Heimilistíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 07.02.1980, Blaðsíða 30
Eplaþrautin. Hvernig list ykkur á aö reyna þessa þraut? Þiö eigiö aö finna réttu leiöina gegn um epliö og byrja þar sem örin bendir á lauf- blaöiö efst. og koma út um epliö aö neöanveröu. Ef þessi biti stendur i ykkur, þá getiö þiö séö lausnina á bls. Veiztu..... aö hiö þekkta rússneska tón- skáld Borodin var prófessor i efnafræöi, og hann leit alltaf á sjálfan sig sem „amatör” á sviöi tónlistarinnar? Veiztu........ aö hinn þekkti mars — The Washington Post March, sem John Philip Sousa samdi, heitir i höfuöiö á blaöinu Washington Post? Niundi máðurinn Hér heföu reyndar átt aö sjást nfu karlar, en þeir eru þó aöeins átta. Þú átt aö geta séö af þvi hvernig þeim hefur veriö raöaö upp, hvaöa karl vantar, og teikn- aöu hann nú inn á myndina. Lausn á bls. Leynimerki og leyni- félag Ég veit um nokkra stráka, sem hafa stofnaö meö sér leyni- félagsskap. Þeir hafa valiö félaginu ákveöiö merki, og hafa teiknaö þaö á visifingur, eins og þiö sjáiö hér á myndinni. Meö þvi aö rétta upp visifingur og sýna merkið, gefa þeir til kynna, aö þeir eru félagar i þessu leynifélagi. Gætuö þiö notfært ykkur þessa hugmynd? Búðu til eigin bóka- stoðir Fáöu þér tvo steina, sem eru flatir í annan endann og búöu þér til bókastoöir. Þú getur auö- veldlega skreytt þær meö þvi aö mála þær á margvíslegasta hátt. Límdu filt eöa eitthvaö annaö mjúkt undir steinana, til þess aö þeir rispi ekki þaö, sem þeir koma til meö aö standa á. Þeir renna þá lfka sföur til á hiflunni. Kannski væri líka gott aö lima undir þá þunnan mjúkan svamp. 30

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.