Heimilistíminn - 20.10.1977, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 20.10.1977, Blaðsíða 7
Rifast þegjandi —Mér er sama hvað sagt er, segír Sophia. —Afbrýðisemi á ekki rétt á sér i hjónabandi, bætir hún við með áherslu. —Um leið og þú hættir að bera traust til maka þins, er allt búið. HUn var ekki spurð að þvi, hvort þau Carlo rifust nokkurn tima, heldur um hvað þau rifust og hvernig. —Mestu rifrildin eru þegar ekkert heyrist, segir hún. —Ef okkur kemur ekki saman um eitthvað varðandi vinnuna eða annað álíka skiptumst við á skoðunum, en rif- umst ekki. Stundum neyðir Carlo mig meira að segja til þess að leika i kvikmynd, vegna þess að hann telur mér það fyrir beztu. Annars læt ég hann ekki ráða þessu. Þegar við tölumst ekki við, þá er um raunverulegt rifrildi að ræða, og stundum svo dögum skiptir. —Og um hvað rifist þið þá? —Það byrjar aðeins út af einhverju, sem sagt er, þegar maður er i vondu skapi. Þú veiztað það eru yfirtuttugu ár á milli okkar, og slikt skiptir máli i samskiptum karls og konu. Ég held, að Carlolitistundum á mig sem dóttur sina á vissan hátt, og þetta kemur fram i rifrild- um okkar. Þegar þú rifst við dóttur þina, hvað gerist þá næsta dag? — Hún fer að sofa og þegar hún vaknar næsta morgun, er þetta venjulega allt gleymt, er svarið, — og ég reyni að gleyma þvi lika. —Alveg rétt, segir Sophia. —Annars eru ekki öll okkar rifrildi svona barnaleg. Carlo er ekki barnalegur. Ég get verið það, en ekki Carlo. —Við sættumst aldrei, i þess orðs venjulegum skilningi, segir hún. —Við segjum aldrei —mér þykir þetta leitt. Annað hvort okkar byrjar að tala á nýjan leik við morgunverðar— eða hádegis- verðarborðið, og svo kemur að þvi að hitt svarar i vingjarnlegum tón. Eða ef Carlo voru nú billyklarnir, hún fann þá hvergi. Ó, þeir eru inni i bilnum, uppgötvar hún samstundis. Ja, ég hringi bara i lögregl- una hugsar Jensina ég veit að þeir opna alltaf bilinn fyrir hana Helgu sem býr á móti. Þvi miður var svarið hjá dimm- raddaða lögreglumanninum við erum i verkfalli og getum ekki sinnt svona smá- hlutum. — Ó en ég þarf svo mikið að gera i dag andmælti Jensina, Þvi miður sagði lög- reglan, þvi miður. Jensina varnú ekki á þvi að gefast upp og ákvað að taka st'rætó. Eftir um klukku- tima bið bólar ekkert á vagninum svo hún fer heim aftur og hringir til SVR en fær það svar að vagnarnir gangi ekki sökum verkfalls. Jensfnu til mikillar gremju, fordæmir hún aðgerðir SVR með þvi að fara i verkfall lika og þar með lama aö hluta samgöngukerfið. Henni finnst hart að þurfa að taka sér leigubil i útrétting- vill sættast þá hringir hann i mig, þaðan sem henn er, eða frá þeim stað sem hann hefur farið til og auðvitað er ekki hægt að steinþegja i simann sér i lagi ekki, ef verið er að hringja langt að, og maður er farinn að sakna hans. Siminn hringir i næsta herbergi. Carlo arnar. Hún þarf svo sannarlega þar sem er verkiall að horfa i sin auraráð. Nú var Jensina komin heldur betur i uppnám, en man þá allt i einu eftir vin- konu sinni Helgu. Hún hringir i Helgu og segir henni frá vonbrigðum sinum, og að billyklarnir séu lokaðirinniibil og að lög- reglan megi ekki vera að þvi að aðstoða sig. Biður hún nú vinkonu sina að skutla sér i bæinn, en Jensina verður enn einu sinni fyrir áfalli. Helga kvaðst ekki geta keyrt hana i bæinn. Hún væri reyndar að fara út úr dyrunum, og hvað heldurðu segir hún, ég er búinn að ráða mig sem verkfallsvörð. Þetta er nú meira verkfallið hugsaði Jensina, það var bókstaflega allt á móti henni. En það þýddi nú ekki þetta volæði. Það varennþá stuttliðiðá daginn,svo það var um að gera að gera gott úr öllu sam- an, Jensina lagaði sér kaffi og kveikti á útvarpinu en hvað skeður, það kom ekkert var að hringja frá London. Sophia stendur á fætur, en nemur svo staðar og segir: —Hann er bara að hringja til þess að segja halló, segir hún, —þú skalt ekki imynda þér, að við höfum verið að rifast. Þfb hljóð úr útvarpinu. Krakkarnir hafa þó ekki verið að fikta i þvi einu sinni enn. Nei, það getur þó ekki verið að útvarpið sé i verkfalli lika. Jú, þvi miður, útvarpið steinþegir. Jensina fór nú að huga að matargerð- inni. Húngætiþódundað vel við tilbúning- inn, þvi hún hafði góðan tima.Hún var jú i verkfalli, og átti fri. Þegar leið á kvöldið hugðist Jensina hafa það reglulega huggulegt. Það átti nefnilega að vera biómynd i kvöld eins af þessum gömlu góðu frá Hollywood, með Gary Grant og Susanne Hayward. Jensfna var búinn að gleyma öllu basli dagsins og kveikti á sjónvarpinu. Þegar hún hafði komið sér þægilega fyrir og fengið sér kaffibolla og þegar sjónvarpið hafði hitnað kom á skerminn skýringar- mynd þess efnis að enginn útsending væri, þar sem verkfall væri hjá sjónvarp- inu..... 7

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.