Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 7

Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 7
niér að snúa skífunni. Drynjandi hávaði heyrðist fyrir utan og gólfið titraði undir fótum mér. En í þögninni, sem fylgdi á eftir, heyrði ég símabringing- uaa í hinum endanum á línunni. Kvenrödd svaraði. Kvenfólk, ein- tómt kvenfólk! Var ekki annað cu kvenfólk á lausum kili þessa nótt? Þreytuleg rödd svaraði: „Lækn- irin'n cr ekki lieima. Því miður.” Áður en ég liengdi á, æpti ég i símann: „Hvcrnig stcndur á Þessu? Enginn læknir heima!” Þreytulega röddin svaraði livat- lega: „Auðvitað ckki. Þeir eru nllir úti vegna slyssins.” .■Slyssins? Hvaða slyss?” ..Járnbrautarslyssins.” Eg missti símtólið úr hcndi htér. En ég herti undir eins upp Þugann. Eg hafði heyrt, að leigu- Þílstjórar hcfðu stundum lcnt í, að konur fæddu í bílum hjá þeim a leiðinni til spítalans, svo ég Var ckki verr staddur á eigin heimili. Eg flýtti mér fram í cldhús og greip stærsta pottinn, sem ég sá, sett} vatn í hann og brá honum a cldavélina. tívo rnikið vissi cg, að' ailtaf er þörf á sjóðándi vatni við barnsfaéðingu. ..Hvað ertu að gera þarna uiðri?” heyrði ég Elsu spyrja í eðfinningartón. Eg þaut upp til liennar og víl- aði ekki fyrir mér að' skrökva: „Hann er á leiðinni, elskan. En það getur orðið einhver bið. Hon- um gengur víst illa að koma bíln- um í gang.” „Þú gaetir sótt hann.” Hún liorfði upp til mín með hinu gam- alkunna, biðjandi augnaráði konu, sem er að því komin að ala barn í heiminn. „Rcyndu að vera rólcg,” svar- aði ég hinn hressilegasti. Hún brosti. Hún var auðsjáan- lega örugg þar sem ég var ná- lægur. Það gaf mér aukinn kjark, svo ég sagði eins og ekkert væri um að vera: „Eg ætla að gcfa þér dálítið klóróform. Það tefur fýr- ir.” „Klóróform? En er það til i húsinu.” „Jú, það var til, og ég vissi hvar það var. Það var dós niðri í kjallara mcð klóróformi, sem nota átti við aflífun kettlinga. Eg var undir cins búinn að sækja það og drcypa nokkrum dropum í handklæði. Elsa hafði ekkcrt á móti, er ég lagði handklæðið yfir andlit hcnni, og hún tók við dós- inni úr hcndi mér. „Þegar hríð- irnar koma, skaltu bara bæta dálitlu við.” „Alveg eins og þú segir,” svar- aði hún óbangin, eli ég held samt að licnni liafi ckki fallið þcssi hugmynd. En livað um það, þetta hreif. Eftir örstutta stund var henni far- ið að líða betur. Mér var sjálfum orðið rórra og hugsaði: Teppi! — Volg teppi! Eg þaut að tauskápn- um, greip tvö teppi, hljóp mcð þau fram í eldhús, setti þau í hitahólfið á eldavélinni og setti fullan straum á. Þaö skyldi ekki skorta á neitt við þessa fæðingu. En nú snérist hugsun mín að öðru. Sjúkrahúsið! Því hafði cg ekki hugsað um það fyrr? Kann- ske mundi einhver verða send þaðan. Yfirhjúkrunarkonan, sem ég talaði við, var ein af þessum ströngu og lífsrcyndu manncskj- um: „Ungi maður,” sagði hún alvar- legum rómi, „við sendum aldrei neinn af starfsliðinu okkar til einkahcimila. Eg ráðlegg y.ður að leggja konuna yðar hér inn, við skulum einhvers staðar liola lienni niður.” „Frú mín góð,” næstum æpti ég, „mér Iiefur ckki komið til hug- ar að trufla ykkar reglubundna starf. En fræðið mig bara á einu: Hvernig á ég að taka á móti barni? Það cr citt á lciöinni í þessu húsi og vcröur sjálfsagt komið eftir fimm mínútur. Svona þér skulið ekki flýta yður, — og verið ekki margorö.” Símasambandið var ckki leng- Framh. á bls. 354. A&ÝÐV5LÁ£)H> - 6UHNUPAGSBIÍAP 343

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.