Pressan


Pressan - 26.05.1994, Qupperneq 8

Pressan - 26.05.1994, Qupperneq 8
DR. GUNNI ballöður og skrítið rokk með trúbadorformerkjum. „I’m hot“ og „Dalai Lama! Letter from Lhasa“ eru einhvers konar úttroðin rokk- bjúgu með kjöti úr sláturhúsi Timbuk 3-dúettsins, annað minnir á sakleysislegt popp Jonathans Richman, en þó svífur heilagur andi Austurlanda alltaf yfir vötn- um eins og blautur tepoki í tebolla plötunnar. I ballöðum reynir á af- slöppunarhæfileika hlustandans, skrítin rödd G.G. (sem oft er höfð mjög há í mixinu) svæfir og bak- raddasönglið smýgur milli skinns og hörunds. Fátt er betra fyrir svefninn en vænn slatti af þessari stimamjúku en um leið hörðu plötu. G.G. Gunn er enn að mestu óuppgötvaður, en með þessu framhaldi ætti að vera stutt í al- menna heimsfrægð. Gefa út meira, G.G. — sem fyrst! Betra seint en aldrei: Tveir trúbadorar frá því í fyrra Andar austri G.G. GUNN LETTER FROM LHASA TROUBADOR-FORLAG ★★★ G.G. Gunn, Gísli Þór Gunn- arsson, á að baki feril sem rithöfundur, þýðandi og trúbador. Sem trúbador hefur hann gert nokkrar snældur en „Letter ffom Lhasa“ er fyrsta geislaplatan hans. Platan kom út fýrir tveimur árum — þótt hún hafi fýrst sést hérlendis í fyrra — en hefur að geyma upptökur sem ná allt aftur til 1987. Platan var gerð í rispum hérlendis og í Banda- ríkjunum en hún hangir samt vel saman sem heild. G.G. er snillingur í jarmi kinda eins og heyra má hér. Rödd hans er skræk og auðþekkjanleg, og ef maður vissi ekki betur mætti halda á köflum að hér væri einhver brúð- an úr Prúðuleikurunum á ferðinni. G.G. fær með sér fjórar bakradda- söngkonur, Móeiði Júníusdóttur, Elínu Gunnarsdóttur og tvær er- lendar. Þær eru allar í ýktasta gír, skrækja vel og mikið. Þessar skemmtulegu raddir eru sérkenni plötunnar og núa af henni öll horn stöðnunar og andleysis, sem oft gætir í trúbadortónlist. Tónlistin er nokkuð (jölbreytt. G.G. er jafnfær í að semja ljúfar G.G. er snillingur í jarmi kinda eins og heyra má hér. D [[] dr. Gunna Engin búggíbylting 13 Salt ★★ „Tónlistin er þung sem dautt naut sem dettur á hlustandann og klessir honum við jörðina, þar sem hann getur lítið annað en nagað neglumar meðan fargið liggur á hon- um. “ Magnús og Jóhann Magnús og Jóhann ★★ „Oft fara félagarnir fullnœrri hœttumörk- um vœmninnar og skjóta yfir strikið með sykutfroðu og vörumerkinu, skrœku röddun- um, sem síðar urðu breskum upptökumönn- um ástœða til að kalla félagana „The Girb from Iceland“, þá þeir reyndu að meika það með Change. “ Reptilicus og The Hafler Trio Designer time ?! „Það þarf visst hugrekki til að gera svona plötu, en etmþá meira hugrekki, já, beinlínis fifldirfsku, tilað hlusta á hana.“ Saktmóðígur Fegurðin, blómin ogguðdómurinn ★★★★ Þeir spila eins og þeir eigi lífið að leysa þótt kunnáttan sé kannski ekki upp á fjöl- marga FÍH-fiska. Þeir leggja fram fimm verk, hvert öðru betra, sannkölluð svöðu- sár á eyru hvers tónelsks manns.“ Blur Parklife ★★ „Ef Blur œtla ekki að renna niður sem lífsglöð rœpa í niðurfall poppsögunnar þarf að beita einhverjum meðulum. Ég tnœli tneð verk- og vindeyðatidiflösku affrumleika.“ „Backbeat-bandið“ Tónlistin úrBackbeat ★★ Hér er ekki verið að breyta tónlistarsögunni með byltingu, en Pétur semur ágæta texta og mallar eig- in lög upp úr margreyndum uppskriftum. PS & co. ERKITÝPUR, STREITARAR & FRÍK PS & co. ★ ★ Ein af þeim plötum sem fóru fyrir ofan garð og neðan í síðasta jólaplötuflóði var þessi fyrsti geisladiskur Péturs Stef- ánssonar, PS. Flestir þekkja PS af myndlist hans, eða af laginu „Ung og rík“, sem varð vinsælt ’85 vegna grófs orðbragðs og grípandi pöbba- rokksins. Pétur hefur verið hálf- gerður huldumaður í rokkinu og er lítið fýrir að trana sér fram. Hann hefur þó fulla ástæðu til þess: Létt og á köflum grípandi blúsrokkbúggíið hans er ekki verra en margt annað. Hér er ekld verið að breyta tónlistarsögunni með byltingu, en Pétur semur ágæta texta og mallar eigin lög upp úr margreyndum uppskriftum. Löginni á plötunni eru fimmtán, níu tekin upp 1991-1993, en hin koma af plötunum „í léttum dúr“ og „Öfgar göfga“, sem komu út ’85 og ’88. Flest er í ágætu meðallagi, „Radarinn“ og „Hamingjuhótel“ eru t.d. finir rokkhundar og myndu passa ágætlega í frímerkja- safn Rolling Stones, en sumt er fullþunnt og heíði átt að henda, t.d. „Búggí fýrir alla“, þar sem textabrunnurinn tæmist fullkom- lega og mallið er algjörlega kjöt- laust. Önnur hlið á PS eru værðarleg kántrýlög þar sem Pat Tennis vælir á stálgítarinn með kunnáttu og góðri tilfinningu og kallar fram hughrif af sólarlagi, trukkum og hnökkum. Hér er á ferð mest sannfærandi kántrýinnlegg ís- landssögunnar síðan Hallbjörn gerði Kántrý 6. Textar PS eru að mestu í blús- stílnum, um drykkfellda náunga sem vafra einir á ferð í leit að ást og hlýju. Tvö lög eru „fréttatengd“: „Fréttastofublús“ og „Skúbb“, sem fjallar um metnaðarfullan ffétta- mann. Þótt Pétur hafi eflaust gott innsæi í innviði Sjónvarpsins væru þessi lög þó best komin á árshátíð Ríkissjónvarpsins. PS er hógvær frístundarokkari, rokkar án þess að liggja lífið á, en kemst ágætlega frá sínu. Megi hann búggía meira í nánustu ffarn- tíð. ri.-Y.'.'Yi óháði listinn 20 vinsælustu lögin á íslandi Sæti 1. (1) Lag So Fine Hljömsveit Vikur 3. (5) Do You Love Me • •1 5 4. (12) Lose Your Mind • • • BoB (Bong & Bubbleflies) 2 5. (6) The Theme ••••••• 4 6. (—) Was That All it Was 1 7. (7) Thursday 3 8. (2) Toety ••••• 5 9. (-) Like a Motorway • 1 10. (20) Hip Hop Halli ••••• 1 11. (14) Positive ID •••••• • • *Renegade Soundwave 3 12. (-) Bull in the Heather 1 13. (8) Up to Our Hips • • • 5 14. (16) Big Pimpin •••••• 2 15. (19) Prelude to Fear • • 2 16. (4) It Ain’t Hard to Tell 6 17. (10) Get Undressed • • • 4 19. (-) No Endz No Skinz • 1 20. (20) Why Do We Care • • 3 Vinsældalisti X-ins og PRESSUNNAR er leikinn á X-inu klukkan tólf á hádegi á hverjum fimmtudegi þegar PRESSAN er komin út. Vinsældavalið fer fram í síma 626977 virka daga klukkan 9-17. Vertu meö í aö velja tuttugu vinsælustu lög- in á íslandi. Kanínulísti Kidda 1. Like a Motorway • • • • *Saint Etienne 2. Junic ••••••••••••••••••••• • *Fall 3. Free •••••••••..Primal Scream 4. Bubbalubba • »Renegade Soundwave 5. Agippa •••••••••••..Divination Blöðrulisti Simma 1. Lose Your Mind 2. Parklife....... 3. Oblivion •••••• ........BoB ........Blur * Terrorvision 4. Was That All it Was..........Scope 5. Saturn 5 •••••......Inspiral Carpets Vinsældalisti X-ins og PRESSUNNAR er valinn af hlustendum X-ins, atkvæöum framhaldsskólanemenda i samvinnu viö listaféiög skólanna og upplýsingum plötusnúöa á danshúsum bæjarins um vinsælustu lög- in. Númer í sviga vísa til sætis á lista í síöustu viku IVIolar úr bransanum „Liðið (úr ekki verri sveitum en Sonic Youth, Nirvana og REM) lœðir engu af eigin fiörefnutn í vellandi rokkið. Þetta er samt allt klassískt efni og það þyrfii ttiikla evróvisjón- skitu tilaðklúðra jafngóðu rokki.“ Nick Cave and the Bad Seeds LetLoveln ★★★★ „Þótt Vondu frœin séu að bauka hvert í sínu horninu sameinast þau þó alltafí bein- skeyttri en tilraunakenndri tónsúpu. Nick er þó aðalkokkurinn sem ketnur með uppskrift- irtiar og leggur línumar fyrir þessa tíu rétta veislumáltíð.“ Stilluppsteypa gefur út Hið músíklega frjálslynda pönkband Stilluppsteypa hefur gefið út spólu hjá rassvasafyrir- tækinu Chocolate Monks, sem starfar í Brighton á Englandi. Spólan heitir „Til eru hljóð" og er komin í Hljómalind. Á spói- unni eru þrettán lög sem tekin voru upp í fyrra. Styttist í plötu frá 2001 Hljómsveitin 2001 hefurverið dugleg við að spila síðustu misserin. Á sunnudaginn verða enn einir tónleikar með þeim, að þessu sinni á Tveimur vinum. Hljómsveitirnar Los og Reptilic- us spila líka. 2001 og Los verða með lög á safnplötu Smekkleysu en Reptilicus gaf nýlega út furðulega plötu, sem mælt er með að hlustað sé á í gegnum heyrnartól. 2001 eru þessa dagana að Ijúka við sex laga plötu sem þeir segja að komi í byrjun ágúst. Það er nýtt hljómplötufyrirtæki, 25 tímar records, sem gefur plöt- una út. Á bakvið fyrirtækið standa Magga Stína Risaeðla og Tóti teiknari og fyrir utan 2001- plötuna hyggst fyrirtækið gefa út plötu með óútgefnum lögum Risaeðlunnar, sem kláraði aldrei aðra plötuna sína. FIMMTUDAGURINN 26. MAÍ1994 8B PRESSAN

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.