Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 01.08.1981, Blaðsíða 25
Laugardagur 1. ágúst 1981 VÍSIR 25 Sumartónleikarnir í Skálholti: Þetta er sjöunda sumariö i röö, sem þær Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir standa fyrir tónleikahaldi i Skálholts- kirkju. Hófst þaö aö þessu sinni með tónieikum 18. og 19. júli þar sem flutt voru eingöngu islensk verk, og voru þrjú þeirra frum- flutt þarna, enda samin sérstak- lega fyrir þær Manuelu og Helgu. Engin gagnrýni veröur hér skrifuö um þá tónleika. Hitt get ég ekki látið hjá liöa, aö vekja athygli á þvi merkilega starfi sem þarna fer fram, eftir að hafa fengið tækifæri til aö kynnast þvi allnáiö i eina viku nú i sumar. Mér er i minni þegar ég kom fyrst að Skálholti fyrir einum 30—40 árum. Þá stóö þar litil og fátækleg sveitakirkja á grunni dómkirkjunnar fornu,sem mun hafa verið allt að þvi fimmtán sinnum stærri að flatarmáli, þegar hún var stærst. önnur mannvirki voru með h'kum um- merkjum og munu hafa staðið í svipuðum hlutföllum viö reisn Skálholtsstaðar, þegar hún var mest. Þessi höfuðstaður ís- lenskrar kristni og menningar- lifsi'meira ai sjö aldir var i þvi- Ukri niðurniðslu að það hlaut að snerta viðkvæma taug i brjósti hvers manns, sem ekki var alveg sama um uppruna sinn og sögu þjóðarinnar. Nú er hér mikil breyting á orðin sem betur fer, þott ýmis- legt sé að sjálfsögðu enn ógert og annað kunni að þarfnast lag- færingar. Þá breytingu mun fyrst og fremst mega þakka for- göngu biskupsins, sem nú er að láta af embætti, herra Sigur- björns Einarssonar, þót t m argir fleiri eigi þar góðan hlut að VARPA LJÓMA Á STAÐINN Helga Ingólfsdóttir semballeikari og Manuela Wiesler flautuleikari. máli. Allir eiga þeir miklar þakkir skil.dar. Skálholtsstaður viröist nú vera setinn með reisn. Um skólahaldið að vetrinum er mér að visu ekki mikið kunnugt en þá daga sem ég var i Skálholti i sumar kom þangað stór hópur danskra kennara og skólastjóra i kynnisferð og til nokkurrar dvalar, sem mér virtist vel og myndarlega skipulögð undir Tónlist Jón Þórar- insson skrif- ar forystu sr. Heimis Steinssonar rektors. Vinsemd og gestrisni prestshjónanna sr. Guðmundar Óla Ólafssonar og frú önnu Magnússdóttur mun seint gleymast. Svo og tvær fagrar guösþjónustur i Skálholtskirkju, sem viö hjónin vorum viðstödd. Skálholtskirkja er mikiö og fagurt guöshús og ber meistara sinum, Herði Bjarnasyni fyrr- um húsameistara rikisins, glæsilegt vitni. Þó mætti e.tv. segja, að hún væri eins og fagurbúin ljósastika án ljósa, ef ekki kæmu til listaverk þeirra Gerðar Helgadottur og Ninu Tryggvadóttur, gluggamir og altaristaflan, sem ljá kirkjunni hið innra sérstæðan helgisvip. Hljómburður i' Skálholts- kirkjuerlika mikillog góður, og slikt hús á fjölso'ttum ferða- manna- og helgistað kallar á einhverja þá starfsemi, sem gefi þvi lif og tilgang milli þess sem þar eru haldnar hefð- bundnar guðsþjónustur. Þessu kalli hlýddu þær Helga Ingólfs- dóttir og Manuela Wiesler fyrir sjö árum og á hverju ári síðan. Þær hafa dvalist þar um nokk- urra viknaskeiðá hverjusumri, haldiö tónleika um helgar eða skipulagt tónleika annarra listamanna, og jafnvel hafa þær spilað fyrir ferðamannahópa, sem að garði hefur borið, ef þess hefur verið óskað. Þess á milli hafa þær unnið að þvi að fegra og fága list sina af sjaldgæfri alúð og með þeim árangri að segja má að allt verði fagurt, sem þær fara höndum um. Að- gangur að tónleikum þeirra er ókeypis og öllum frjáls, og er gott til þess að vita, að aðsókn að tónleikunum hefir farið vax- andi jafnt og þétt. A tónleikun- um um næstsiðustu helgi mátti segja aö hin mikla kirkja væri fullskipuð, bæði á laugardag og sunnudag. Ég tel mig stórum rikari fyrir að hafa fengið aö kynnast þvi fagra starfi, sem þama er unniö. Þaö varpar ljóma á stað inn, og staðurinn helgar starfið. Jón Þórarinsson ÆÆURBiP , —-* Simi 50184 Engar sýningar íöstu- dag laugardag og sunnudag. Fifliö Ný bráöfjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, ein af best sóttu myndum i Banda- rikjunum á siöasta ári. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Steve Martin og Bernadette Peters. Sýnd kl. 9. Næsta sýning mánudag kl. 5 og ». Kraftmikil, ný, bandarisk kvikmynd um konu sem ,,deyr” á skuröboröinu eftir bilslys, en kemur aftur til lifsins eftir aö hafa séö inn i heim hinna látnu. Reynsla sem gjörbreytti öllu lifi hennar. Kvikmynd fyrir þá sem áhuga hafa á efni sem mikiö hefur veriö til umræöa undanfariö, skilin milli lifs og dauöa. Aöalhlutverk: Kllen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Föstudagur 13. (Friday thel3th) CHOCK-GYSEREN Æsispennandi og hroll- vekjandi ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aöal- hlutverk: Betsy Palmer, Adrienne King, Harry Crosby. Þessi mynd var sýnd viö geysimikla aösókn viöa um heim s.l. ár. Stranglega bönnuö börn- um innan 16 ára. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Slunginn bilasali (Used Cars) Islenskur texti Afar skemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk gamanmynd i litum meö hin- um óborganlega Kurt Russ- ell ásamt Jack Warden, Gerrit Graham o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11 laugar- dag, sunnudag og mánudag. Hardcore Ahrifamikilog djörf amerisk úrvalskvikmynd meö hinum frábæra George C. Scott. Endursýnd kl. 7 Bönnuö börnum. TÓNABIO Simi 31182 Apocalypse Now (l)ómsdagur Nú> oo • • •• hQfnorbíó Rvtingurinn mim Hin æsispennanai iitmynd' byggö á sögu Harold Robb- ins. Alex Cord, Britt Ekland, Patrick O’Neal. Bönnuö innan 14 ára. lslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vilt þú se/ja hljómtæki? Viö kaupum og seljum Hafid samband strax / UfffWSS. I /. I »//./> íáTl\ sh/f> i io/í*/ h</(. nijnvn.i rav.\<;srt:ki (inrxsÁsifa;i r,o nis reik.ia í/a si t//. :nm kkjan » Opiðtil ' kl. 03.00 SNE * * Tríó Þorvaldar ☆ * + leikur_________ * tslendingum hefur ekki veriö hoöiö uppá jafn stór- kostlegan. hljómburö hér- lendis... ... Hinar óhugnanlegu bar- dagasenur, tónsmiöarnar, hljóösetningin og meistara- leg kvikmyndataka og lýsing Storaros eru hápunktar APOCALYPSE NOW, og þaö stórkostlegir aö myndin á eftir aö sitja i minningunni um ókomin ár. Missift ekki af þessu einstæfta stórvirki." S.V. Morgunblaöiö. Leikstjóri: Francis Coppola Aöalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Rob- ert Duvall. Sýnd kl. 5. 7.20 og 10.15. Ath. breyttan sýningartima Bönnuö innan 16 ára. Myndin er tekin upp i I)olby. Sýnd í 4 rása Starscope Stereo. Hækkaö verö. Sfftustu svningar Sími50249 McVicar Afbragösgóö og spenn- andi mynd um einn fræg- asta afbrotamann Breta, John McVicar. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 9 Tryllti Max Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5 Tarzan og stóri fíllinn Sýnd sunnudag kl. 3 LAUGARAS Sími32075 Diöfulgangur. Ný bandarisk mynd er fjall- ai' um komu manns til smá- bæjar I Alabama. Hann þakkar liernum fyrir aft geta hauaft manni á 6 sekúndum meft berum höndum, og hann gæti þurft þess meft. Aftalhiutverk. Dick Benedict. (Vlgstirnift) I.inda Blair. (The Exorcist) Islenskur Texti. Sýnd ki. 5 !) og n. Bönnuft börnum innan 12 ára. Darraóardans. Sýnd kl. 7. IHjSKQI, A6I0| Barnsránið (Nightof the Juggler) Hörkuspennandi og viö- buröarik mynd sem fjallar um barnsrán og baráttu föö- urins viö mannræningja. Leikstjóri: Robert Butler Aöalhlutverk: James Brolin. Cliff Gorman. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 Slftustu sýningar Ekki er allt sem sýnist 9. - salur.Á,- Spegilbrot Mirror.mirror on the wé • t \ Whb is the murderer ^ amon3 them all ? lýsingar á undirheimum stórborgar. A1 Pacino — Paul Sorvino — Karen Allen. Leikstjóri: William Friedkin Islcnskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. — salur'W — Lili Marleen Mirror Crackd ANGÉLALANSBURY GtRALDlNE CHAPUN • TONY CURTlS • EDWARD FOX ROCK HUOSON • KIM NOVAK • ELIZABETH TAYLOR AGATHACHBsrts THE MIRROR CRACK'D Spennandi og viöburöarlk ný ensk-amerísk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie. — Meö hóp af úr- vals leikurum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. £ili niQdcrn Blaöaummæli: „Heldur áhorfandanum hugföngnum frá upphafi til enda.” „Skemmtileg og oft gripandi mynd”. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. »salur • salur Ð- c 1 1 k I S E W Umted Artists PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vak- iö hefur mikiö umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar Endursýnd vegna fjölda áskorana Kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hrottaspennandi lögreglu- mynd meö Burt Reynolds og Chatherine Deneuve. Endursýnd kl. 11. Pretty Baby I tilefni heimsóknar kvik- myndatökumannsins Sven Nykvist veröur þessi úrvals- mynd endursýnd kl. 5, mánudag. AÖeins þetta eina sinn. Smáauglýsing í VÍSL er myndar- auglýsing Myndatökur kl. 9-18 alla virka daga á auglýsingadeild VISIS Síðumúla 8. A TH. Myndir eru EKKI teknar laugardaga og sunnudaga. Sjón er sögu rikari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.