Pressan - 01.10.1992, Blaðsíða 5

Pressan - 01.10.1992, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 1. OKTÓBER 1992 5 P _L rentsmiðja GuðjónsÓ var sem kunn- ugt er tekin til gjaldþrotaskipta fyrr á þessu ári með skuldir að minnsta kosti tæplega 300 milljónir umfram eignir. Að- almaðurinn í Guðjónó var sem kunnugt er Sigurður Nordal, sonur Jóhannesar Nordal seðlabankastjóra, og dugði það prentsmiðjunni ekki að hafa væn verkefni fyrir Seðlabankann og Landsvirkjun, þar sem Jóhannes er stjómarformaður. Nú er svo að sjá sem Sigurður hafi brugðið sér til útlanda án þess að greina lánardrottnum sínum frá dvalarstað. í Lögbirtingablað- inu má sjá hvar Helga Sigurðardóttir nokkur höfðar mál gegn Sigurði, en hann fékk hjá henni 1,6 milljóna króna skulda- bréfalán sem átti að greiðast með átta af- borgunum. Bréfið var með sjálfskuldar- ábyrgð Viðeyjar hf. og fslenslaar upplýs- ingar hf., fyrirtækja sem Sigurður rak í tengslum við Guðjónó. Allt lenti lánið í vanskilum þótt Helga reyndi árangurs- laust að innheimta. Að endingu varð hún að höfða mál gegn Sigurði, sem nú er með „óþekkt heimúisfang erlendis"... s L-7em kunnugt er hafa Sunnlendingar sammælst um nýjan urðunarstað fyrir sorp sitt. Það verður á bænum Kirkju- ferjuhjáleigu í Ölfusi, skammt frá gamla urðunarstaðnum. Stofnkostnaður við að setja upp sorpurðun á þessum stað er áætlaður um 40 milljónir króna og rekstr- arkostnaðurinn síðan um 15 milljónir á ári. Eftir er að rannsaka svæðið en flestir telja að þetta verði framtíðarurðunarstað- ur. Mörgum þykir þetta hins vegar fremur takmörkuð lausn nú þegar flestir horfa til flokkunar á sorpi og leiða til að koma því í hringrásina aftur. Þama er hins vegar gert ráð fyrir að sorpið verði bara keyrt f giyfj- urogurðað... i Sunnlenska fféttablaðinu segir ffá því að Selfyssingar séu nú að fara að huga að UMFEROAR RÁÐ skólpmálum sínum. Er þar vimað í Kari Bjömsson, bæjarstjóra á Selfossi og for- mann Sorpstöðvar Suðurlands. Ljóst er að Selfyssingar hafa gengið þvert á reglu- gerð frá 1990 um að óheimilt sé að láta óhreinsað skólp renna út f ár og vötn. f viðtalinu segir Karl að þessum málum eigi nú að kippa í liðinn og að skólp ffá þeim hluta Selfoss sem sé fyrir utan á verði hreinsað eftir 1994. Það kemur hins vegar ekki ffam að þetta er ákaflega lítill hluti af því magni sem kemur ffá Selfyssingum. Langmestur hluti byggðarinnar og nánast öll atvinnustarfsemi er hinum megin við ána. Það má því segja að þama sé farið yf- ir bæjarlækinn til að hreinsa skólpið... Archítektur-Keramik FLÍSAR Stýrisbúnaður fyrir japanska bíla BEINT FRÁ JAPA STÝRISUPPHENGJUR % o; iiuiiun, lanW, ulMI Nl GJvarahlutir Hamarshöfða 1 - simi 67-67-44 MB Pajero, Mazda 626 '82, 4308,- Galant '87. 3900,- Nissan Pickup, SPINDILKÚLUR -2900,- 3400,- Charado ' 84- 87, 4800,- Sumy ‘85, 1500,- Galant '87. 1900,- Toyota Hi-Lux '83, 2300,- STÝRISENDAR Subani '85, 1700,- Sonny '80, 1600,- Honda, 1300,- Charade '88, 1400,- RÓMANTÍK 0G FJÖR Helgarskemmtun föstudaginn 2. og laugardaginn 3. október, farið heim sunnudaginn 4. október. SEM ALLT ER INNIFALIÐ Rútuferð frá BSl - skiljið bílinn eftir Brottför frá BSl kl. 21 Ljúfur djass á föstudagskvöld með Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur Tekið á móti tónleikagestum með fordrykk. Brunch kl. 11 á laugardag. Skoðunarferðir með rútu - óvæntar uppákomur, meðal annars er ekið að Kerinu og hlýtt á lúðrablástur. Sundlaugarferð - eftir sund kakó og vöfflur m. rjóma. Þriggja rétta kvöldverður með fordrykk, drykkjarföngum með mat. kaffi og koníaki. Ljúf og þægileg dinnertónlist. Samkvæmisleikir. Dansleikur með Hljómsveitinni Karma. Gisting í Hótel Selfossi eða i sumar- húsum hjá Gesthúsum. Kynnir Villi Þór hársnyrtir Möguleiki á hestaleigu, gönguferðum, golfi og fl. Brunch sunnudag - rútuferð til Reykjavlkur VERÐ Á MANN KR. 10.000,- Upplýsingar og bókanir hjá Hársnyrtingu Villa Þórs og hjá Hótel Selfossi hóPeí SELFOSS \>/ Toyota Corolla XL Carmona 1300 ’89, beinsk., 3 dyra, hvitur, ekinn 28.000 km. Verð 660.000 stgr. MMC Colt GL 1300 ’91, 5 gira, 3 dyra, hvit- ur, ek. 40.000 km. Verð 760.000 stgr. Mercedes Benz 190E 2000 '87, sjálfskiptur, 4 dyra, svartur, ek. 100.000 km. Verð 1.430.000 stgr. Volvo 940 GL '91, sjálfsk., 4 d., Ijósblár, sóll- úga, loftpúði í stýri, ABS o.fl, ek. 17.000 km. V. 2.100.000 stgr. MMC L-300 minibus 4x4 2000 '88, 5 gíra, S d., gylltur, ek. 54.000 km. Verð 1.100.000 stgr. MMC Pajero, langur, V6-3000, '89, sjálfsk., 5 d., blár, ek. 57.000 km. Verö 1.850.000 stgr. HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Opið virka daga kl. 9-18. Opið laugardaga kl. 10-14. N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING MOTIira BÍLAIi Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.