Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1968, Blaðsíða 14

Íslendingaþættir Tímans - 15.05.1968, Blaðsíða 14
t —33, því að ég kom þá oft á þing- flokksfundi, þótt ég ætti ekki sæti á þingi fyrr en síðar. Hann var þá meðal elztu þingmanna í þeim flokki. Eldri en hann voru Sveinn í Firði (f. 1863), Þorleifur í Hól- um (f. 1864) og Guðmundur í 4si (f. 1867). Sá ég, að hann naut þar bæði álits og virðingar. En er til kosninga kom árið 1934 var hann 66 ára gamall, og vildu margir í héraði fá vngri mann til framboðs fyrir flokkinn, sem og varð Fram- sóknarmenn þeir, er stofnað höfðu Bændaflokkinn og aðrir, sem að þeim samtökum stóðu, studdu hann þá til þingmennsku. Sat hanr. enn á þingi næstu þrjú árin og fylgdi, þrátt fyrir það, sern skeð bafði þetta kosningasumar, Fram- sóknarflokknum að málum eftir sem áður, bæði á þingi og eftir að hann hætti þingmennsku einu ári fyrir sjötugt. Ég hygg, að hann hafi í hálfa öld lagt sig fram til að vera iþví trúr, sem hann hugði skyldu sína og hlutverk í stjórnmálum og Stefán G. ka-llaði „að verja æ hinn lægri garð“, og að vera þeim mót- snúinn, sem honum virtust sækja á þann garð fyrr og síðar Með þetta í huga var það að hans mati rétt að vera óhvikull andstæðing- ur dönsku stjórnarinnar, Heima- stjórnarflokksins, kaupmanna- va-l-disins, íhaMsflofcksins o.s.frv., en styðjá alþýðu manna og samtök henn-ar á vmsum sviðum þjóðlifs- ins, hvort sem um var að ræða bændur, sjómenn eða verkafólk Þó var hug-sunarhætti hans og sjónarmiðum á ýmsan há-tt þannig farið, að m-eir minnti á höfðingja en á manngerð þá, sem köl-l-uð er alþýðleg. Vera má, að í honum hafi búið pitthvað af skapferli hers isins á Jaðri, sem sagan segir að hafi vi-ljað koma öðrum til manns, en féH fyrir konungsexi Það fyl-gdi skapgerð hans og sannfær- in-garkrafti, að hann var tryg-gur samh-erjum og vinfastur og lét að jafnaði dóma standa, þó að tímar liðu, svo sem títt var á fyrri öld. Hann var. eins og hann kom mér fyrir sjónir, eftir miðjan aldur, mikill að va-llarsýn og f-yrirmann- legu-r, h-ár vexti, beinvaxinn og bar höfuðið hátt, snareygur og svip- aniikil-1, fitnaði allmjög með aldri og fékk víst snemma skal-la. Jafn- an var hann vei klæddur og fram- gangan virðuleg, og þótti víst flest uni, a-f þeim ástæðum og öðrum, þar fa-ra höfðin-gi sem hann var. Hann mun hafa verið þrekmaður og lengst af heil-suhraustur. Frá ísafirði gekk hann á vetrum suður yfi-r heiðar í embættisferðum, allt í Arn-arfjörð, og var þó farinn að þyngjast til muna á þeim árum. Sem ræðumaður var hann fylginn sér og þungur á bárunni, oft sein- mæltur, dró þá við sig orðin og 1-eitaði í huga sér að hnyttnum svörum eða, ef honum þótti þess við þurfa, hnýfilyrðum. Var þá hvort tveggja til, að ummæli han3 væru til þess ætluð að vekja gam- an éða að láta undan þei-m svíða. Fl-eyg orð voru eftir hon-um höfð. Hann var gestrisinn og oft glaður með vinum og gat þá leikið á alls oddi, en viðræðugóður um hu-gðarmál í tómi, er skyldustörf hættu að kalla hann á sinn vett- vang. Orðlheldinn var hann og sagt er mér, að hann hafi ekki selt Ár- bæ þeim, er bezt bauð heldur öðr- um á m-un lægra verði af því að áður hafði verið um það rætt en þó ekki fast-mælum bundið. Persónuleg kynni mín af Magn- úsi Torfasyni hófust efcki að ráði fyrr en hann var kominn hátt á sjötugsaldur. Þau byrj-uðu með sam-sta-rfi, en urðu síðar, með ör- laganna atbeina, nofckuð náin sí-ð- u-stu fiimm árin, sem hann lifði. Ég var þá í nofckur ár rúmfastur, 1-engist af heima, og þó að miklu leyti heilt heilsu. Þá var Magnús Torfason, og einkum er á leið, m-jög þrotinn að kröftu-m og át-ti erfifct um gang úti við svo að neinu næmi. Þó held ég, að fáir mér ó- skyl-dir h-afi vitjað mín eins oft og hann gerði, þegar hann var rólfær. Þrátt fyrir vanmátt sinn var hann jafnan glaður í bragði og frá hon- um andað; hlýrju. Þótt hugur hans dveldi þá mjög í heimi sögunnar og við endurminningar löngu lið- ins tí-ma, viMi hann einnig, eftir því sem hann hafði tök á, fylgjast með því, sem gerðíst og því, sem helzt va-r ritað u-m og rætt Einu sinni í vik-u hverri, þegar heilsa 1-eyfði, var hann vanur að láta aka sér að Hótel Borg, drekka þar mið- degiiékaPfi í hópi gamalla kunn in-gja og nýr-ra, hlýða á viðræður þeirra um það, sem á dagskrá var hjá þeim þann daginn, o-g leggj-a orð í belg. Daginn eftir kom hann oft til mín og by-rjaði þá að jafn- aði á því, að segja mér frá þessu-m saratöl-u-m „á Bor-ginni“. En svo bar ævinlega fieira á góma og tím- inn leið. — Þe-gar ég f-ór að ganga um götur á n-ý, 'var -margt breyfct. Þá var Magn-ús Torfason hættur heimsóknum og drakk etoki fra-m- ar kaffi „á Borginni“ en beið í hvílu sinni þess, er koma skyldi. É-g sat hjá h-onum einstaka sinn- um stund og sfcund og við hélöuim áfram viðræðum þar sem f-rá var horfið. Ég vissi ógerla, bvernig hon-um leið. Hann ta-laði fátt um það og kvartaði aldrei um neitt. Þáð hafði víst ek-ki v-erið siður hans hafði þó orðið fyrir ými-s fconar andstreymi á ævinni og stundum lagt hart að sér. Mér kom þá í hu-g, það sc-m sagt var í Róma-borg forðum, að keisarinn dæi stand- an-di. Ég hef undanfarið verið að velta því fyrir mér, um hv-að við höfum verið að tal-a árum sa-man, þegar fundum ofckar bar sa-man með þeim hætti, sem nú hefir verið nefnt, öldun-gurinn, sem var að fær-ast nær og nær enda lífsleiðar- innar og ég, sem var 35 áru-m yngri og honu-m sjálfsa-gt í ■ým-su ól'íkur. Held raunar, að það hafi oft ver- ið svo, að hann hafi talað, en ég h-lu-stað. Hann talaði um menn, sem við þekktum báðir eða hann hafði þekkt Hann talaði um stjórn mál fyrr og sí-ðar. Hann t-a-laði um landið, gæði þess og fegurð, og u-m margt í íslenzku máli. Hann talaði oft um Selvoginn, sem hann hafði tekið ástfóstri við, um sandgræðsl-u og skógrækt og um Strandar- kirkju. Með einhverjum hætti trúði hann á Stranda-rkirkju og að ósk han-s, h-vílir duf-t hans þar. Á sínu-m tíma beitti hann sér fyri-r því, að fé úr áheitasjóði kirkjun-n- ar var notað til að græða Strand- arsand. Hann tal-aði u-m Jón Sig- urðs-son og kröfu-r hans á hendur Dönum, og ekfci s-ízt þær, sem aldrei f-engust fram. Hann tal- aði um hinn smáða rétt íslands til hinn-a fornu Grænlandsbyggða. Hann talaði um liðnar kynslóðir og ættmenn sín-a á fyr-ri tíð. Hann talaði’ um Sturl-ungaöld, um ís- lendingasögur og u-m landnám ís- lands og velti því fyrir sér, hvern- ig það hefði að borið. Su-m skáld og sum ljóð voru honum hu-g- stætt umtalse-fni. Hann tignaði Jón- as Ha'Hgrímsson. Oftar en ein-u sinni mælti hann fyrir m-unni sé-r stundarhátt: \ 14 ÍSLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.