Vísir Sunnudagsblað - 05.03.1944, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 05.03.1944, Blaðsíða 2
2 VlSIR SUNNUÐAGSBLAÐ 3* Á sama tíma smíðuðu banda- menn tvisvar stærri skipastól en árið 1942.“ Fyrsti ársfjórðungurinn af 1943 — janúar, febrúar og marz — þ. e. fyrir 22. apríl — er skipatjónið langmest eða nærri helmingurinn (47%) af öllu skipatjóni ársins. I grein minni 6. júní ’43 benti eg á sum þessara atriða, og nokkur fleiri, sem Rutbérford gctur ekki um liér, en gefa þó lilefni til ýmsra hugleiðinga eins og koma mun i l.jós betur síðar á þessu ári. * í þessum sama spádómi sín- um, frá 1. nóvember 1942, segir höfundurinn, að á árinu 1943 muni Evrópu-byltingin byrja og að hún muni standa yfir mest allt árið 1944 eða þar til 5. nóvember 1944. Orðrétt segir þannig: „Þessi mæling Iiefir mikla tímatalsþýðingu og sýnir eða táknar tímabil hnignunar, bruns og eyðileggingar hinna misk- unarlausu árásarvelda, sem að- alaðsetur eiga í Róm og Berlín. Mælinguna, sem táknar 41 mánuð á 30 daga hvern, eða 1230 daga alls, ber að miða við dag- ana 25. janúar og 25. júní 1941 og reikna frá þeim, koma þá út dagamir 7. júní og 5. nóv. 1944, en á þeim tíma mun lokið að mola möndulveldin mjölinu smærra, ekki einungis í ófriði, heldur einnig í byltingu. Þannig sýnir Pýramidinn mikli greinilega að árin 1943 og 1944 verða lausnartími Bret- lands og skyldra þjóða, en jafn- framt timi fullkominnar sund- urmolunar árásarrikjanna. Hann bendir á að 1943 gerist lausn Bretlands og bandamanna þess og að þá hefjist Evrópu- byltingin og að 1944 fari fram eyðilegging allra árásarríkj- anna»“ * Um það verður ekki lengur deilt hve gjörsamlegri stefnu- breytingu ófriðurinn hefir tekið síðan í apríl 1943. Innrás Bandamanna í Evrópu hófst með töku Sikileyjar í júlí- byrjun 1943 og Evrópubyltingin hófst 25. júlí 1943 er Mussolini, fyrsta einræðisherra Evrépu og öðrum aðalmanni Möndulvelda- sambandsins var steypt af stóli. Síðan hefir staðið yfir bylting á Ílalíu. ítah'a er nú skipt í fvö ríki — ríki Mussolínis, sem hjarir í skjóli Hitlers og fer sí- minnkandi, og konungsríkið Italiu, sem lifir í skjöli Randa* manna, Senn byrjar orustan um Róm —? böfuðborg þessa skípta ríkls. — Byltingarástand má og nti Jregar Mja gð komið sé i Jugoslavíu þó enn hafi banda- menn ekki getað veitt uppreisn- armönnum þar jafnmikla hjálp .og á Ítalíu. Bj’ltingarnar nálgast og hröðum skrefum í Rúmeníu, Grikklandi, Búlgariu, svo og í baltisku löndunum, Póllandi og Finnlandi. Nú þegar bafa ibúar Eistlands og Lettlands veriS vopnaðir og á næstu vikum og mánuðum má búast við full- komnu byltingarástandi i öllum þessum Iöndum. Útlitið er svip- að að vestan og sunnanverðu i Evrópu. Noregur, Danmörk, Holland og Belgía vænta inn- rásar bandamanna með vor- inu og þá hefst byltingatíma- bilið þar. Svipað er um Frakk- Iand. Þjóðverjar hopa skipulega til hins „innri hrings" varnar- vigstöðva sinna og í júnimán- uði ætti að verða svo komið, að flestar þjóðirnar yrðu annað- hvort levstar undan yfirráðum nazista eða þar stæðu yfir borg- arastyrjaldir og byltingar studd- ar af innrásarherjum Banda- manna eða Rússa. Þá fyrst verð- ur þýzku þjóðinni Ijóst að öllu er tapað og þá mun þýzka bylt- ingin hefjast. Um byltinguna í Þýzkalandi segir Rutherford í grein sinni 1. nóv. 1942: „Táknin í Pýramidanum sýna að hin milda Evrópubylting 1943—1944 mun verða ennþá stórkostlegri og hræðilegri en franska stjórnarbyltingin var, sem líka er sýnd þar með tákn- máli á nákvæmlega réttum tima. í frönsku byltingunni átt- ust Frakkar einir við og í rúss- nesku byltingunni börðust Rúss- ar gegn Rússum. En í hinni miklu Evrónubyltingu 1943— 44 munu ekki einungis Þjóð- veriar berjast gegn Þjóðverjum heldur munu hinar trylltu þióð- ir Evrópu allar rísa upp og hef ja bvltingu. Þær munu æða inn í þýzka ríkið og mola Nazi- Þýzkaland mjölinu smærra, þannig að loku sé skotíð fyrir endurreisn þess.“ Þess verður vel að minnast þegar þetta er lesið og hugleitt, að allt var þetta birt almenn- ingi í nóvember 1942, og þó raunar miklu fyrr þeim, sem vel fylgjast með bessum málum. Þá gat enginn haft húgmyhd Um þá rás atburðanna, sem nú er öllúm kunn orðin. Þá stóðu „hinir ósigrandi“ herskarar Éfitlers við Stalingrad og þá átti Rommel aðeins stutta leið ó- farna til Kairo, höfuðborgar Egyptalands. Þá var kafbáta- hernaður Þióðverja i algleAun- ingl og sigurvissa þeirra slík, að flesfum stóð ógn af, þó enginn std hvernig hefta mœtti göngu þeirra. Nú má segja að það þurfi engan „spámann“ til þess að segja fyrir endalok þess þáttar Evrópustyrjaldar- innar sem nú stendur yfir. Nú er svo langt á veg komið að brjóta veldi nazistanna niður. En þá — 1942 — þurfti til þess mikinn spámann að segja þetta fyrir, ekki sizt svo nákvæmlega sem gert var, og sem í öllu hefir rætzt. Til gamans er rétt að benda á, að nú í ársbyrjun eru ýmsir þeir, sem telja sig og eru taldir „heniaðarsérfræðingar“, komn- ir á svipaða - skoðun og fram kemur í þessum spádómi Ruth- erford’s frá 1942. Nýlega birti eitt dagblaðanna hér eina slíka spá eftir ameríska blaðinu „Look“ og farast hern- aðarsérfræðingum orð á þessa leið: „Árið 1944 mun sjá bjæjun á hefndarhug Þjóðverja til nazist- anna. Hitler mun í lengstu lög reyna að halda völdum með ógn- aröld, en þegar herirnir á vig- völlunum vilja ekki berjast leng- ur, verður borgara- og herlög- regla Himmlers magnlaus. Hluti af þýzka hernum mun leggja niður vopn og margir herflolck- ar gera uppreisn. Þetta mun verða merkið um hrunið, sem á eftir kemur. Útlendu verka- mennirnir og stríðsfangarnir innan Þýzkalands munu gera uppreisn. Fyrst verður yfirráða- kliku nazistanna útrýmt og sið- an mun þjóðfélagsbákn þriðja ríkisins hrynja. Þýzka hernaðarvélin mun verða moluð á suðurvígstöðvun- um í Rússlandi. Á þessum víg- stöðvum verða úrslitin. Þýzka viglinan á norðurvigstöðvunum, fyrir sunnan Leningrad, mun falla saman. Ósigrar Þjóðverja á suðurvígstöðvunum munu opna rauða hernum leið inn i Balkan- löndin og til Dónárdalsins. Ó- sigrarnir á norðurvigstöðvunum munu hins vegar opna leiðina inn í Austur-Prússland. Árið- 1944 mun þýzka hernaðarvélin horfast í augu við upplausn i Suðaustur-Evrópu. Á þessum slóðum munu siðustu áhang- endur Hitlers yfirgefa hann. Illskeyttur skæruhemaður verð- ur tekinn upp og margir þýzkir herflokkar umkringdir ög ein- apgraðir. Innrásih að Vestan mun heppnast. Brezk-ameríski her- inn, flotinn og fjugherinn munu brjóta niður varnír Þjóðverja. Þjóðverjar munu aðeins eiga um tvennt að velja: Nf fmsta lagi að draga herinnt lir Rúss- landi og flytja hann vestur ú þpginp, f öðrp Jagj að flytja sfth ustu leifar varaliðsins til Rúss- lands og þá um leið að skilja vesturvíglínuna eftir óvarða. Þýzka herinn mun skorta her- menn á báðum aðalvígstöðvun- um, í austri og vestri. Frá suðri, austri og vestri munu Þjóðverj- ar mæta ofurþunga Banda- manna. Yíglínan mun rofin á mörgum stöðum, án þess að Þjóðverjar stöðvi framrásina. Ósigrum þessum mun fylgja minnkandi mótspyrna og síðan alger ósigur. Tímabilið milli hinnar minnkandi mótspyrnu og síðan algers ósigurs mun verða stutt, fáeinir mánuðir eða jafnvel vikur. Atburðirnir munu gerast með leifturhraða. Rússnesku, ensku og amerísku herirnir munu greiða hvert höggið á fætur öðru. Skæruhernaðurinn bak við víglinu Þjóðverja mun leiða til almennrar uppreisnar her- teknu þjóðanna. Vonleysi, striðs. þreyta og andstaðan við Hitler mun magnast innan Þýzkalands. Örlög þriðja ríkisins eru auð- sæ. Árið 1944 mun sjá algert hrun Þýzkalands, bæði hernað- arlegt og fjárhagslegt. Fullyrð- ing þessi er ekki spádómur heldur frásögn þeirra atburða. sem munu gerast í náinni fram- tíð“. Allir mega sjá, að hér er svip- uðu spáð. En ekki lét þessi hern- aðarsérfræðingur né aðrir til sín heyra í þessa átt 1942, og alveg láist honum að segja nokkuð nánar fyrir um tímann, sem þessir atburðir muni gerast. Þessar spár eru því aðeins get- gátur manns sem fylgist vel með atburðum ófriðarins en engar „spár“ í hinni réttu merkingu þess orðs. * Evrópubyltingin, sem nú er að fara fram, er aðeins einn þáttur hinna miklu tímamóta sem nú standa yfir í sögu mannkynsins. Hún er að vísu merkilegur og mikilsverður þáttur en langt frá þvi að vera úrslitaþátturinn. Evrópubyltingin, er a. m. k. á því stigi, sem hún nú er á og verður á allt þetta ár, fyrst og fremst útrýmingarstyrjöld naz- ismanns og fasismanns. En enginn skyldi ætla, að þá sé öllu lokið. Fyrir skemmstu viðhafði ma tvælaráðh erra Breta þau ummæli, að menn skyldu varast að halda, að öllu Væri lokið þó ÞjóðVerjar yrðu sigraðir. Þó það tækist væru nægileg önnur viðfangsefni eftir, sem leysa þyrfti bæði með áframhaldandi ófriði og margvislegri skipulags- breytingu, seau mikil átök íylgdu. „Heimsbyltiiig” Hitlers hefir

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.