Nýja dagblaðið - 08.09.1934, Blaðsíða 2

Nýja dagblaðið - 08.09.1934, Blaðsíða 2
2 N Ý J A DAGBLABIB Siðasti söludagur happdrættismiða í 7. fl. er í daií Eimskipafélag Ueykjavíkur h.t'. S.s. „Helsla" verður í Barcelona kringum 25. þ. m. og tekur flutn- ing beint til Reykjavíkur. Ef nægur flutningur fæst kemur skipið einnig við í Valencia, Almeria og Malaga. S.s. „Katla“ tekur vörur í Genoa, kringum 25. þ. m. og í Livorno þann 27. Þeir, sem vildu senda vörur með skipunum, eru vin- samlegast beðnir að tilkynna flutning sem fyrst til FAABErG & JAKOBSSON W’W T '"T -V ' Nýtt 1 Nýtt nautakjöt, af ungu, í buff og steik. Lifur og hjörtu, Ný svið, Medisterpylsur,, Vínarpylsur, Miðdagspylsur, Nýr mör. Vínber, Melónur, Appelsínur, Epli, Sitrónur, Isl. rabbarbari, Allsk. gi-ænmeti. Kjöibúð Reykjavíkur Sími 4769 Vesturgötu 16. Sími 4769. Páll Sigurðsson: Kristindómur og jafnaðarstefna. Erindi í Iðnó sunnud, 9.-9. kl. 4 e.m Aðgöngumiðar á 1 krónu frá kl. 1 og við innganginn. Takið eftir! Beztar og ódýrastar viðgerðir á allsk. skófatnaði t. d. sóla og hæla karlmannsskó kr. 6.00, kvenskó kr 4.00. Skóvinnustofan, Frakkastíg 7 Ssekjnm, sendnm. Simi 2974. HANNES ERLINGSSON skósmiður Saumnr aliar stærðir og gerðir tyrirliggjandi Málning- & Járnvörur Sími 2876 Laugaveg 25 Sími 2866 Reiðhj óla- lugtir, Stórt þinghús margar teg. fyrirliggjandi. — Verðið er afar-lágt. F. & M. lugtir að eins kr. 5,50. Dynamoar 6 volta, 2 ára ábyrgð. Dýnamólug! kr. 3,75 Allar stærðir af Hellasens bat- terium, sem eru heimsins beztu batteri, fáið þér ódýrt í 0rmnn Laugav. 8 & 20. Símar 4661—4161. Vegna þess hvað veður hefir tafið uppskipun, fer skipið ekki fyr en á þriðjudagskvöld 11. % þ. m. kl. 9 síðd. Nýtt dilkakjöt úr Stykkishólmi. Nautakjöt, í buff og steik. I Botton Rouge, höfuðborg sambandsríkisins Louisiana, er nýlega búið að vígja þinghús, sem auk annars ágætis hefir 150 m. háan turn. — Myndin hér að ofan, er af þessari nýju þing- húsbyggingu. Eínn í 5 mámiði suður undir heímskauti Ný lifur og hjörtu, Ný svið, Nýr rabbarbari, Tómatar og allsk. Grænmeti. Kjötverzlunín Herðubreið Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. Sími 4565. Kennsla. Tveir kennarar og student taka að sér kennslu barna og unglinga. Einnig kenna þeir til undirbúnings haust- prófanna Upplýsingar í síma 4740. Nýkoxnid mikið úval af allskonar vörum til tækitæ isgjaia Haraldur Hagaa Sími 3890. Austurstr. 3. Um 20. júlí s. 1., barstskeyti frá heim'skautafaranum, Byrd aðmírál, þar sem hann dvaldi einn síns liðs á ísbreiðum Suð- urheimskautssvæðanna, og var þess efnis, að hann væri ekki heill heilsu og óskaði eftir hjálp. í s. 1. marzmánuði varð Byrd eftir af félögum sínum á íssvæði, er kennt er við Ross heimskautafara. Ætlaði hann að gera þar ýmiskonar fræði- legar athuganir. * 5 mánuði hafðist Byrd þarna við aleinn. Kuldinn var hræðilegur og líðan hans hin versta eftir því, sem þeim fé- lögum hans segist frá, er komu honum til hjálpar. Það var stórkostlega torvelt að komast að bækistöðvum Byrds. Tvisvar reyndu þeir að ná fram til hans, en árang- urslaust. Stórhríðar og hinn helbitri kuldi, hrakti þá til baka. I þriðja skifti heppnað- ist það, enda mátti ekki tæp- ara standa. Byrd var aðfram kominn, þótt hann reyndi að bera sig vel. Iiann heilsaði brosandi. „Komið þið inn, fé- lagar. Ykkur er víst þörf á ylnum“. „Það er sannarlegt krafta- verk, að Byrd skuli hafa lifað 4 I * af þessa 5 mánuði“, segja þeir í tilkynningu sinni. „Kofann hafði hann grafið niður í ís- inn, og svo að segja allan tímann, dag og nótt, varð hann að liggja í svefnpokan- um1 — vegna þess helkulda er þar ríkti. Og á prímusofninum þorði hann ekki að kveikja, af ótta við að kafna í óloftinu, er myndaðist í hinum tillukta kofa. I 5 mánuði hafði hann ekki bragðað heitan mat, og loks er hjálparleiðangurinn komst til hans, var hann aðfram kominn af megurð og matt- leysi. En í lengstu lög hafði pólfarinn varist að biðja um hjálp. Spurningum frá aðal- stöðvum leiðangursins hafði hann jafnan svarað með „O. K.“, er þýddi: „Hér gengur allt vel“. I júnímánuði versnaði líðan hans mikið og var auðsýnilegt, að líf hans lægi við, að skjót hjálp kæmi. En í skeytum sín- um gaf hann ekki í skyn, að hætta væri á um heilsu sína né líf. Loks 20. júlí baðst Byrd eft- ir hjálp og nú tiltölulega ný- verið hefir honum verið bjarg- að úr helauðn kuldans og ein- verunnar. »

x

Nýja dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja dagblaðið
https://timarit.is/publication/300

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.