Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 03.06.1976, Blaðsíða 38
Hennar er $ gætt dag og nótt Hvaða gagn er að því að hafa góð laun og eiga íbúð með öllum hugsanlegum þægindum, þegar maður mó ekki bjóða neinum heim og ekki snúa sér við ón öryggisvarða? Kita má ekki fara i leikhús án lögregluvarhar. 38 Rita Orfels, 37 ára og eölisfræöing' ur aö mennt, er dýrasti einkaritari i heimi. Hvaö gerir hún? Hún gætir mikil' vægustu hirzlu Pentagons, bandaríska landvarnaráöuneytisins, þar sem skjala- skápar meö teikningum og upplýsingum um öll kjarnorkuvopn og eldflaugar eru geymdir. Auk þess er henni stranglegu bannaö aö gifta sig. Hún gengur alltaf meö eiturhylki í veskinu — ef svo skyldi fara, aö henni yröi rænt. Rita Orfels er cand.real. meö eölisfræði sem aöalgrein. Eftir tólf ára starf á ýnas- um rannsóknarstöövum i Bandarikjun- um, réöst hún til landvarnaráöuneytisins og fékk rúmlega 300 þúsund krónur (isl.) * mánaöarlaun. En þaö er engin ástæöa til aö öfunda hana af þvi. Daglegur vinnu- staöur hennar er járnkassi, 60x60 metrar aö stærö, hiö svokallaöa skjalasafn Pentagon. Hvaö sem Rita gerir eöa fer. eru tveir öryggisveröir á hælum hennar- Eins og áður er sagt, má hún ekki ganga I hjónaband og þaö segir sig sjálft, aö meö tvo leyniþjónustumenn á hælunum er hvorki timi né tækifæri til aö umgangast aöra unga menn. í skjalasafninu er meira en 1 millj- teikninga af eldflaugum og kjarnorku- vopnum. Rita gætir alls þessa svo það er varla undarlegt, þótt hennar sé vel gætt- Hún má ekki einu sinni opna dyrnar að safninu sjálf. Þær eru rafmagnaðar og aöeins sérstakir dyrarverðir opna þ®r- Rita veröur lika að búa i Pentagon. Sam- liggjandi skrifstofu hennar er ibúðin, afar vel búin. En hvaða ánægja er af þvi, þeg" ar ekki má bjóða neinum þangað? Ef R'tu kynni að langa til að fara i leikhús, fara tveir lögregluþjónar meö henni — að visu borgaralega klæddir. Ekki einu sinni ef Rita veikist, er hún frjáls. Ef hana lang' aöi til að hætta þessu starfi, fengi hún hálfa milljón dollara, en yrði framvegis að sætta sig við stranga gæzlu. Rita Orfels er frá Schwaben i Þýzka- landi. En þaö var afi hennar, sem fluttist til Bandarlkjanna á sinum tima og tæp- lega hefur hann þá grunaö, aö barnabarn hans ætti eftir aö fá slika stööu — aO g®ta hættulegustu leyndarmála heimsins.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.