Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 13

Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 13
Steinabæir und ir Eyjafjöllum. ‘•aga. Má nokkuð a£ þeim marka iíðaranclann og trú fólksins á dög- öni Jóns, cn rctt ö!d cða því sem n*st cr sið:.!'. lisnn færði þcstar söeur i letur. Sögur Jóns er að finna i þjóð- Sagnasöfnum dr. Jóns Þorkelsson- ar og JónS Árnasonar og birtast ó*r hcr að mcstu orðréttar, en suinar endursagðar að nokkru cða I útdraetti. II. Hcllir cr á Steinum við Holtsós °e kallaður Stcinahcllir. Hann 'ur uö fornu fari hafður fyrir fjár lcHi Steinamanna, en nokkru cft- II aldamótin 1800 var hann gerð- ur að þingstað Eyjafjallasveitar. ” ‘Har sögur hafa af honum farið, uu ullt tun það er liann talinu bú- staður álfa, og cr sú saga þar til mcðal annars. Þegar scra Páli Jóns son skáldi, prcstur í Vcstmanna- cyjum, var einu sinni á ferð á kvöldtíma mcð Sólvcigu dóttur sinni nú (1863) yfirsctukonu í eyj- unum, þá getur liún um það við hann .hvílíkur mannfjöldi þar væri samankominn við lvcllinn, svo hún hafi aldrei mciri scð, cn scra Páll sá ckkert, þvi liann var ckki skyggn. Þetta sagði mcr Guð- rún Grímsdótiir hér á bæ og svo fleiri. Allt fordyrið í hcllinum c.r alþakið burkna, cn vandhæfi mikið cr á að slíta hann, því þeim verður eitthvað, sem hann slíta, enda livar sem liann er. Hellir- inn er hár að framan, en eftir því sem innar kemur, smálækkar lianrfj úBS hanu fellur að gólfi. Bæði cr hoia austur í liann og vestur i, cn sú er sögn hér, að austurholan liafi náð ærið langt, og það fyigir þcirri sögn, að cinu sinni skyldi kálfur iiafa farið aust- ur í hann og lieyrzt baula undir gólfinu í búrinu í vestasla bæn- um hér í Steinum. Hin holan náði í búrið í austurbænum í Varma- hlíð. Það cr nægilegur skciðsprett ur frá hcliinum. Sagt cr, að íé- þúfa liafi verið í barðinu fyrir vestan hellinn, því að þar hefur sézt mundarlógi. Einu sinni kom Skúii hrcppstjóri á Grund Þorvarðssonar prcsts nú (1863) að Prestbakka á tííðu, ver- andi í Ifolti hjá föður sínum, aust- an fyrir ósinn ríðandi í tungls- ljósi, hjarni og léttangri og rcið Framh. á bls. 35Ó. ALÞÝÐUBLABIÖ - 6UNNUDAGSBLAÍ* 349

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.