem bæði félögin langar i. 8. Til Búlgariu. Hækkun í strætó Tflkynning til eigenda tékkareikninga um samdægurs bókun á tékkum Frá og meö 4. ágúst 1981 veröa tekin upp svokölluð skjalalaus greiösluskipti á milli banka og sparisjóða. Þetta hefur í för meö sér aö allir tékkar, sem Reiknistofa bankanna sér um bókun á og innleystir verða hjá afgreiöslustööum banka og sparisjóða, verða bókaðir sama dag og innlausn fer fram. Bókun fer fram meö tvennu móti: 1. Samkvæmt innlestri á tékkunum sjálfum í Reiknistofu bankanna, þegar um er aö ræða afgreiðslustaði, sem afhenda tékka daglega til Reiknistofunnar. Er það óbreytt meðferð frá því sem verið hefur. 2. Samkvæmt símsendum upplýsingum frá þeim afgreiðslustöðum, sem eru símtengdir Reiknistofunni. Þegar bókun fer fram símleiðis, verður tékkinn geymdur á innlausnarstað. Þurfi reikningseigandi að fá upplýsingar um slíkan tékka, mun reikningsbanki sjá um útvegun á þeim. Reykjavík, 29. júlí 1981 BANKAR OG SPARISJÓÐIR Koupir þú sófosett án þess oð skoða stærsto úrvol landsins? Komdu og gefðu þér góðon tímo HUS6AGNA BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVÍK HÖLLIN SÍMAR: 91-81199-81410 Lausn á sidustu krossgátu' Smoouglýsingodeild verður opin um verslunor- monnohelgino : Lougordag: Opið kl. 10—12 Sunnudog:Lokoð Monudog:Lokoð Smóouglýsingodeild

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.