Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 19
— Hvaö áttu viö meö þvi, aö viö verö- um aö koma peningunum i umferö? Gamlir asnar eru mestu asnarnir — þeir aittu aö hafa mesta hagnýta reynslw. ★ Þegai: þú ert I meöallagi, ertu jafn iangt frá því versta og þvi bezta. ★ Til e;ru tvær tegundir sportveiöimanna — þeir sem veiöa sér til gamans og hinir, sem fá eitthvaö. ★ Ég hata fólk, sem hvislar aö baki mér — sérstaklega I bió. * t>aö er hagsýni aö neita sér um nauö- s.ynjar I dag til aö geta keypt óþarfa á inorgun. * Sumir trúa ef tU vill ekki þvi sem þú I segir, en allir trúa þvi, sem þú gerir. -----Karlmaöur vill þaö sem hann getur fengiö — en kona þaö sem hún getur ekki fengiö. ★ Þott maöurinn sé aö 90 hundraös- hlutum úr vatni, eru bindindismenn enn ekki ánægöir. ★ Þaö er betra aö vera annar eigin- maöur ekkju en sá fyrri. Þaö sem skiptir máli, er þaö sem viö lærum eftir aö viöhöldurn aö viö vitum allt. 19

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.