NT - 07.03.1985, Blaðsíða 12

NT - 07.03.1985, Blaðsíða 12
Demantar og dýrir steinar undirstrika fegurðina - en hvernig tilfinning skyldi það vera að bera milljónavirði um hálsinn? alls ekki vera. Hann hafí verið að leita að fallegum bakgrunni til að mynda skartgripi. „Dem- antar og dýrir steinar taka sig best út á fögrum konum,“sagði Ijósmyndarinn, „og þeir undir- strika um leið kvenlega fegurð. En í alvöru, þá eru það skart- gripimir, sem ég er fyrst og fremst að ljósmynda!“ ■ Það mætti halda að Ijós- myndarinn, sem tók þessar fallegu myndir af þessum fögru konum væri alveg vitlaus í kvenfólk, - en það segir hann ■ Morgan Fairchild sýnir hér konunglega skartgripi úr dem- öntum og dýrum steinum og hún virðist lotningarfull a svipinn. ■ Ursula Andress í minka- skinnum með demantshálsmen og eyrnalokka flatmagar á refaskinnum.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.