Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 21
Laugardagur 1. ágúst 1981 2. FLOKKUR: VlSIR Leikmenn KA fðru á kostum Þaö var heldur betur stuö á KA-mönnum er þeir spiluðu við Þrótt á Þróttaravelli og sigruðu með fjórum mörkum gegn einu. Voru KA-menn mun friskari í leiknum og sköpuðu sér mörg hættuleg marktækifæri. Voru meistaraflökksmenn félagsins þar i aðalhlutverki. Það voru þeir Ásbjörn Björnsson, sem skoraði 2 mörk og Kristján Kristjánsson 2. Kom á óvart hve litla mótspyrnu Þróttur veitti þar sem mikið af efnilegum strákum er i þeirra röðum. Mark Þróttar skoraði Sig- urður Ilallvarðsson. Leikur KR og Vals á KR-velli var hörkufjörugur eins og leikir þessara liða eru yfirleitt. Páll Björnsson skoraði fyrsta mark leiksins með skalla eftir góða sendingu. Valsarar gáfust ekki upp við mótlætið og skoruðu fljót- lega mark og var þar á ferðinni Karl Hjálmarsson. Vel að verki staðið hjá Karli. Hélst leikurinn i jafnvægi þar til dómarinn dæmdi vitaspyrnu á Val sem Valsmenn mótmæltu kröftuglega. Var Valsmanninum, Karli Hjálmarssyni vikið af leik- velli fyrir kjafthátt. Or vita- spyrnunni skoraði Willum Þórsson. Eiga KR-ingar þar með góða möguleika á að komast i úr- slitakeppnina. Framarar léku gegn Þór frá Akureyri á grasinu á Framvelli i jöfnum og tvisýnum leik. Þórs- arar höfðu skorað tvö mörk þegar 8 min. voru liðnar af leiknum. Virtust varnarmenn Fram mjög óöruggir og léku sóknarmenn Þórs varnarmenn Fram oft upp úr skónum. Framarar gáfust ekki upp og skoruðu 3 mörk i fyrri hálfleik. Staðan eftir fyrri hálfleik var 3—2Fram i hag. 1 seinni hálfleik voru Þórsarar mun friskari og átti Halldór KR-ingar leiKa gegn Vikingum - Degar Delr lögðu Þrólt að velll 4:i Sveinbjörnsson meðai annars þrumuskot i stöng og eitt mark var dæmt af þeim. Sluppu Framarar með skrekkinn. 1 liði Fram var Kristinn Jónsson best- ur en Bjarni Sveinbjörnsson i liði Þórs. Mörk Fram gerðu Lárus Grétarsson 1, Einar Björnsson 1, og Kristinn Jónsson eitt úr viti. Mörk Þórs skoruðu Bjarni Svein- björnsson og Gisli Helgason. A Skaganum léku 1A og UBK og sigruðu Blikarnir sanngjarnt með tveimur mörkum gegn einu. Léku þeir vel og eiga nú góða mögu- leika á að komast i úrslitakeppn- ina. 4. FLOKKUR: Þessa skemmtilegu mynd tók Þráinn, Ijósmyndari Visis, þegar KR og FH áttust við i gærkvöldi i 4. flokki. KR-ingar unnu stórsigur — 11:0. Þeir sem skoruðu mörkin, voru — Steinar Jóhannsson 5. Ingólfur Garðarsson 3, Stefán Valsson, Leifur Dagfinnsson og Magnús Friðjónsson 5. FLOKKUR: Jonas var hetja Framara - skoraOi „Hal-trick”. pegar' peir iðgðu Skagamenn að velli 3:1 Framarar gerðu sér litið fyrir og sigruðu Skagamenn á Fram- velli með þremur mörkum gcgn einu. i fvrri hálfleik var leikurinn frekar þófkenndur. Akurnesingar fengu gulliö tækifæri til að skora þegar einn þeirra komst galfrlr inn fyrir vörn en Fram brenndi af. Staðan i hálfleik var 0-0. t seinni hálfleik toku Framarar völdin i'sinar liendur og varJónas Björnsson þar fremstur i flokki og skoraði öll þrjú mörk Fram. Mark iA skoraði Valdimar Sig- urðsson. Með þessum sigri komst Fram f úrslitakeppnina. í b-riðli kepptu Víkingar við Selfyssinga og sigruðu 6-0. Sýndu Vikingar mikla yfirburði i þess- um leik og yfirspiluðu Selfyss- inga. Mörk Vfkings skoruðu As- geir Sveinsson 3, Stefán Steinssen 1, Jóhannes Björnsson og Stefán Pálsson 1. Hafa Vikingar unnið alla sina andstæðinga með yfir- burðum i þessum riðli og er markatalan þeirra 67:7. 1 C-riðli tóku Grindvikingar Reyni frá Sandgerði i' kennslu- stund iGrindavikog sigruðu með 6-0. Voru Grindvikingar mun betri og áttu mörg dauðafæri. Mörk Grindvikinga skoruðu Steinþór Helgason 3 og Ólafur Ingólfsson 1. Leika þeir báðir i 5-- flokki. Guðmundur Jónsson markvörður skoraði úr viti og Almar Steinsson skoraði 1 mark. Snæfell sigraði Gróttu 3-1 á Gróttuvelli. Mörk Snæfells skor- uðu Ellert Bendiktsson, Sigurður Sigurþórsson og Bárður Eyþórs- son. Snæfell er komið i úrslit og hefur unnið alla sex leiki sina i riðlinum. Órslit hafa orðið I I Það er ljóst hvaða Iið leika { sarnan i undanúrslitum i bikar-J keppni 2. flokks. Skagamenn ! mæta Fram og KR-ingar leika j gegn Vikingum. 3. FLOKKUR: Unglingaknattspyrnan UMSJÓN: Guðmundur B. Ólafsson og Albert Jónsson. Keflvíkingar réðu ekkert við KR-inga - sem sóttu nær látlaust i seinni hálfleik og sigruöu 3:0 KR-ingar sigruðu IBK á gras- vellinum við Frostaskjól 3-0. Mikið jafnræði var með liðunum i fyrri hálfleik og var staðan i hálf- léik 0-0. 1 siðari hálfleik tóku KR-ingarnir öli völd og sóttu nær látlaust. Guðmundur Helgason skoraði 2 mörk og síðan bættu Kcflvikingar um betur og skoruðu eitt sjálfsmark. KR-ingar eiga nú góða möguleika á að komast i úr- slit þrátt fyrir slaka byrjun. Valur sigraði Fram nokkuð örugglega á Háskólavelli 2-1. Valsmenn, stóðu sig mun betur i leiknum og var sigurinn fyllilega sanngjarn. Mörk Vals skoruðu Jón Grétar og Antony Karl Gregory. Mark Fram skoraði Gauti Laxdal. Valsmenn hafa aðeins tapað einu stigi og komast örugglega i úrslitakeppnina. Þróttur sigraði Stjörnuna á Þróttaravelli 2-0. Mörk Þróttar skoruðu Atli Bragason og Ingi Pétur Ingimundarson. Þróttarar hafa tryggt sér sæti i úrslita- keppninni. A Vikingsvelli áttust við Vik- ingar og IA. Lauk leiknum með jafntefli 1-1. Leikurinn var mjög vel leikinn og jafn og staðan i hálfleik var 0-0. Einar Einarsson skoraði siðan fyrir Viking i byrjun siðari hálfleiks og voru Vikingar rétt búnir að fagna markinu er Jón Leó Rikarðsson jafnaði fyrir ÍA. Fylkir sigraði Hauka auöveld- lega 6-1. Mörk Fylkis skoruðu Orn Valdimarsson 2, Guðmundur Magnússon 1, Skúli Sverrisson 1, Elis Sigurðsson 1 og Tryggvi Pét- ursson 1. Selfyssingar fengu Fylki i heimsókn i vikunni og tóku Fylkismenn bæði stigin með sér heim. Fylkir sigraði 2-0. og skoraði Guðmundur Magnússon bæði mörk Fylkis. Selfyssingar gerðu sér þá litiö fyrir og sigruðu Grindvikinga á útivelli 3-2. Mörk Grindvikinga skoruðu Sigurður Gunnarsson og Hallgrimur Sigurjónsson. undanförnu i yngri flokkunum i knattspyrnu: 5. FLOKKUR: A-RIÐILL: IA — KR . ..4:4 Valur — Fylkir ...5:1 Vikingur— IBK .. .3:0 C-RIÐILL: Grindavik —Reynir .. .9:0 D-RIÐILL: Þor —Hvöt . .12:0 KS-KA ...0:5 Þór — Völsungur ...4:0 4. FLÖKKUR: A-RIDILL: UBK — Fylkir .. .1:0 Fram — IA .. .3:1 B-RIÐILL: Vikingur — Selfoss ...6:0 Þróttur — IBI. (ÍBI gaf) C-RIDILL: Grindavik — ReynirS . . .6:0 Reynir He. — Þór . ..1:1 D-RIÐILL: KA —Magni . . .8:1 Þór — Hvöt .. .6:0 KS-KA ... 1:1 Þór — Völsungur . . .7:0 3. FLOKKUR: A- RIDILL: KR-IBK ...3:0 Valur —Fram . . .3:2 Vikingur — IA ... 1:1 Þróttur — Stjarnan ...2:0 B-RIÐILL: Selfoss — Fylkir ...0:2 Fylkir — Haukar ...6:1 Grindavfk —Selfoss ...2:3 D-RIÐILL: KS —KA ...2:1 Þór — Völsungur .. 10:1 2. FLOKKUR: A-RIÐILL: Þróttur — KA ...1:4 KR-Valur ...2:1 1A - UBK . .1:2 Fram — Þór ...3:2 Guðmundur skoraði af 50 m færi Guðmundur Arnason skoraði stórglæsilegt mark fvrir Val er þeir sigruðu 1A 2-1. Guðmundur fékk boltann á sinum eigin vall- ar helmingiog skaut þaðan af 50 metra færi. Fleytti boltitui kerl- ingar á blautu grasinu og fór beint i markið. Annaö mark Vals gerði Jón Þdr Andrésson. IA og KR gerðu jafntefli i I miklum markaleik á Skipa- skaga 4-4. úrslitin þóttu sann- gjörn eftir gangi leiksins. Mörk KR skoruðu Heimir Guðjónsson I 2, Hilmar 1, og Jóhann Latas 1. Mörk IA gerðu Þórhallur Jóns- I son 3 og Sigurður Már Harðar- son 1 og lagði hann jafnframt | upp hin mörkin þrjú. Valur vann Fylki nokkuð | örugglega er liðin áttust við i [vikunni, Valur sigraði 5-1. Fylkismenn, sem voru ekki meö sitt sterkasta lið, komust aðeins | einu sinni yfir miðju i leiknum en skoruðu úr þvi færi. Vals- menn voru óheppnir að skora ekki fleiri mörk og fóru mörg skot i stöng og slá. Mörk Vals skoruðu Jón Helgason 2, Engil- bert Friðfinnsson 2, og Albert [ Sveinsson 1. Vikingar sigruðu IBK á I Vikingavelli 2-0. Sigur Vikinga var fyllilega sanngjarn. Mörk Vikings skoruðu Amar Hjalte- [ sted og Arnar Amarsson 1. Grindvikingar unnu sann- Igjarnan sigur á Reyni S i vik- unni. Grindvikingar skoruðu niu mörk gegn engu. Mörkin skor- uðu Þórarinn Ólafsson 4, en Grétar Rúnar Sigurjónsson, Ólafur Ingolfsson og Aðalsteinn llngólfsson eitt mark hver, I Grindvikingar hafa tryggt sér sæti i úrslitakeppninni. úrslilln I Köpavogl Dregið hefur verið i riðla i úr- slitakeppni 5. flokks, en ÍK sér um úrslitakeppnina, sem fer fram i Kópavogi — á Smára- hvammsvelli og Fifuhvamms- 1 velli. Þau liö sem leika saman i I riðlum eru: A-riðill: — Fram, IK, KR og IKA. B-riðill: — Þróttur, Valur, j Grindavik og Sindri. Þá má geta þess, að úrslita- I leikir 4. flokks fara fram i Vest- mannaeyjum. iHH^HH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.