Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 01.06.1969, Blaðsíða 10
KÖTTURINN Á • • • • SJOSTJORNUNNI Áxirð 1899 stofnuð'u nokkrir menn í Keflavík mie® sér félag í því skyni að kaupa þilskip og gera það út á fiskveiðair. Þegar fram ó hauistið kom, var skipið keypt oig ráðiim á það skipstjóri, í>or- steinn Egilsson, sá sem áðu.r var á To Venner, og fyitgdi honum meiri partarmn af skipshöfninni og einnig sá, er þetta ritar. Einn- ig voru menin úr Kefiavík, og skyldi skipið byrja veiðar í ver- tíðarbyrjun 1900. Skipinu vair gefið nafnið Sjö- stjarna, og skiidist mér, að stjörn- urnar í niaifninu væru jafnimiarg- ar og eigendur skipsins. Þegar lokið var að útbúa skipið. var lagt út í vertíðarbyrjun eins og vænta miáttii. Allt gekk eins og í sögu. Þeigar búið var að vera úti í nokfkra daga í misjöfnu veðri, bar það við eirna nótt, ef viðburð sikyldi kalla. að einn skipverja lét illa í svefnd, og það svo, að þeir, seim viðstaddir voru, álitu rétt að vekja hamm. Er hann var búinn að jafna siig dáiítið eftir draumfar- irnair, fdru þeir að spyrja hann, hvað hanin hefði dreymt. — Já, það er nu meira, mað- ur — það, sem ásótiti mig í svefn- inum var ekki karl eða kona. Ég veit þið getið þess aldrei, sagði hann. Það var hvorki meira né minrna en köttur, guOibröndóttur köttur, og hann var svo sem ekki ljófcur. Hann var stór og strokinm og bráðfaMeg skepna, en mér stóð sbugguir af homiuim. Það var eitt- hvað við hann, sem ég var hrædd- uir váð. Honum var saigt að leiggja sdig aftur — þetta héfði verið martröð. Hér væri emginn köttar. Hann skyldi vera alveg rótegur þess veigaa. Svo væri hér fuiit af mönn- uim, sem myndu velkja hann tafar- laust, ef hann færi að iáiba nokk- uð tdl sín hieyira. Hann var triegur —-I til áð fara í kojuma aftur, en lét þó til l'eiðast um síðir og var auð- séð, að hann var eiftiiir sdig eftir drauminn. Hann svaf samt það, sem eftir var vaktariinmar, og var hress efbir eins og ekkert hefði komið fyrir. Liðu svo fraim tímar, að þetta lítilfjörfiega atvik féll í gleymsku í öninum dagsins. Emgan óraði fyr- ir, að það ætti þaðan nokkurn tíma afturkvæmt. Það var ekki langt liðið á vertíðima, að köttur- inn gerði vart við sig aftur, og nú var það annar maður, sem varð fyrdir barðinu á honum. Varð hann öllu venr úti en sá fyrri. Við vor- um höndum seinmi að vekja hamn, þvi að við bjuggumst við, að hann hefði ekfci gott af að njóta draums srns til enda. Hann hafði nákvæm- lega sömu sögu að segja og hinn fyrri: Þetta var stór og falegur köfctar, gulbröndóttur. Ekki gat hanin þess, að hann hefði gért sig líkilegan til að ráðast á sig, en þó bafði hann þau áhrif, sem liann gat ekki með orðum lýst og ekki virtust vera af þessum heimi, og varð hann slíkri skeilfiinigu lostinn, áð hann öskraði eiins ðg hann hafði rödd og kraffca tilL. Var hann þeirri standinini fegnastar, er við vöktum hiarnrn. Við fórum að leiða mönnunum fyrir sjónir, hve þetta væri mikil fjiarsítæða að ætia að belja heili skipishöfn trú um, aS í skipiniu væri aifturgenigimn kött- ur, sem væri að ónáða fólkið. Slíkt þekktist ekki í sögunni. Hins veaaf heifði oflt orðið vart við fram- JMma menn, karla og konur. Það gæti verið eðditeigt, því að orðróm hieyrðí maður tifl dæmis um, að menin, er færust af slysum við firaimsetni.mgu skipa, sem oft gatx koimáð fyrir, fylgdu skipinu. En köttur! Nei, það var of miikið aif því ,góða. En siíkar söigur gátu komáð geig í þá af' skipslhöfniuni, sem litnliisiigldari voru og móttæki- tegri fyrdr svona lagiað, og þeiss vegna væri nauðsyntegt að kæfa þeitta í fiæðinigunni. Við sö'gðum þessum tveton rnömmum, að ef þeir vdldu ekfci verða fyrir háði og spottti, þá skyldu þeir ekki nefma þetta á nafn framiar, og fé'llust þe'iæ á það, enda trúðurn við því fastlega, að þetta hefði verið mar- tröð éða eimhverjir höfuðorar sof- andi manma og annað ekki. Eða máská höfðu þeir slæmt btóð, sem í gamla daga va,r talin orsök vondna drauma. Féll þefcba svo ndð- ur um nokkuirm tírna, og töldum við það alveg úr sögunni og vor- uim hreykniir af að geta lamið þetta niður svo auðveldtega Það hafði verið gott veður og nægur fiskur um nokkurm tíma, en nú fór útlitið versnandi og veðrabrigði 1 vændum. Það var Mtið hala út um nóttina og að lofc- inmi aðgerð fóru allir niður, nema þeir, sem vörð skyldu haida á þil- fari. Sumir fóru í koju, hvíldinmi fegnir eftir langan vinnudag, en aðrir dokuðu við og ræddu um aflabrogðin. Við höfðum ekfci set- ið lengi, þegar eimrn hásetanna fór að l^ta illa í svefni, en við létum hann eiga sig nokkra stund til að sjá, hvort hann gæti ekki bjargað sér sjálfur út úr þessum draum- förum. En þegar við sáum, að svo ætlaði ekki að verða og alltaf h'erbi á, þá vöktum við hiann og spurðum, hvað hefði ásótt hann svona herfiieiga. Hann sagði, að það hefði verið köttar* og að öll- um Mfcindjum sá saimi, sem hafði ásótt fólaga hans fyrr á vertíð- innd, því að gul>rö'ndó'ttur var hann, það eitt var víst. Við gáf- um þessu lítinn gaum, en þó hygg ég, að sú huigsun hafi læðzt inn hjá suimuim, að eittihvað væri eim- kenmdllegt við þetta, þair sem þetta var í þriðja sinn. sem það kom fyrir. og aÉtaif á einn veg. Hvort sem nú var huigsað um þefcta meira eða mininia, þá ledð að ve'rtíðariok- uim og alflltaf gerði kötturinn vart við si'|j öðru hvefju og altaf á svipaðain háfct. Um lokiin var farið inn til Kefía- víkur og skápað í Mn-d. Síðam bjiuigguimist við í mæs'ta túr. Þegar afllllt var tdfflbúið. var lagt úr höfn Framhald á 478. síðu. ÚR ENDURMINNINGUM JÓNASAR JÓNASSONAR SKIPSTJÓRA 466 TlMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.