NT - 08.05.1985, Blaðsíða 22

NT - 08.05.1985, Blaðsíða 22
Miðvikudagur 8. maí 1985 22 Reykjavíkurmót í körfuknattleik: ÍR-ingar sigursælir ■ Nýbakaðir Reykjavíkurmeistarar ÍR í minnibolta ásamt Sig- valda Ingimundarsyni þjálfara sínum. ■ Úr leik KR-a og Vals-b. „Vei, vei, hann er oní“ gæti sá stutti verið að hugsa. N l-imnd: Svcrrir. Unnu alla yngri flokkana nema tvo ■ KR sigraði í 2. flokki karla og kvenna Mikil leikgleði hjá minniboltaliðunum í 6. flokki ■ Um helgina lauk Reykja- víkurmótinu í körfuknattleik. Þá var leikin lokaumferð í minnibolta, 6. flokki. Þrjú félög tóku þátt, ÍR, Valur og KR, hvert sendi tvö lið svo þau voru sex í allt. Fyrsti leikdagurinn var laug- ardaginn 27. apríl. Þá urðu úrslit þessi: KR-a:Valur-a................. 11-76 ÍR-b:ÍR-a..................... 4-68 Valur-a:KR-b ............... 108- 2 Valur-b:ÍR-b................. 32-24 ÍR-a:KR-b . . . .............. 92-4 Næst var leikið miðvikudaginn 1. maí og þá urðu úrslit þessi: Valur-b:Valur-a ÍR-b:KR-a 12-74 20-22 KR-b:Valur-b 12-42 ÍR-b:Valur-a 5-74 KR-a:ÍR-a 22-66 Síðasti leikdagurinn var á laugardag- inn var: KR-a:KR-b 57-15 Valur-b:ÍR-a 17-68 KR-b:ÍR-b 8-32 Valur-b:KR-a 16-47 ÍR-a:Valur-a 39-33 Valur-a ........... b 4 1 365-69 8 KR-a ............ 5 3 2 159-193 6 Valur-b .......... 5 2 3 119-225 4 ÍR-b ............. 5 1 4 85-204 2 KR-b.............. 5 0 5 31-331 0 Þess má geta að KR-b var eina liðið sem eingöngu var skipað stelpum. Þetta framtak KR-inga ætti að skila sér í sterku kvennaliði er fram líða stundir. ÍR varð Reykjavíkurmeistari í öllum yngri flokkum, nema í Lokastaðan á mótinu varð þvi þessi: ÍR-a ............... 5 5 0 331-80 10 ■ Brynjar Karl Sigurðsson, IR, varð stigahæslur á Reykja- víkurmótinu í minnibolta. Hann skoraði 121 stig í limrn lcikjum, eða rúmlcga þriðjung allra stiga liðs síns. 2. flokki karla og kvenna þar voru KR-ingar sterkastir. Ekki var keppt á Reykjavík- urmótinu í þriðja flokki kvenna. í meistaraflokki kvenna sigr- aði KR, íslandsmeistararnir. Linda Jónsdóttir varð stigahæst, skoraði 50 stig og Helga Frið- riksdóttir var besta vítaskytta mótsins. I fyrsta flokki karla sigraði KR einnig. ■ Þær unnu cinstaklingsvcröluunin í mcistaraflokki kvenna í Reykjavíkurmótinu í körfubolta. Linda Jónsdóttir til vinstri skoraði flest stig, 50, cn Helga Friðriksdóttir, til hægri, náði beztum árangri í vítaskotum, hitti í 10 skotum af 12. Golfmót hjá Keili: Fjarðarkaups- og Kaysmótin ■ Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði hélt á laugardaginn „Kays-opið“ golfmótið. Þátt- taka var góð í mótinu, alls voru keppendur 69 talsins. Úrslit urðu þessi: An forgjafar: Tryggvi Traustason GK, lék á 75 höggum. Úlfar Jónsson GK, lék á 79 höggum. Kristján Ástráðsson GR, lék á 80 höggum. Keppni með forgjöf: Hörður Morthens GR, lék á 67 höggum nettó. Jón Sigurðsson GK, lék á 69 höggum nettó. Karl Bjarnason GK, lék á 69 höggum nettó. Einnig voru veitt verðlaun fyrir upphafshögg sem lenti næst holu á 5. braut, 7. braut og á 1 l.braut. Magnús Hjörleifsson GK sigraði á 5. braut, 1,10 metra frá holu og fékk í verðlaun golfsett og kerru. Tryggvi Þór Tryggvason GS sigraði á 7. braut, 4,12 m frá holu óg fékk í verðlaun golf- kerru. Guðmundur Valdimarsson GL sigraði á 11. braut, 0,76 metra frá holu og hlaut í verð- laun golfkerru. Golfklúbburinn Keilir í Hafn- arfirði hélt þann 1. maí svokall- að Fjarðarkaupsboðsmót. Leiknar voru 18 holur í „Fort- ball tvímenningi". Þátttakendur voru 66 og úrslit sem hér segir: Guðbjörn Ólafsson og Björgvin Sigurbergsson GK með 46 pt. Guðbjörg Sigurðardóttir og Gúðteugur Gíslason GK með 45 pt. Sigurbjörn Sigfússon og Hallsteinn Traustason GK með 43 pt. Næstur liolu á 5. braut var Trausti Hallsteinsson GK og lcngsta drive á 12. braut átti Guðbjörn Ólafsson GK. Argentína-Paraguay: Knattspyrnumolar ...LEIKMENN franska áhugamannaliðsins Plo- uhinec hafa fundið upp smá kerfi til að afla pen- inga. Þannig er að í hvert sinn sem leikmaður fær rautt spjald eða gult þá þarf hann að greiða í sjóð sem leikmennirnir eiga sjálfir. Ef einhver leikmaður er svo heppinn að komast í blöðin þ.e. fá birta af sér mynd þá þarf hann einnig að greiða í þennan sjóð. Svo vel gekk hjá liðinu á síðasta ári að liðinu tókst að fara til Englands fyrir peninga úr sjóðnum góða... ...BRASILÍSKA liðið Flamengo hefur ákveðrð að borga sjálft kennslu í ensku fyrir leikmenn sína. Hvers vegna, jú stjórn liðsins telur að all- ar stórstjörnur verði að geta bjargað sér á ensku til að geta svarað spurn- ingum blaðamanna og annarra er elta þá á röndum... ...SAUDI ARABAR eru að byggja sér nrjög svo glæsilegan knattspyrnu- völl rétt fyrir utan höfuð- borgina Riyadh. Stefnt er að því að taka hann í notkun í mars á næsta ári. Hann mun rúma 63 þúsund áhorfendur og verður yfirbyggður að hluta. Þá verða í honum lúxusíbúðir fyrir olíu- sheika sem vilja horfa á leiki á rennisléttu grasinu sem lagt er af svissneska fyrirtækinu Cellsystem. Kostnaður við mannvirk- ið er um 500 milljónir dollara (20 milljarðar ísl. kr.)... ...FYRRUM LEIK- MAÐUR hjá New York Cosmos, Werner Roth hefur sett fram kenningu sína um það hvernig Tækniháskólinn í Brook- lyn velur þá leikmenn sem leika með annað hvort knattspyrnuliði skólans eða liði skólans í amerískum fótbolta. Hann segir að piltarnir séu látnir hlaupa í garði einum í Brooklyn og þeir sem sneiða hjá trjánum í garðinum séu valdir í knattspyrnuliðið en þeir sem hlaupa á trén fari í amerískan fótbolta... NM fatlaðra í sundi: ína með NM-met -10 íslandsmet sett og sjö unglingamet Maradona fyrirliði Hárfínt hjá Pinero ■ Spánvcrjinn Manucl Pinero vann ákaflega nauman sigur á félaga sínum frá Spáni, Jose- Maria Canizares, á Ma- drid-Open golfmótinu. Mótið fór fram á Puerta de Hierro golfvellinum í Madrid og þurftu þeir félagar að leika fjórar aukaholur áður en úrsiit fengust. ■ Eins og sagt var frá í NT á þriðjudaginn fór Maradona arg- entínski landsliðsmaðurinn hjá Napólí á Ítalíu heim til Argen- tínu til að taka þátt í undirbún- ingi landsliðsins fyrir undan-. keppni HM sem brátt fer að hefjast. Argentína og Paraguay leika vináttulandsleik í Buenos Aires á fimmtudaginn og mun Mara- dona verða fyrirliði liðsins í þeim leik. Fyrrum fyrirliði arg- entíska landsliðsins, Daniel Passarella, sem einnig leikur með félagsliði á Ítalíu, ereinnig farinn heim og verður með á fimmtudaginn. Maradona mun hinsvegar snúa til Ítalíu og leika með Napólí á sunnudaginn. Það ger- ir Passarella að öllum líkindum ekki, því hann fer trúlega í leikbann einmitt um næstu helgi. Bæði Maradona og Pass- arella hafa gagnrýnt ítalska knattspyrnusambandið harð- lega og benda á að evrópskir landsliðsmenn á Ítalíu fái frí til að leika landsleiki eins og þeir þurfi. Þctta séu samantekin ráð gegn Argentínu og Brasilíu. Margir af bestu knattspyrnu- mönnum Brasilíu eru einnig á Ítalíu og þeir sitja við sama borð og Argentínumennirnir að þessu leyti. Ymsir Argentínumenn hafa varað við bjartsýni þó þessir tveir snillingar séu komnir til liðs við landsliðið og segja að þeir einir leysi ekki vandamál liðsins. Þar á meðal er Cesar Luis Menotti sem gerði Argen- tínumenn að heimsmeisturum 1978, en var rekinn eftir heimsmeistarakeppnina 1982 á Spáni er liðinu gekk miður. ■ Eins og sagt var frá í NT í gær, náðist frábær árangur í Norðurlandamóti fatlaðra í sundi sem haldið var í Turku í Finnlandi um helgina. Þátttak- endur af íslands hálfu voru Edda Bergmann ÍFR, Oddný Óttarsdóttir ÍFR, Jónas Óskars- son ÍFR ína Valsdóttir Ösp, Sigrún Hrafnsdóttir Ösp, Hrafn Logason Ösp og Sigurður Pét- urs;son Ösp. ína Valsdóttir náði besta ár- angrinum. Það var ekki nóg með að hún nældi sér í gullverð- laun í 100 metra flugsundi þroskaheftra kvenna, heldur setti hún um leið Norðurlanda- met í greininni og auðvitað líka íslandsmet. Tími ínu var 1:34,54: mín. Sigrún Huld Hrafnsdóttir keppti einnig í þessari grein og lenti í fjórða sæti á tímanum 1:39,94: mín. en það er ung- lingamet. Ina Valsdóttir fékk fyrir utan þetta silfurverðlaun í tveimur greinum, 100 metra baksundi á nýju íslandsmeti, 1:39,98: mín. og 50 metra flugsundi, einnig á nýju íslandsmeti, 46,45 sek. Silfurverðlaun fengu einnig Sigrún Huld Hrafnsdóttir í 100 metra bringusundi þroskaheftra. á enn einu Islandsmetinu, 1:42,26: mín. og Jónas Óskars- son í 100 metra baksundi hreyfi- hamlaðra á 1:14,38: mín. Alls kræktu íslensku kepp- Guðbjörn ekki með - er með brotna tá Frá Arnþrúði Karl.sdóttur fréttamanni NT í Noregi: ■ Guðbjörn Tryggvason, knattspyrnumaður frá Akra- nesi, sem gengið hefur til liðs við norska fyrstu deildarliðið Start, hefur enn ekki getað leikið með liðinu vegna þess að hann braut á sér tá. Start er nú í 6. sæti í deildinni með tvö stig, einn sigur og eitt tap. Þriðji íslendingurinn, auk endurnir í 8 bronsverðlaun, þar af átti Sigurður Pétursson helm- inginn eða fjögur. Hann varð þriðji í 100 metra fjórsundi þroskaheftra á 1:30,15 mín, 100 metra skriðsundi á 1:19,29: mín, 100 metra baksundi á 1:36,85: mín. og í 100 metra bringusundi á 1:37,99: mín. Sigrún Huld Hrafnsdóttir fékk tvenn bronsverðlaun, í 400 m. skriðsundi þroskaheftra á 6:42,70: mín. sem er nýtt ís- landsmet og í 100 metra skrið- sundi einnig á nýju íslandsmeti, 1:24,80: mín. Hrafn Logason fékk einnig tvenn bronsverðlaun, önnur í 400 metra skriðsundi þroska- heftra á 6:14,22 mín og hin í 50 metra flugsundi á 40,10 sek. Alls voru sett á mótinu 10 íslandsmet og fjögur unglinga- met 16 ára og yngri. Sigrún Huld Hrafnsdóttir á öll unglingametin fjögur og einnig þrjú íslandsmet, sem eru um leið unglingamet. Það má því segja að hún hafi sett sjö unglingamet og þrjú Islands- met. Jónas Óskarsson setti þrjú íslandsmet, Ina Valsdóttir setti þrjú íslandsmet og eitt Norður- landamet og Oddný Óttarsdótt- ir setti eitt Islandsmet. Óneitanlega er þetta stór- glæsilegur árangur hjá fatlaða íþróttafólkinu og sýnir svo ekki verður um villst að íþróttir eru ekkert einkamál ófatlaðra. Guðbjarnar og Bjarna Sigurðs- sonar, leikur með annarrar deildarliðinu Vard frá Hauga- sund. Vard vann 2-0 sigur um helgina á Kvikk, sem nú er í 5. sæti deildarinnar. Vard er nú efst í annarri deild, ásamt Fred- riksstad. Þjálfari þess er ekki íslendingur, en ekki ókunnur íslendingum, nefnilega lands- liðsþjálfarinn Tony Knapp. Jónas setti 3 íslandsmet.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.