Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 38
Kapall fyrir ykkur ÞiB notiö öll 52 spilin i þennan kapal. Fyrst leggiB þiB 5 spil i efri rööina A. Siöan fimm spil i neöri rööina B. Spilin eiga öll aö snúa upp eins og þau gera hér á mynd- inni. Nú eigiö þiö að flytja spilin úr neörirööinni BuppiA-rööina. Þiö eigiö aö færa spilin þannig til aö hærra spil komi ofan á annaö lægra og þá án tillits til litar. I dæminusem hér sést á mynd- inni má t.d. flytja spaða áttuna yfir á laufasjöiö. Siöan spaöania á spaöa áttu og loks hjartatiuna á annað hvort spaöaniu eöa laufa- niu. Þegar öll spil hafa verið flutt til sem hægt er aö flytja eru aftur lögöfimm spil iB rööog þá einnig fyrir þau spil sem fyrir eru og ekki hefur veriö hægt aö flytja i fyrri eöa fyrstu umferö. Svona er haldiö áfram aö færa til og leggja aftur spil þar til öll spilin eru búin úr bunkanum. Kapallinn gengur upp ef hægt hefur veriö aö færa öll spilin úr B-rööinni upp i A-rföö- ina. Athugaöu vandlega karlinn á myndinniogspegilmyndhans. Er eitthvaö ööru vísi en þaö á aö vera? Já reyndar — en hvaö? •qbjs uinSuoj p Qiuipjq 80 flpj i^o uiðuiddauH •ui8oui n8njo nuupq j ui8updi>is uiSoui nSnjo uuisBAjspfjg 'bsba umppj i puoq ipuaq un?J I i3Pia Ja “uunpBH jbas — puXuijiSads Krakkarnir mála Hér sérð þú þrjá krakka sem allir eru aö mála. Þvi miöur er þetta ekki litmynd, en þú veröur aö láta þérnægjaaö viö segjum þér.meö hvaða litum þau mála. Stina, Nonni og Lísa mála, Stina meö rauöum og gulum litum, Nonni meö gulum og bláum litum og Lisa meö rauöum og bláum. Þeg- ar þau blanda hvert um sig saman litunum tveim, sem þau eru með hvaöa liti fá þau þá út. 'imq -nipfj bsjt 80 ubusjS Jæj iuuom ‘JH UBQnBjnujspddB jæj buus jiuonn 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.