Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 17

Sunnudagsblaðið - 10.05.1964, Blaðsíða 17
hann h^fði þó ekki. hvílt nema rúm tvö ár í gröf sinni, þegar Steinalækur gerði út um málin, eins og fyrir hann hafði lagt ver- iS. Verður nú að þeim atburðum vikið. Árið 1926 er orðið allmik’u þunn skipaðra í Steinum en um það leyti. sem kirkjan var lögð n'ður, getið er aðeins tveggja bænda, ®jörns Jónassonar í Vesturbæ og Ólafs Símonarsóhar í l'ppibæ, sem stóð nokkrii nær fjallinu. Áuk bæja þeirra Björns og Ólafs vbru ennþá uppistandandi tveir i?®ir litlu austar, en úr þeim var flutt, þegar hér var komið sögu. <®rið úrkomusamt var í desember ?rið 1926 á Suðurlandi, mæ’dist mánaðarúrkoman í Vík í Mýrdal 505.1 mm En bó kastaði fyrst tólf- unum ióialev ið. Á annan í iólum 'eyndi t úrkoman í Vík t. d. r(16.8 utm. sem er mesta sólarhringsúr- koma, scm getið er nm á íslandi siðan mæli.ngar hófust og hefur t>ó margar dálaglega rumbuna gcrt a okkar votviðrasama landi. Þetta samsvarar meira en tveggja metra lafnfö'lnum snjó, má af því marka hyfJíkf gerningaveður hér var á forð. enda lét það sig ekki án vitn- i°burðar. Aðfaranótt þess dags, Sem var sunnudagur. tók skriðu- hlaup og vatnsflóð úr Steinalæk aí bæina i Steinum og gróf þá undir aur og grjóti. Frásögn af atburðunum birtust á sínum tíma í ísafold og segir þar m. a.: ..Klukkan nálægt þrjú aðfara- hótt sunnudagsins 26. des., vakn- aði fólkið á Stcinum við það, að vatmflóð mikið skall á bænum. ^ylgdi fióðinu kolmórauð moldar- ieðja og stórgrýtisurð. Flóð þetta skali yfir með ógurlegum liraða, °g varð fólki með naumindum hjargað úr bæjunum. Bæirnir báð- 'r °g fjö'di ú'ihúsa, er stóðu í byrpingu heima, fóru undir flóð- tó. Kona Ólafs bónda var sjúkl- higur (rúmföst). Varð henni bjarg aó á þann hátt, að farið var með hana upp á bæjarburst, og þar var beðið með hana í nálægt tvo tíma, meðan mesta flóðið var að íjara. Má geta nærri, hvernig lið- anin hafi verið, að vera þarna í niðamyrkri og úrhellisrigningu ^eð veika konu, og geta á hverri stundu búizt við, að flóðið sópaði öllu burt. Þegar búið var að bjarga fólk- inu úr bæjunum, var farið að bjarga skepnunum, er voru í hús- um heima við bæinn ,en það var erfitt verk, eins og nærri má geta. Þegar komið var inn í fjós Ó'afs, var vatnsflóðið orðið svo mikið inni ,að það stóð kúnum í hnútu. Þó tókst að bjarga kúnum. Erfið- ara gekk að bjarga hestum Björns bónda. Ógerningur var að komast inn í hesthúsið, og var þá það ráð tekið að rífa þakið. Þegar því yar lokið, var vatnsflóðið orðið svo í hesthúsinu, að hestarnir voru á sundi. Þeir voru dregnir upp og bjargað. Tjónið af völdum flóðsins hefur orðið gífurlegt. Engu var bjargað úr bæjunum. Eru þeir nú undir u’-ð. Sama er að segja um öll úti- hús, er stóðu heima. Voru það tvö fjós. fimm hesthús og þrjár hey- hlöður. í einni heyhlöðunni voru nólægt 300 hestar af töðu, og er hún gereyðilögð. í annarri voru nálægt 250 hestar af heyi, og er helmingur þess eyðilagður. Þriðja hlaðan hafði 150 hesta af heyi, og þriðjungurinn ónýtt. Sex hey voru heima við bæinn, og liefur nálægt þriðjungur þeirra sópazt burt og triðiungur eyðilagzt. Allir kál- garðar, sem voru og góðir, hafa gareyðilagzt; einnig gamall kirkju garður, sem var heima við. Auk þessarar eyð’leggingar á húsum og munum heima. hefur skriðu- h'aupið far’ð yfir ún og engiar «v» va’d’ð stóvVostleeu tió.ni. Er það minnst 200 hesta slægja af túni, sem skriðan hefur eyðiiagt og annað eihs af ágætu engi. Hljóp skriðan alia leið fram í Holtsós, er þar er fyrir framan“. Þannig lauk sögu Steinabæjanna gömlu undir Eyjafjöllum. Munn- mælin höfðu reynzt sannspá. Ör- lög’n urðu ekki umflúin. Þar sem einu sinni glampaði á þil og ehieea ‘orfbæianna gömlu undir RteinafiaUi á sólbiörtum sumar- degi e- nú ekki annað að vjá en óveru’eg tóttarbrot, sem gægjast fram undan hálfgróinni skrlðu. En ofan af fjallsbrúninni seytlar ó- sköp meinlætisleg iækjarspræna niður Steinagilið og liverfur í grjótið. Og fáir heyra nú messu sungna í álfakirkjunni í Lambalág um, síðan Margrét í Núpakoti leið. Gestur Guðfinnsson. „Þetta hlýtur að vera ein af bessum fyllibyttum. Hann drekk ur einn“. ALtÝBUBIABIÐ ' - EUNNUBAGíSBEðJr 353

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.