Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 4
í leit að fjársjóðum — 6 Gullið á skozku heiðunum Ef þú ert að hugsa um að fara í fjársjóða leit, gæti verið gott að byrja í Skotlandi, þar sem gullpeningar eru sagðir bíða eftir þeim heppna. Tveiraf stuöningsmönnum prinsins féllu fyrir freistingunni og stálu af gullinu, en voru dæmdir til hegningar fyrir. 4 Sögurnar um Bonnie Prince Charlie eru æöi margar. Sumar þeirra hafa oröiö rómantiskari meö árunum, en nær allar eru þær byggöar á staöreyndum. Þaö á einkum viö um gullpeningana 35 þúsund, sem sendir voru frá Krakklandi' til styrkt ar málstaö prinsins. Sagan um týndu gullpeningana er dæmigeröum óheppnina, sem stööugt var á hælunum á þessari rómantísku, en ógæfusömusöguhetju. En það sem skiptir mestu máli fyrir nútlma áhugamenn um fjársjóöi, er hins vegar hvort gullpening- arnir eru enn þarna, grafnir á bökkum einhverns vatns i Skotlandi. Ýmislegt bendir til aö svo sé. Gullpeningarnir komu til landsins skömmu eftir aö prinsinn haföi séö sveitir sinar leggja á flótta undan sveitum her- togans af Cumberland viö Culloden Moor. Prinsinum fannst ráðlegast að flýja, og hann og félagar hans sem næstir voru, sneru þegar af vigvellinum og riðu geyst i átt til strandar. Þegar þeir komu til strandarinnar, aprQmorgun einn áriö 1746, reyndi prins- inn aö finna skip, sem vildi sigla meö hann til Frakklands. Af einhverjum óút- skýranlegum ástæöum, reyndi hann ekki aö komastí samband viö frönsk skip, sem vitaö var aö lágu undan ströndunum, reiöubúin til slikra neyðarflutninga. Viku siöar flýöi prinsinn út til eyja. Flestir aörir leiötogar uppreisnarinnar fóru annaö hvort i felur eöa gerðu eins og prinsinn, leituöp fars meö skipi úr landi. Hinir vildu enn verjast hertoganum af Cumberland, sem þá haföi komizt alla leiö til Vestur—Hálandanna. Þá fregnaö- ist, aö tvö frönsk skip heföu komiö inn i Arisaig—flóann og meö þeim vopn og 35 þúsund gullpeningar til styrktar Charlie. Til allrar óhamingju varö um þessar mundir vart þriggja Hannóverskra her- skipa og Frakkarnir flýttu sér að losa sig við fiutning sinn, áöur en þeir fóru út til orrustu. Eftir að hafa skemmt annað skipiö eltu þeir hitt dálitinn tima, áöur en þeir sigldu heim. A meöan skiptu heimamenn gullinu i sex litlar töskur til handhægri flutninga og voru nú reiöubúnir til aö fara út i eyjar til prinsins. Þá kom i ljós, aö einni tösk- unni haföi veriö stoliö. Tveir heimamanna

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.