Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1972, Blaðsíða 12

Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1972, Blaðsíða 12
Arngrímur Björnsson læknir f. 4/9 1991 d. 12/1 1972. Útför hans var gerð frá Ólafs- víkurkirkju 20. jan. sl. að við- stjöddu miklu fjölmenni. Arngrímur Björnsson fæddist í Lóni í Keiduhverfi í Norður-Þing- feyjarsýslu, sonur hjónanna Björns Guðmundssonar, bónda þar og Bjarnínu Sigríðar Ásmundsdóttur. Arngrímur ólst upp hjiá forsldr- um sínum í stórum systkinahópi_ sem öll voru sérstaklega miklum hæfilei&um gædd. Armgrímur tólk gagnfræðapróf á Akureyri, en tók stúdentspróf í Reykjavík 1925, utanskóla og hóf síðan nám við læknaskólann og lauk þaðan embættisprófi vetur- inn 1932. Hann var héraðslæknir í (Flát- ey á Breiðafirði 1934—1942, í Ög- urhéraði 1942—1944, tók við hér- aðslæknisemlbættinu í Ólafsvík 1. okt. 1944 og gengdi því starfi til apríUcka 1971 leða náleea í 26 ár. Ólafsvíkurlæknishérað var yíir fimm hreppa þ.e. Ólafsvík, Nes- hrepp utan Ennis, Breiðavíkur- hrepp, Staðarsveit og Fróðárhrepp. í þessu læknishéraði eru nú um 2000 íbúar. — Þegar Arngrímur Björnsson kom til Ólafsvíkur 1944, var þetta læknishérað mjög erfitt, samgöngur með þíeim hætti, að Ólafsvíkurenni var farartálmi milli Ólafsvíkur og Hellissands, sem ekki varð komizt yfir nema eftir fjörunni undir og varð að sæta sjávarföllum. Veigurinn yfir Fróð- árheiði mjög torfarinn é vetrum, það var því erfitt hlutverk að vera héraðslæiknir við þessar aðstæð- ur, en Armgrímur læknir tclk þess- um erfiðleik'.im með iafnaðargeði, sem hann var frægur fyrir, tók öuu sem að höndum bar með karlmennsku og rósemi og vann 12 sér strax í upphafi traust og virð- ingu héraðsbúa, sem hann naut í vaxandi mæli öll sín starfsár i Ólafsvfkurlæknishéraði. Ég held að mér sé óhætt að fullyrða, að þeir voru fáir vestra, sem sýndu leinlægari gleði yfir framförum í samgöngumálum en Arngrímur læknir, enda fáir sem urðu að glíma við erfiðar sam- 'göngur eins Oig læknirinn, sem aldrei lét veður né ófærð aftra sér í að fara til hjólpar sjúkum. Arngrímur lifði það í starfi sínu að sió mjöig örar breytingar til framfara í læknishéraði sínu á flestum sviðum. Nýr vegur fyr- ir Ólafsvikurenni 1964, sem var þi?zta samgöngulbótin fyi''|r hér-. a'ðslæknirinn svo og vegabætur á Fróðárheiði og Útnesvegur fyrir Jökul. — Fó’lkrfjölgun hefur orð- ið mikil í héraði — nýiar hafnir — ný atvinnutæki — mikil velmeg un á öllum sviðum — glæsileg íbúðarhús — ný skólahús og íþróttamannvirki. — Arngrímur læknir tók þátt í þessu öllu af líf og sál — hann var einlægur í igleði sinni yfir framförunum log Kvatti eindregið til meiri fram- farasóknar fyrir byggðarlagið. Það var sannarílaga uppörvandi að ræða við Arngrím oig hlusta á hann lýsa áhugamálum sínum, hann sá ávallt fram á við, hann var sannur friamfaramaður síns tíma. Héraðslæknisstarfið í sjávar- þorpum á íslandi er erfitt, hann þarf ávallt að vera viðbúinn hinu versta, vaxandi bátafjöldi, slys- farir á öllum tímum sólarhrings. Héraðslæknirinn er einn, það veltur því á miklu að slikir menn séu steilkir og hafi til að Ibera ró- lyndi og skapfestu. Þessa eiigin- leika hafði Arngrímur Biörnsson — þteir munu margir í Ólafsvík- urlæknishéraði sammála már að þessir eiginleikar hans urðu til þess að maður fann til öryggis í nálægð hans, Þegar sjúkdómar herjuðu á heimilum fólks. — Enda var hann gæfusamur í starfi sínu sem læknir. Þegar Arngrímur var sjötugur á sl. ári var algjör samstaða og vilji í öllu læknishéraðinu, að gleðja hann að verðleikum, fyrir lamga gifturíka þjónustu. Arngrímur ver tónlistarnTmpndi af lífi og sál, það var yndi hans að hlusta á góða tónlist, það bezta sem hann vildi g>?ra þeim, sem heimsóttu hann á heimili hans, var að lofa þeim að njóta tónlist- ar úr fiölbreyttu plötusafni sínu. Oft raulaði hann fyrir munni sér hluta úr tónverkum við störf sín, — en Arngrímur er af tóneisku fólki fcominn, bróðir hans, Ámi Bjömsson er þióðkunnur tónlista- maður og tónskáld. Annað áhugamál hans utanlækn- isstarfans voru bílar — var hann fróðari um bílategundir og ejgin- leika þeirra, ien margir lærðir menn á því sviði, enda var bíllinn það tæki, sem var samtemgt starfi islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.