Heimilistíminn - 20.10.1977, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 20.10.1977, Blaðsíða 12
^yen w*vmir Mig langar til þess að skrifast á viö stráka á aldrinum 12 til 14 ára. Svara öllum bréfum. Björg Þorvaldsdóttir, Þorfinnsstööum, önundarfirði Flateyri 425 Elva B. Jónatansdóttir, og Ingibjörg Eggertsdóttir, Hvammi, Mosfellssveit óska eftirað skrifast á við tvo stráka a aldrinum 14 til 16 ára. Ahugamál margvisleg. Myndir fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Ég er ellefu ára og mig langar til að skrifast á við stráka og stelpur á aldr- inum 11 til 12 ára. Ahugamál eru marg visleg. Óskar Gi'sli Broddason, Framnesi, Akrahreppi, 551 Sauðárkróki. Ég er niu ára og óska eftir penna- vinum á aldrinum 9 til 11 ára, bæði strákum og stelpum. Ahugamál — allt milli himins og jarðar. Hjördis Edda Broddadóttir, Franmesi, Akrahreppi, 551 sauöárkróki. Ég óska eftir pennavinum á aldr- inum 10 til 12 ára. Ahugamál mörg. Sigurlaug Anna Gunnarsdiíttir, Brekku, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu. Miss Kerynna Lee Be-Hsin, 41 Lot 76, Taman Seputhia, Kuala Lumpur 21-02, Malaysia. Hún er 12 ára og hefur áhuga á málaralist, myntsöfnun, hundum, póstkortum og pianóleik. Miss Le Heidi, 41 Jalan 2, Taman Seputia, Kuala Lumpur 21-02 Malaysia. Hiln er 17 ára og hefur áhuga á fót myntsöfnun. mintsöfnun. Mr. Lee Trank, 41 Jalan 2, Taman Seputia, Kuala Lumpur 21-02, Malaysia. Hann er 18 ára og hefur áhuga á fót- bolta, eðlisfræði, mynt og fimerkjum. Miss Lee Elke, 41 Lot 76, Taman Seputia, Kuala Lumpur 21-02, Malysia. Hún er 13 ára og hefur áhuga á badminton, hundum, mynt og pianó- leik. 12 — Hérna eyðum við peningum, sem við ekki eigum, i hluti, sem viö ekki höfum þörf fyrir, aðeins til þess að hafa áhrif á fólk sem við ekki getum þoiað. ^;UO Elsku Jonni, það var ekki hægt að fá orð af viti út lír pabba. Það einasta var, að hann samþykkti trúlofun okkar. 1. Hver er formaður Félags isl. iðnrekenda? 2. Hver seldi Bandarlkjastjórn Alaska? 3. Hvað hét fyrsti pislarvottur- inn I kristnisögunni? 4. t hvaða landi er Kampala höfuðborgin? 5. Hvaða ár var Eli/.abeth II. krýnd? 6. Hvar er lengsti fjallgarður heims? 7. Af hvaða konu er myndin hér að ofan? 8. 1 hverju er hljóðstyrkur mældur? 9. Hvað margir litrar eru I einni skeppu? 10. Hvað táknar skammstöfunin BSt? Lausnin er á bls. 39 I

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.