Íslendingaþættir Tímans - 06.07.1971, Blaðsíða 26

Íslendingaþættir Tímans - 06.07.1971, Blaðsíða 26
ÞORBJÖRN BJARNASON FRÁ ORMSSTÖÐUM Fæddur 12. okt. 1890. Dáinn .9 maí 1971. „Hann Þorbjörn er dáinn“. Fregnin kom • sem reiðarslag. A'ðeins nokkrar vikur eru síðan ég hitti hann hressan og kátan á góð- um batavegi eftir uppskurð og vorum við jafnvel búnir að tala um að fara upp í Grímsnes í sum- ar. En á skjótu augabragði eru örlög mannanna ákveðin og ferð Þorbjarnar varð önnur og meiri. Þorbjörn fæddist á Minni-Bæ í Grímsnesi og var sjöunda barn hjónanna Ragnhiidar Jónsdóttur og Bjarna Jörgenssonar, en alls þar var ég í skóla, og dvaldi á heimili þeirra hjóna í tvo vetur, sem og bróðir minn, og var ætíð síðan heimagangur, þar til þau fluttu úr héraðinu fyrir nokkrum árum. Fríða var hin hljóðláta og blíða sál heimilisins, sem alla bauð vel- komna, á nóttu sem degi. Hún ræddi oft við okkur strák- ana. kvöldin löng um okkar liugð- arefni, lífið og tilveruna, eða sagði okkur grínsögur af körlum vestur í Dölum. Okkar beztu stundir voru björtu vorkvöldin, þegar sól sló roða á fjöll og sæ, og erfitt var að hlýða og halda sig inni að bók- um. Einmitt nú á vori hverfur þú okkur, en geislar þinnar lífssólar, lífga það rökkur, sem brottlivarf þitt veldur í huganum, og lýsa svo við megum gleðjast á ný. Oft hefi ég hugsað til þess síð- an. eftir því sem árin hafa liðiö, liversu mikil ítök þú átt i mér. Og nú þegar þú ert horfin sjónum, leita minningarnar æ fastar í hug- ann. Við erum flest köld og hörð eins og landið, sem elur okkur, en þú varst af öðrum þáttum spunnin, voru systkinin tólf. Elzt var Anna, en hún dó á 2. ári, þá Sigursteinn, Anna, Guðjón, Helga, Einar, en hann dó á 4. ári, þá kom Þorbjörn, síðan Kjartan, Sigríður, Steinunn, Einar og Jónína. Tíu börn kom- ust á legg, en nú lifa aðeins tvær systranna. Sigríður og Jónína. Anna dó síðust á undan Þorbirni í fyrra. Öll ólust systkinin upp í Gríms- nesinu nema Guðjón, sem fluttist á níunda ári til afasystur sinnar suður með sjó. Systkinin ólust upp á heimili foreldra sinna nema Þor- björn og Sigríður, en hún fór á öðru ári að Hömrum. Hjónin þar mildari og bjartari, fíngerðari, en þó í mörgu sterkari. Fríða var mjög listhneigð og listrænir hæfileikar erfast til sona hennar. Þá má nefna, að liún var systir .Jóns frá Ljárskógum, sem heillaði hvern hug með sinni djúpu söngrödd og fögrum ljóð- um. Eins og áður segir, var Fríða gift Þorsteini Matthíassyni, frá Kaldrananesi á Ströndum. — Eign uðust þau þrjá syni, Matthías, Hall- dór og Jón frá Ljárskógum. Af tveim þeim eldri hafðí ég lítil kynni, og aðeins góð, en okkur Nonna varð vel til vina, enda kynni okkar náin á unglingsárun- um, og þó sporin liggi sjaldnar samhliða, reikar hugurinn oft til liðins tíma. Ég og fjölskylda mín, vottum syrgjandi ástvinum og af- komendum dýpstu samúð á þess- ari döpru skilnaðarstund. Blessuð sé þír. bjarta minning. Jóliannes Torfason. t liöfðu misst fimm börn sín og báðu um að fá stúlkuna til sín. Svo vel hefur Sigríður kunnað við sig, að hún hefur búið þar síðan. Þorbjörn var aftur á móti send- ur sem reifabarn að Bjarnastöðum, þar sem ljósmóðir sveitarinnar, Þórunn, og maður hennar Björn bjuggu, en Þorbjörn heitir einmitt í höfuðið á þeim. Þegar hann stálpaðist fór hann um tima aftur í foreldrahús, en fór seinna aftur að Bjarnastöðum og fluttist síðan á 9. ári með þeim Þórunni og Birni að Gelti. Á 19. ári fluttist hann svo með þeim að Ormsstöð- um, en þar bjó hann síðan óslitið KVEðJA. FRÁ SONARBORNUM Elsku amma. Ennþá erum við, litlu börnin þín, of ung til að skynja fullkom- lega hve mikið við missum við brottför þína. En minningin um þig verður óafmáanlega tengd vit- und okkar öll ógengin ævispor. Amma. á hvítum vængjum vors- ins hverfur þú frá okkur, — Við vonum að þú megir lifa áfram í þeirri fullvissu, að mótunarmátt- ur góðleika þíns og óeigingjarnrar elsku, sem þú hefur umvafið bernsku okkar, verði okkur ljós- gjafi og leiðsögn i Hfinu. Mikli alheimsmáttur miskunn þína sýndu, Björtum bernskuaugum beindu liæða til. Signdu ljósa lokka, litlar barnahendur. greiddu ungum götu, gef þeim trú og yl. Elsku amma — hjartans þökk fyrir allt.— Jónfríður Anna Jónsdóttir, Þorsteinn Mattliíasson, Guðrún Anna Matthíasdóttir, Ómar Rafn Halldórsson, 26 SLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.