Íslendingaþættir Tímans - 11.09.1976, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 11.09.1976, Blaðsíða 4
Daníel Magnús Bergmann F. 14.10.1908 D. 11.8.1976 Þegar sólin gengur aö vestursölum, af tanroöinn speglast 1 lygnu álftavatni' og 4uglakliöurinn hljóönar, þá léttir mannlifiö af sér reiöingnum og sam- hljómur söngsins ómar um húmaöa sumarnótt. Slikar stundiréru mér ljiif- astar i minningu um vin minn Daniel Bergmann, bakarameistara. Daniel eöa Danni, eins og hann var jafnan nefndur, var mjög listhneigöur og slikir menn njóta sin jafnan bezt, þegar friöur og eininger á milli manns og umhverfis. Hann haföi ljómandi fallega söngrödd, og þegar lagiö var tekiö fyllti djúp og hiy bassarödd hans umhverfiö. Leiklist unni hann einnig og tók virkan þáttl flutningi leikverka, þegar tækifæri gafst á yngri árum. Einnig haföi hann næman smekk fyrir litanna sjóö og ófáar stundir fékkst hann viö aö mála. Listfengi hans naut sin einnig i starfi, bæöi I iöninni viö köku- og brauögerö og I sérgreininni, konfektgerö og skreytingum, sem og viö önnur iönframleiöslustörf og frágang. Danni var félagslyndur, ráöagóöur og hjálpsamur, mikiö snyrtimenni og sérstaklega barn-^ góöur. Daniel Magnús Bergmann, eins og hann hét fullu nafni, var sonur hjón- anna Asgeirs Th. Danielssonar, lóös og skrifstofustjóra I Keflavik og Jóninu drengir hennr stækkuöu og þroskuöust og fóru aö sjá um sig meira sjálfir. Var hún allmörg ár viö afgreiöslustörf i verzlun, en siöustu fimmtán árin vann hún á skrifstofu Fiskifélags tslands. öll störf sin, hvar sem hún var, innti Aöalheiður af hendi meö áhuga og samvizkusemi og lét litt á þvi bera aö þrekið samsvaraði ekki alltaf vilj- anum til starfsins og lönguninni aö koma þvi áfram er fyrir lá og mátti ekki úr hömlu dragast. Synir Aðalheiöar, sem áöur var getiö, heita Leifur og Finnur og eru fyrir löngu orðnir fulltiöa menn. Þeir eiga sitt eigiö heimili, eru báöir kvæntir menn og búsettir hér i borginni. Kona Leifs er Björk Jóns- dóttir en kona Finns er Guörún Helga- dóttir. Leifur er bifreiöastjóri hjá Strætisvögnum Reykjavikur en Finnur, sem einnig hefur veriö 4 Magnúsdóttur Bergmann frá Fuglavík á Miönesi. Faöir Asgeirs var Daniel bóndi á Nýlendu á Miönesi, Guöna- sonar bónda á Bakkavelli i Hvolhreppi Loptssonar hreppstjóra aö Kaldbak á Rangárvöllum, Loptssonar hrepp- stjóra á Vikingslæk á Rangarvöllum, Bjarnasonar hreppstjóra á Vikings- læk, Halldórssonar, sem Vikings- lækjarættin er kennd viö og er þetta beinn karlleggur. Kona Lopts á Kaldbak var Guörún Jónsdóttir bónda á Sauðholti i Holtum Gislasonar, en bróöir hans var Þóröur áSumarliöabæ faöir Guölaugar móöur bifreiöarstjóri, stundar nú önnur sjálf- stæö störf. Eftir aö þeir synir Aöalheiöar voru komnir i full störf og höfðu eignazt sin eigin heimili bjó hún út af fyrir sig og sá aö öllu leyti um heimili sitt af sömu hirðusemi og myndarskap, sem henni var lagiö og haföi sýnt i öllum öðrum störfum. Hennar er saknaö einlæglega af þeim er henni kynntust, þó vanda- lausir séu. Að sjálfsögðu hafa þeir sem nákomnastir henni voru mest aö syrgja, svo sem synir hennar og systur þrjár, börn þeirra og tengdafólk. En jafnan er ánægjulegt góðs og góöra aö minnast. Ég votta þeim öllumog öörum vandamönnum Aöalheiðar fyllstu samúö og biö þeim heillarikrar framtiöar. Jón ivarsson Jóns bankastjóra og alþingismanns, Gunnars alþingismanns i Vestmanna- eyjum og Boga yfirkennara, Ólafssona. Kona Guðna á Bakkavelli var Guörún dóttir Siguröar bónda aö Nýja- bæ á Stokkseyri en móöir Siguröar var Guörún dóttir Jóns bónda á Kotleysu, Sturlaugssonar á Kalastööum, Alfs- sonar á Mundakoti Ólafssonar bróöur Sturlaugs fööur Bergs i Brattholti, sem Bergsættin er kennd við. Kona Daniels á Nýlendu var Ingunn Jósafatsdóttir bónda á Yztagili i Engi- hliðarhreppi I Húnaþingi, Guömunds- sonar bónda á Torfustaðahúsum, Gislasonar bónda á Efri-Torfustöðum, Þóröarsonar. Móöir Danna, Jónina, var dóttir Magnúsar Bergmanns hreppstjóra aö Fuglavik á Miönesi. Magnús var auk hreppsnefndarstarfa sýslunefndar- maður, fulltrúi á Búnaöarþingi, sátta- maöur, formaöur fasteignamats- nefndar og riddari af Fálkaoröunni- Hann var dugnaöar- og reglumaöur, skýr og skynsamur vel, viölesinn og stálminnugur ogbrást ekki þvi trausti, sem almennt var til hans boriö. Hann var áhugamaöur um alm^nn málefni og léöi sjálfstæöismálinu sérstakan stuöning. Hann stórbætti jörö sina og margfaldaöi heyfeng og æöarvarp- Hann var alvörugefinn mannkosta- maður, hæglátur i framgöngu og grandvar I breytni. Kona hans var Jóhanna Sigurðar- dóttir bókbindara á Norðurtjarnarkoti á Miðnesi, Sigurössonar og þótti hún mjög jafnoki manni sinum. Sonur þeirra var Stefán faöir Jóhanns 1 Keflavik föður þeirra bræöra Arna blaöamanns, Stefáns liffræöings, Haröar kennara og Jóhanns verk- fræöings. Faðir Magnúsar hreppstjóra var Jón Bergmann bóndi aö Hópi * Grindavfk, Magnússonar Bergmanns lögsagnara i Vestmannaeyjum, bróöur Björns ólsens umboösmanns á Þingeyrum i Húnaþingi, fööur Magnúsar umboösmanns, fööur Björns Ólsen fyrsta rektors Háskóla íslands. Systir Magnúsar umboös- manns var Guörún móöir Jóns prests aö Staðá Reykjanesi, fööur Margrétar móöur Auöar Auöuns ráöherra og Jöns Auöuns dómprófasts. Móöir Magnúsar lögsagnarali.Vest-. islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.