NT - 12.05.1984, Page 13

NT - 12.05.1984, Page 13
ill' Laugardagur 12. maí 1984 1 3 iteignamarkaður JWJíap FASTEICNASALAN Símar 27080-15118 Helgi R. Magnússon Opið sunnudag 1-4 Einbýli Dynskógar Glæsilegt einbýlishús viö Dynskóga í Seljahverfi. Ca. 250 fm að stærð. Húsið stendur í halla og er á 2 hæðum. Á 1 h. eru 4 herb. og snyrting, ásamt góðum bílskúr. Á 2. h. eru 4 svefnh. stór stofa með arni. Stórt og vel búið eldhús, sérsmíðuð innrétting. Ákveðin sala. Einkasala. Verð 5.9 millj. Laugarneshverfi Einbýlishús, kjallari hæð og ris. Timburhús á steyptum kjallara. Bílskúr ca 35 fm. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð miðsvæðis í bænum. Verð ca. 2.4 millj. Skólavörðustígur Eign sem gefur ýmsa mögul. 2 hæðir og kjallari. ibúð á 2. h. Skrifstofur á 1. hæð. Einnig gæti þetta hentað sem 2 íbúðir með 2 inng. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Mosfellssveit í byggingu á besta stað í Mosfellssv. Á besta stað í Mosfellssv. uppsteyptur kjallari. ásamt plötu fyrir einbýlish. Allar teikningar á skrifstofunni. Til afhendingar strax. Skipti á sérh. eða einbýli. Vantar Raðhús - Einbýlishús miðsvæðis Skipti á góðum sérhæðum miðsv. koma til greina. Leitum að raðhúsi í Mosfellssv. ca. 120-130 fm m/bílskúr. Vantar 2ja 3ja og 4ra herb. íbúðir á Reykjavíkursvæðinu. Fjársterkir kaupendur. Álftahólar 4ra herb. íbúð á 3ju h. 117fm. Góðarinnr. Stór bílsk. Lausstrax. Verð 2 millj. Dalsel 3ja herb. íb. ca. 85 fm. Vandaðar innr. Ákveðin sala. Laus strax. Verð 1.8 þús. Krummahólar 3ja herb. 80 fm ibúð á 2. h. Vandaðar innr. Njálsgata 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Ákveðin sala. Mjög lítið áhvílandi. Spóahólar 3ja herb. íb. á 3. h. Góðar nýlegar innr. Ákveðin sala. Verð 1.650 þús. Álfaskeið Hf. Mjög góð íbúð 96 fm ásamt bílskúrsþlötu. Bein sala eða skipti á stærri eign. Fossvogur 2ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 60 fm m/sér garði. Mjög snyrtileg eign. Skipti á sérh. ca. 100 fm miðsvæðis á Reykjavíkursvæðinu. Verð 1.450-1.500 þús. Hjallavegur 2ja herb. kjallaraíbúð ca 50 fm. Ákveðin sala. Vogar Vatnsleysuströnd Nýleg 110 fm fullb. einbýlish. á góðum stað, ásamt 30 fm bílskúr. Laus fljótt. Hafnargata Vogum Nýtt einbýlish. 160 fm. allt á einni hæð. Suðurgata Vogum 4ra herb. íbúð 90 fm. Verð 850 þús. Opið frá 1-3 sunnudag Raðhúsalóðir í Ártúnsholti Höfum fengið til sölu nokkrar raðhúsalóðir á glæsilegum stað í Ártúnsholti. Fagurt útsýni. Uþpdráttur af svæðinu á skrifstofunni. í Selási 340 fm. tvílyft einbýli. Efri hæð sem er 170 fm. er íbúðarhæf, en ekki fullbúin. Neðri hæðin er glerjuð og m. hitalögn. Fossvogsmegin í Kópavogi 240 fm. glæsilegt einbýli ásamt bílskúr á einum besta stað Fossvogsmegin í Kópavogi. Verð 6,5 millj. Fæst eingöngu í skiptum fyrir góða sérhæð eða minna einbýli. Við Ægisgrund Gbæ. 140 fm. gott einingahús á frábærum stað. Gott rými í kjallara. Skipti á minni eign möguleg. Raðhús í Fossvogi 200 fm. vandað raðhús í góðu standi. Bílskúr. Ákveðin sala. Við Faxatún 150 fm. timburhús m. 50 fm. bílskúr. Verð 2,6 millj.'SkÍptí, Boðagrandi - Vesturbær 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi við Boðagranda, með bílhýsi. Innangengtúrbílhýsi.Glæsilegtútsýni. Ibúðinfæstaðeins í skiptum fyrir 4-5 herb. íbúð í Vesturbæ, sunnan Hringbrautar. Við Rauðagerði - sérhæð 147 fm. neðri hæð í tvíbýlishúsi við Rauðagerði. Húsið er nú fokhelt. Góðir greiðsluskilmálar. Verð 1,700 þús. Við Súluhóla 4ra herb. 110 fm vönduð íbúð á 1. hæð. Gott útsýni. Verð 1,9-2,0 millj. Espigerði skipti. 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð (efstu) við Espigerði, fæst eingöngu í skiptum fyrir sérhæð í. Háaleiti eða Vesturbæ. Penthouse við Krummahóla 140 fm glæsilegt penthouse ásamt bílskýli. Getur losnað fljótlega. Ákveðin sala. Við Gunnarssund Hf. 4ra herb. 110 fm íbúð á jarðhæð. Verð 1,5. Á Teigunum 3ja herb. góð 85 fm íbúð í kj. Verð 1,5-1,550. Við Mávahlíð 3ja herb. góð íbúð við Mávahlíð til sölu. Verð 1,550. Nærri Hlemm 4ra herb. 100 fm standsett íbúð á 3. hæð við Laugaveg. Verð 1,5. Við Krummahóla 3ja herb. 90 fm góð íbúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni. Laus fljótlega. Verð 1,550. Við Mánastíg 3ja herb. snotur íbúð á jarðhæð. Verð 1,4-1,5. Við Blikahóla 2ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Glæsilegt útsýni. Ibúðin getur losnað fljótlega. Verð 1,350. Við Kleifarsel 2ja herb. 75 fm glæsileg íbúð m. vönduðum innréttingum. Sér þvottaherb. Verð 1,5-1,6. Við Ölduslóð Hf. 2ja-3ja herb. mjög góð íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Allt sér. Verð 1,4. Byggingarlóðir á Álftanesi Til sölu 4 raðhúsalóðir á Álftanesi. Uþþdráttur á skrifstofunni. Raðhúsalóð í Sæbólslandi, Kópavogi Til sölu er raðhúsalóð á góðum stað við Sæbólsbraut. Byggja má 190 fm. hús á 2 hæðum. EiGfiflfnioLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóii Sverrir Kristineson. Þorleifur Guftmundsson sölum. Unnsteinn Beck hrl., sími 12320 Þórólfur Halldórsson lögfr. 28611 Klyfjasel Einbýlishús (sérsmíðað timburhús). Steypt jarðhæð, hæð og rishæð samtals um 230 fm. Hús þetta er mjög vandað en ekki fullfrágengið. Leyfi er fyrir hesthúsi. I húsinu geta verið2 íbúðir. Möguleiki eráaðtaka íbúð upp í söluverð. Lindargata Einbýlishús, járnvarið timburhús, kjallari hæð og ris samtals um 120 fm. Húsið er í góðu ásigkomulagi og töluvert endurnýjað. Góð eignarlóð. Ákveðin sala. Vesturberg 4ra herb. 110 fm mjög vönduð jarðhæð með sér garði. Ný teppi. Verð: 1.750-1.8 millj. Kleppsvegur 4ra herb. um 108 fm íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Frystir fylgir í kjallara og 2 geymslur. Einkasala. Asbraut, Kóp. 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæð. Þetta er falleg og endurnýjuð íbúð með suðursvölum og bílskúrsrétti. Ákveð- in sala, einkasala. Engjasel Óvenju glæsileg 3-4ra herb. 108 fm. íbúð á 1. hæð í 5 ára blokk. Allar innréttingar óvenju góðar. Lagt fyrir þvottavél og þurrkara á baði, góðar svalir, frábært útsýni. Bílskýli. Ákveðin sala. Laus fljótlega. Æsufell Rúmgóð og björt 3-4ra herb. íbúð á 5. hæð. Suðursvalir. Frábært útsýni. Parket á holi og stofu. Ákveðin sala. Einkasala. Kjarrhólmi 3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð með sér þvottahúsi. Mjög góðar innréttingar. Verð: 1.6 millj. Hverfisgata 3-4ra herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Eldhús allt endurnýjað. Góðar geymslur. Verð: 1.250-1.3 millj. Seltjarnarnes 3-4ra herb. um 113 fm íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Ibúðin er í góðu steinhúsi og endurnýjuð að hluta. Stór og falleg lóð. Óvenju fallega staðsett íbúð. Verð: 1.3 millj. íbúðin er ósamþykkt. Kársnesbraut 3-4ra herb. um 100 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Góðar innréttingar. Ákveðin sala. Þórsgata 3ja herb. um 80 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðu steinhúsi. Þetta er snyrtileg eign með nýjum gluggum, nýju þaki og sameign öll endurnýjuð. Góð íbúð. Verð: 1.650-1.7 millj. Álftahólar 2ja herb. um 57 fm íbúð á 4. hæð í blokk, með suðursvölum. Mjög falleg og velumgengin íbúð. Verð: 1.350.00. Laugarás, Biskupstungum Sérsmiðað timburhús á einni hæð um 135 fm ásamt stórum bílskúr. Húsið er ekki alveg fullfrágengið. Land um 1 ha. og réttindi garðyrkjubýlis. Skipti einnig möguleg á 3-4ra herb. íbúð í Rvk. u , _ . HusogEigmr Bankastræti 6. Lúðvik Gizurarson hrl. heimasími 17677. 2ja-3ja herb. Lynghagi - lítil einstaklingsíbúð. Álfhólsvegur - 25 fm einstaklingsíbúð, 600 þús. Ölduslóð - 70 fm 1.480 þús. Frakkastígur - 50 fm 1.090 þús. Spítalastígur - 65 fm 1.290 þús. Holtsgata Hfn. - 50 fm 1.200 þús. Bólstaðarhlíð - 97 fm 1.500 þús. Urðarstígur - 80 fm 1.500 þús. sérinng. Álfhólsvegur - 85 fm 1.650 þús. Háakinn - 90 fm sérinng. verðtilboð. Einbýli Skuggahverfi - gamalt einbýli -130 fm - gróinn garður, 2.0 millj. Gunnarssund - eldra einbýli, 1.600 þús. Vitastígur - gamait einbýli, þarfnast standsetningar, verðtilboð Fullbúið einbýli - 170 fm + bílskúr á einum besta stað í Hafnarfirði í skiþtum fyrir raðhús á einni hæð í Hafnarfirði. Uþplýsingar á skrifstofunni. Klyfjasel - 280 fm einbýli, bein ákveðin sala eða eignaskipti, verð 3.7 millj. Linnetstígur - 220 fm einbýli - á tveimur hæðum, bein ákveðin sala, verð 2.2. millj. Langeyrarvegur - 70 fm einbýli - nýstandsett, 1.600 þús. 4ra herb. Drápuhlíð-100 fm 1.950 þús. Hringbraut Hfn - 117 fm 2.100 þús. í skiptum fyrir stærri eign. Sérhæðir Miðstræti - 160 fm 2.5 millj. Reykjavíkurvegur Hfn. - 140 fm 2.8 millj.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.