Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 29.05.1966, Blaðsíða 14
Sem betur fór voru hendurnar ekki bundnar aftur fyrir bak. Hann fór nú upp á hnén, náði taki taki á steminum sem bundinn var við hann, og velti hon um upp að bringunni á sér. Hann reyndi nú, varlegá, að standa á fætur með steminn í fanginu og það tókst eftir nokkrar tiíraunir. Nú l'aumaðist hann eins hljóðlega og hann gat með þessa þungu byrði út úr vagninum og stefndi síðan beint af aug- um út á heiðina, út í óvissuna. Steinninn tafði hann ólýsanlega mikið, hann varð undir eins yfir sig þreyttur. Þegar hann var búinn að staulast á-’ fram um mela og móa, upp og niður hæðir alla nóttina, þá gafst hann skyndi lega upp, hneig niður á milli þúfna og steinstofnaði. Hann vaknaði við það, að eitthvað blautt kom við hendurnar á honum. Honum varð mjög hverft við, þegar hann sá. að stór hundur gnæfði yfir honum. Samt varð hann rólegri þegar hann fann, að hundurinn sleikti vinalega á honum hendurnar. Það. var kominn morgunn og allt orð- ið bjart. Allt í einu mundi Kalli eftir vandræð- um sínum, hentist upp og leit fljótt í kring um sig. Hvergi kom hann auga á óvini sina, en hann vissi að þeir myndu geta komið á hverju augnabliki. Hundurinn sleikti stöðugt hendur Kalla, svo að hann fékk allt í einu þá hugmynd, að hundurinn gæti ef til vill nagað böndin í sundur. Eftir nokkrar tilraunir virtist hundur- inn skilja drenginn og tók nú til að naga með sterku tönnunum sínum. Kalli kvatti vin sinn óspart og ekki leið á löngu þar til böndin brustu og Kalli var laus við stóra steininn. Nú þaut hundurinn af stað, og Kalli elti hann, án þess að hika. ’ffann vissi. að nú var um að ?era að knrnast til fótks, svo, að Tatararnir bvrðu ekki að taka hann, en þeir hlutu að vera að leita að honum. Kalli vissi líka, að hundurinn átti heima á einhverjum bæ og bjóst við, að hann hlypi beint heim. Þetta revndist rétt. T-<nrror hoív höfðu hlfnmí?? svoh'tia stund, Vr'T°u beir heim að fallegum bæ í stóru tuni. Við hliðina á bænum stóð lítil kirkja um kringd mörgum trjám. ,.Hér hlýtur að búa prestur, hugsaði Kalli og elti nú hundinn heim að dyrum. Hrmdurinn þaut geltandi inn, en Kalli settist á trönmina on beíð. FRAHMALD. Ráðning á myndagátu: „Hver vill kaupa Sólskin? 326 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.