Pressan - 13.04.1989, Blaðsíða 18

Pressan - 13.04.1989, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 13. apríl 1989 HREINT HF. AUÐBREKKA 8, P.O. BOX 336 200 KÓPAVOGUR S. 91-46088 Bjóðum upp á föst samningsbundin verk í daglegri ræstingu eftir fyrirfram ákveðnu kerfi. Eftirlitskerfið og bestu fáanleg efni og áhöld tryggja gæði og góða þjónustu. RAÐGJÖF • EFNISSALA • TÍMAVINNA TILBOÐS VINNA • FÖST VERKEFNI SÍMI4 60 88 Reynið viðskiptin og fáið tilboð ykkur að kostnaðarlausu. lú liggur fyrir að viðræður Verslunarbankans og Iðnaðarbank- S ODLIF Aprílhefti komið út IINNLENT i Ritskoðun eða óþolandi ærumeiðing . 9-18 Sérstætt mál; ríkissaksóknari höfðar mál á hendur Halli Magnússyni I blaðamanni og gerir honum ærumeiðandi ummæli um sr. Þóri j Stephensen staðarhaldara í Viðey að I sakarefni í krafti þess að um opinberan | starfsmann sé að ræða. Þessi framgangsmáti er harkalega gagnrýndur m.a. af Rithöfundasambandinu og ] Blaðamannafélaginu. | Vararíkissaksóknari er afar harðorður í ! viðtali við bjóðlíf. Viðtöl og ] fréttaskýring um málið... • Sjónvarpskönnun ; Innlent efni í sókn. Sagt frá nýrri könnun Jóhanns Haukssonar félagsfræðings fyrir Þjóðlíf á efni sjónvarpsstöðvanna ...... 18 ] Gleraugu í pólitískum ógöngum. ] 30 þúsund gleraugu, sem Lions-hreyfingin safnaði fyrir fjórum árum handa i íbúum Sri Lanka, bíða enn á hafnar-bakkanum í Reykjavík ... 20 Hriplekt vatnsveitukerfi í Reykjavík. : 30% leki víða í vatnsveitukerfi borgarinnar. Grunsemdir um að lekinn haldi lífi í Tjörninni . 22 Skák 1 Sá þreytulegasti sigraði. Áskell Örn Kárason skrifar um „huldumótið“á Hótel Loftleiðum ............................... 25 ERLENT íran Tíu árum eftir byltinguna. Hrönn Ríkharðsdóttir skrifar . 27 . Svíþjóð ; Velþokkaður hrísvöndur. Karl nokkur býr með nokkrum konum og byggjast samskipti hópsins á undirtónum kynferðislegs eðlis og notkun j hrísvanda............................................... 30 Bretland ! Pólitískt eggjakast. Salmonellusýking og deilur um eggjamál í stjórn i Thatchers............................................. 32 i Noregur ; Fjörkippur í efnahagslífinu............................. 34 MENNING Eldur og ís.......................................43—45 Marteinn St. Þórsson skrifar um kvikmyndirnar Missisippi Burning og Rainman, sem hvarvetna hafa vakið mikla athygli og safnað að sér verðlaunum á kvikmyndahátíðum. Enn fremur gefur Marteinn kvikmyndum stjörnur... | Bj"r Fyrri hluti sögu þessa umdeilda drykkjar á Islandi. Hallgerður Gísladóttir safnvörður á Þjóðminjasafni skrifar ......... 39 i Ég söng í elskulegu húsi........................ 49-53 Viðtal við Magnús Jónsson óperusöngvara, sem söng í tíu ár í konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn, bauðst ótal hlutverk víðar um heim. Flestir vita að Magnús er í ætt margra þekktustu söngvara á Islandi. Færri vita að Magnús var íþróttakappi á yngri árum og tók þátt í Ólympíuleikum... ísafjörður Slunkaríki fjögurra ára ............................... 42 Umdeilda Anna. Sagt frá Anne Sophie —Mutter fiðluleikara . 46 Olga Rottberger áttræð. EinarHeimisson blaðamaður sótti Olgu heim í Konstans í Þýskalandi ................................. 54 ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Konan sækir fram. Þjóðfélagsþegnarnir hafa aldrei verið eins virkir og nú. Nýju leiðirnar liggja utan flokkanna og hefðbundinna fjöidasamtaka. Einar Karl Haraldsson skrifar um rannsóknir í Svíþjóð um þjóðfélagslegt vald................................. 55 Endurmenntun Spjallað við Margréti S.Björnsdóttur endurmenntunarstjóra . 58 UMHVERFI Ný leið til landræktar. Birki til landgræðslu. Spjallað við Borgþór Magnússon og Sigurð H. Magnússon um þessar rannsóknir............ 61 Úr heimi vísindanna. Um mongolíta og greiningu .................. 64 VIÐSKIPTI Dr. Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur skrifar grein um áframhaldandi uppstokkun íslenska skattakerfisins. Vilhjálmur segir að sér virðist sem ráðherrar telji halla á ríkissjóði á bilinu 2500 til 5000 milljónir króna vera í lagi. Hann gagnrýnir m.a. viðbrögð lækna við aðhaldsaðgerðum stjómvalda og telur að skattlagning á atvinnurekstur muni koma af auknum þunga inn í umræðuna á næstunni. Pá fjallar hann og um virðisaukaskattinn... UPPELDI Jákvæður agi í uppeldinu. Spjallað við Sólveigu Ásgrímsdóttur sálfræðing ............................................... 71 YMISLEGT Bílar............................................................. 75 Barnalíf .......................................................... 70 Krossgáta......................................................... 78 - Spennandi fréttatímarit - ans um sameiningu og væntanlega kaup á hlut ríkisins í Útvegsbank- anum eru ekki lengur óformlegar, því aðstandendur þessara banka hittust nýverið á formlegum fundi. Ekki er það neyðin sem rekur bankana í sameiningarviðræður, það er víst. Þessir bankar búa við mjög góða afkomu og í raun eru þetta stórvaxandi veldi í viðskipta- lífinu. í fyrra var velta þeirra til samans um 5,5 milljarðar króna, þar af var Iðnaðarbankinn með 3,3 milljarða en Verslunarbankinn með 2,2 milljarða. Aðeins 9 árum áður var velta þeirra samtals rúmlega 1,3 milljarðar króna á sambærilegu verðlagi. Umfang bankanna hefur því á fáum árum vaxið um 320% að raungildi eða rúmlega fjórfaldast. Sameinaðir Verslunarbankinn, Iðnaðarbankinn og Útvegsbankinn yrðu að líkindum 5. eða 6. stærsta fyrirtæki landsins... o itt þeirra veitingahúsa sem urðu gjaldþrota í vetur er Torfan. Þrotabúið var keypt af þremur mönnum sem hyggjast opna meiri- háttar matsölustað í húsnæðinu 1. maí. Þeir eru Gunnar Kristjánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri á Hard Rock Café, Snorri B. Snorra- son, sem var yfirmatreiðslumaður á sama stað, og Sturla Birgisson, að- aleigandi verslunarinnar Mirale. Um helgina seldu þeir allt innbú Torfunnar og unnið er dag og nótt við að bylta staðnum... f lestir bjuggust við að pöbba- ásóknin myndi einskorðast við mið- bæjarsvæðið og litið vit væri í að setja upp slíkar krár í úthverfum borgarinnar. Þetta er þó öldungis ekki rétt, ef marka má yfirburða- vinsældir Rauða Ijónsins á Eiðis- torgi á Seltjarnarnesi. Síðustu helgar hefur verið örtröð í kringum þessa nýju ölkrá, því ekki er nóg með að staðurinn sjálfur sé fullur, heldur er allt torgið undirlagt af fólki sem sötrar þar bjór sinn undir glerþaki. Um síðustu helgi mynd- aðist auk þess biðröð fyrir utan verslunarmiðstöðina. Að sögn kunnugra er aldurstakmark frekar frjálslegt þarna inni, þar sem ekki er hægt að koma í veg fyrir að ungl- ingar komist inn á torgið á meðan kvöldverslanir eru opnar eða allt til kl. hálftólf, en þá þurfa dyraverðir að tína þá úr sem taldir eru undir lögaldri og reka út af torginu... r 1 síðastliðinni viku veitti borgar- ráð leyfi fyrir fyrsta leiktækjasaln- um í Breiðholti. Sá mun verða staðsettur við Hólasel og er hér á ferðinni fyrsti leiktækjasalurinn sem settur er upp í íbúðarhverfi í borginni. Eigendurnir eru tveir ungir og upprennandi í bisness; Leifur Grímsson og Arnar Laufdal... l^^jötiðnaðarmenn hafa fram til þessa getað valið úr atvinnutil- boðum. Um áramót brá þó svo við, að atvinnuleysis varð vart í grein- inni. Fjórir voru á skrá í janúar og héldu menn að nú væru daprir tím- ar framundan. Reyndin hefur orðið önnur, því strax í febrúar rofaði til og sjá nú kjötiðnaðarmenn fram á jafnbjarta tíma og áður . . . I slandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum fer fram á laugar- dag og sunnudag í íþróttahúsi Hafnarfjarðar. í fyrra var keppnin haldin á tveimur stöðum, á Hótel íslandi og í Laugardalshöll, en nú er ljóst að fjöldi sá sem sækir keppnina rúmast ekki nema í stórri íþróttahöll. Um þrjú hundruð pör hafa skráð sig til keppninnar í ár, eða um sex hundruð keppendur, og hverjum keppanda fylgja alltaf nokkrir áhorfendur... U* -Vwt

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.