Vikublaðið


Vikublaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 7

Vikublaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 7
VIKUBLAÐIÐ 8. DESEMBER 1995 Sagan 7 rá lokum seiuna stríðs Bækur frá sjöunda áratugnum 48. Hannah Arendt: Eich- mann in Jerusalem: A report on the banality of evil 49. Daniel Bell: The End of Ideology 50. Isaiah Berlin: Four Essa- ys on Liberty 51. Albert Camus: Note- books 1935-1951 (Car- nets) 52. Elias Canetti: Crowds and Power (Masse und Macht) 53. Robert Dahl: Who Govems?: Democracy and Power in an Amer- ican City 54. Mary Douglas: Purity and Danger 55. Erik Erikson: Gandhi's Trath: On the origins of militant nonviolence 56. Michel Foucault: Mad- ness and civilization: A history of insanity in the Age of Reason (Historie de le folie á l'age classique) 57. Milton Friedman: Capitalism and Freedom 58. Alexander Gerschen- kron: Economic Backwardness in Histor- ical Perspective 59. Antonio Gramsci: Pri- son Notebooks (Qu- ademi del carcere) 60. H.L.A. Hart: The Concept of Law 61. Friedrich von Hayek: Svanur Kristjánsson, prófessor Sumar bókanna hafa ekki veðrast vel Þetta er um margt ffóðlegur og skemmtilegur listd og eitthvað hef ég lesið af þessu og kannast við annað. Sumar þessara bóka hafa ekki veðrast vel eins og t.d. The End of Ideology eftir Daniel Bell, en önnur era óneitanlega áhrifamikil verk og má t.d. nefna verk Robert Dahl. En auðvitað saknar maður ýmissa verka og nefni ég t.d. bók Mancur Olson, The Logic of Collective Action sem kom út 1965 og var áhrifamikil bók bæði í félagsvísindum og hagfræði. En ef htið er á bækur ffá því fyrir seinni heimstyrjöld þá sakna ég stóra nafhanna eins og Marx, Durkheim og Weber sem era auðvitað ómissandi á svona lista. Að lokum skal getið um eina nýlega bók sem hefur haft mikil áhrif í stjóm- málaffæði og er effir Robert Putman og fleiri og nefhist Maldng Democracy Work, The Civil Tradition in Modem Italy. Það er bók sem á mikið erindi við lesendur, ekki síst á Islandi. The Constitution of Liberty (Die Verfassung der Freiheit) 62. JaneJacobs: The Death and Life of Great Anieric- an Cities 63. Carl Gustavjung: Memories, Dreams, Reflect- ions (Erinner- ungen, Tráume, Gedanken) 64. Thomas Kuhn: The Stracture of Scientific Revolutions 65. Emmanuel Le Roy Ladurie: The Peasants of Languedoc (Les Paysans de Languedoc) 66. Claude Lévi- Strauss: The Savage Mind (Le Pensée sauvage) 67. Konrad Lorentz: On Agression (Das sogenannte Böse) 68. Thomas Schell- ing: The Strategy of Conflict 69. Fritz Stem: The Politics of Cultural Despair 70. E.P.Thompson: The Making of the English Working Class Sigurður A. Magnússon Hugarheimur vestur- evrópskra gáfhaljósa Þessi Hsti er að sönnu ffóðlegur og margt ágætra bóka á honum, en hann vitnar öðra ffemur um ægivald enskrar tungu á Vesturlöndum. Af hund- rað bókum era 63 frumsamdar á ensku, 17 á ffönsku, 10 á þýsku, 4 á ítölsku, 2 á rússnesku, 2 á pólsku og 2 á tékknesku. Hér er engin spænsk bók, og má furðu gegna. Skáldverk era einungis 9 tals- ins, 5 þeirra ffá árunum 1945-50, 2 ffá 1950-60, ekkert ffá 1960-70, en 2 ffá áratugunum 1970-90. Flest era þau að einhverju leyti tengd pólitík. Það er vitaskuld hrein goðgá að skáldverk hafi haft minni áhrif á almenna umræðu á Vesturlöndum en önnur rit. Hvað um höfunda á borð við Heinrich Böll, Uwe Johnson, Giinter Grass, Max Frisch, Lawrence Durell, Graham Green, Ant- hony Burgess, Doris Lessing, Nadine Gordimer, Níkos Kazantzakís, Jarmís Ritsos, Salman Rushdie, Yukio Mishima, Jorge Luis Borges, Pablo Nerada og Gabriel Garcia Marquez, svo nefndir séu nokkrir af handahófi? Efhahags- og félagsmál ásamt mannffæði, sögu, heimspeki og vísindum virðast sitja í fyrir- rúmi á listanum, en vissulega hafa á síðustu áratugum verið samin fjölmörg stórmerk rit um guðffæði og goðsagnir, listffæði, bókmenntasögu og almenna menningarsögu, kvennaffæði og umliverfismál, svo eitthvað sé nefnt. Listinn er fyrst og ffemst til vitnis um hugarheim vesmr-evrópskra gáfhaljósa, en gef- ur næsta fátæklega vitneskju tim margt sem verið hefur ofarlega á baugi und- anfama hálfa öld. Bækur frá áttunda áratugnum 71. 72. 73. 74. 75. 76. 77. 78. 79. 80. 81.- 82. 83. 84. 85. Daniel Bell: The Cultural Contradiction of Capitalism Isaiah Berlin: Russian Thinkers Ronald Dworkin: Taking Rights Seriously Clifford Geerts: The Inter- pretation of Cultures Albert Hirschman: Exit, Voice, and Loyalty Lezek Kolakowski: Main Cur- rents of Marxism (glowne nurty marksizmu) Hans Kung: On being Christi- an (Christ Sein) Robert Nozick: Anarchy, State and Utopia John Rawls: A Theoiy7 of Just- ice Gershom Scholem: The Messi- anic Idea in Judaism, and other essays on Jewish spirituality Emst Friedrich Schumacher: Small Is Beautiful Tibor Scitovsky: The Joyless Enemy Quintin Skinner: The Founda- tion of Modem Political Thought Alexander Solzhenitsyn: The Gulag Arclúpelago Keith Thomas: Religion and the Decline of Magic Bækurfrá níunda áratugnum og síðar 86. Raymond Aron: Memoirs (Mé- moires) Peter Berger: The Capitalist Revolution: Fifty propo sitions about prosperity, equaHty and liberty Norberto Bobbio: The Future of Democracy (II futuro della democrazia) Karl Dietrich Bracher: The Totalitarian Experience (Die totalitare Erfarung) John Eatwell, Murray Milgate and Peter Newman (eds.): The New Palgrave: The World of Economics Emest Gellner: Nations and Nationalism Vaclac Havel: Living in Trath Stepen Hawking: A Brief Hi- story ofTime Paul Kennedy: The Rise and Fall of the Great Powers Milan Kundera: The Book of Laughter and Forgetting Primo Levi: The Drowned and the Saved (I sommersi e i sal- vati) Roger Penrose: The Emperor's New Mind: Conceming computers, minds and the laws of physics Richard Rorty: Philosophy and the Mirror of Nature Amartya Sen: Resources, Valu- es and Development lOO.Michael Walzer: Spheres öf Justice 87. 88. 89. 90. 91. 92. 93. 94. 95. 96. 97. 98. 99.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.