Heimilistíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 25
Ljónið 21. Júl. — 21. ág. Astarævintýri gætu átt eftir aö gerast þessa vikuna. Þú færö llka tækifæri til þess aö koma röö og reglu á hlutina i kringum þig. övæntir atburir gerast á vinnu- staö og þú ættir aö nota fritíma þinn betur en þú hefur gert til þessa. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv. Eitthvaö sem viö kemur eigum þinum, fer verr en þú haföir *tlazt til. Nú ættir þú aö gæta þessaöeyöaekki um efni fram og hættu strax viö að fara i sigling- una sem þú ert að ráðgera. Hún mun kosta þig of mikiö. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des. I. vinnustaö gerist eitthvaö sem ú i augnablikinu skilur ekki full- omlega, en þegar þú kannar íálið betur, mun koma I ijós, aö etta er þaö eina rétta. Þcssi timi r sérlega hentugur til feröalaga ög eigir þú fri má búast viö ævin- týrum sem talandi er um. Meyjan 22. ág. — 22. sept. Þú ættir einu sinni aö reyna aö vera svolitiö góöur viö fjölskyld- una og þá sem þú umgengst dag- lega. Þaö er kominn tlmi til þess aö þú hættir aö ganga á annarra hlut. Simhringing vekur þig upp ai værum blundi en veldur þér þó tnægju. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú hefur mikiö aö snúast heima fyrir og ekki er minna um aö vera á vinnustaönum þessa vikuna. Þér veitist heldur erfitt aö gera öllum til geös en þaö veröur þó svo aö vera. Geröir þinar eru oft umdeildar.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.