Vikublaðið


Vikublaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 10

Vikublaðið - 08.12.1995, Blaðsíða 10
VIKUBLAÐIÐ 8. DESEMBER 1995 Það er ekki auðvelt að vera samkynhneigður. Það vita þeira sem þannig kemidir hafa og sí- fellt er verið að hreyta ónotum í. Samtökin 78, sem eru samtök lesbía og homma á Islandi, gangast fyrir mannréttindavöku á suiuiudaginn og af því tilefhi í-æddum við stuttlega við ffam- kvæmdastjóra samtakanna, Lilju Sigurðardóttur. Lilja hefur starfað hjá samtökunum í sjö ár og þegar ráðinn var ffamkvæmda- stjóri til sam- takanna tók hún það hlut- verk að sér. En hvemig hefiir gengið að koma skilaboðum samtakanna til almenn- ings? Það er ó- mögulegt að vita það. Þó held ég að okkur hafi gengið ffemur vel. Kosturinn við Island er smæð- in og auðvelt að koma upplýsing- um á fleiri heldur en víða erlendis. En baráttan skilar sér eins og við sjáum á breyttum viðhorfum fólks. Það er mikill munur á viðhorfiim fólks til okkar nú, en var fyrir fimm til sex árum, eins og sýnir sig í því að nú er verið að vinna í því að bæta úr réttleysi okkar. Hafið þið einhver áhrif á það frumvarp um réttindi ykkar sem nú hggur fyrir í þinginu? Það er náttúrulega dóms- og kirkjumálaráðuneytið sem hefur með þetta að gera. Einu beinu á- hrifin sem við höfum er bara að minna á okkur. Til dæmis erum við með um helgina „Veislu til vemdar mannréttindum". Þar er til dæmis meiningin að sýna þann fjölda fólks sem styður oklcur og þorir að standa með okkur. Við erum svo vön því að vera alltaf ein &OCS,OU'*l' í barámnmi. Auðvítað eru okkar mál þannig vaxin að þau varða allt samfélagið. Því sýnilegri sem við erum þeim mun meiri samstöðu fáum við,' en á móti einnig and- stöðu. Við emm sennilega sex ámm á effir öðrum norðurlanda- þjóðum varðandi lagasemingu okkur til handa. Hvemig starfa samtökin? Við vinnum efrir markmiðum samtakanna. Starfsemin er tví- skipt. Annarsvegar „út á við“, sem er hin eilífa barátta og hinsvegar starf „irm á við“, sem miðar að því að skapa lesbíum og hommum fé- lagslegan vettvang og byggja upp sjálfsvirðingu okkar og samkennd. Við emm svolítið skemmd af því samfélagi sem við vöxum upp í, það er ekki mjög vingjarnlegt gagnvart ff ávilcum. Lesbíur og hommar þurfa að berjast fyrir sjálfsvirðingu sinni upp á hvern einasta dag. Nú, við rekum hér kaffisölu og glæsilegt bókasafn. Útgáfustyrki fáum við ffá borg- inni og eitthvað ffá félagsmála- ráðuneytinu. Við vinnum líka að ffæðsluefni og upplýsingastarfi um alnæmi og varnir gegn því. Við emm auðvitað þakklát fyrir þessi framlög, en þau duga skammt. Það er svo rnargt sem þarf að gera. Til dœmis .. Hafdís Haralds Pálsdóttir .. er dóttir Páls Lúterssonar og Báru Guðmundsdóttur .. á systkinin Olgeir, Albert, Helgu og Álfhildi Erlu ,. á engin böm ennþá ,. starfa sem búðarkona í versluninnj Vísi ,. vakna í vinnuna á morgnana .. kem ákaflega lítið nálægt hestum ,. fer ekki oft í leikhús, en finnst mjög gaman þegar ég fer .. horfi mikið á sjónvarp • ,. spilaði einu sinni á gítar, en er hætt því nú ,. fer stöku sinnum í sund ,. elska starfið ,. hef gaman af „púli“, bowling og allri útiveru ,. er ekki pólitísk og laus við allan á- huga í þeim efnum .. er fædd á ísafirði . hef gaman af því að elda, en geri það sjaldan. Kærastinn sér um það . ætla ekki að baka fyrir jólin, kaupi bara tilbúnar kökur .. ætlaði að verða fyrirsæta þegar ég var lítil, en er hætt við það héðan af ,. er lærður skrifstofutæknir ,. vil hafa Pálma bæði sem prest og forseta ,. er trúuð og fer alltaf í kirkju á að- fangadag .. held að ég hafi ekki lifað áður ,. er dálrtill glanni í umferðinni, eins og svo margir aðrir ,. hlusta næstum því á alla músík ,. les mikið og mér þykir gott að liggja undir sæng með góða bók ,. hef gaman af allri handavinnu og er að dunda ýmislegt í höndunum ,. gæti alveg hugsað mér að búa á ísafirði ,. er passlega bjartsýn og reyni að verajákvæð .ætla að eignast 3 - 4 börn og það fyrsta þegar ég verð 28 ára gömul .ætla að gifta mig um þrítugt ..elska hrefnukjöt, en fæ það hvergi. 7~" r- rn 4 1— 5 4 7 * S? 10 li T~ 4 \Z w~ 13 H 8 \S 3 ib iO 3 V \7 \o 10 18 M 20 <2 21 20 10 n 8 22 3 V \1 T~ ¥ "o n 10 20 2S 22 26 24 2S 22 2S y 24 2K 20 \r 2 T 17 22 2S SP 2S % 1é 6 1 ¥ w~ ZS' T~ 3 1 2<f W IS ? TT~ 21 2S Z 20 \o T~ SP 8 2<? V T~ V~ \8 2o ¥ V 20 7 N 20 2 ¥ io W~ JT~ 13 2s V & 10 2S ¥ 10 rt 2 s? 20 I6> 3 ¥ 30 10 jr 3 5 ¥ W~ 2o /t 22 24 24 T~ 18 s? iO S? \V T~ s SP )3 V 3 n fS ¥ lo 32 /3 ¥ 2? 20 Ib 7~ L> 8 V V 7 v f? \<i 20 B2 17 24 24 <2 /6 r~ w~ Js~~ 3— 8 *r~ 18 \Ó Hvað á það að þýða að siðanefnd úrskurðar að ég hafi brotið alvarlega siðareglur Blaðamanna- .félagsins með því að hnjóða í Guðna... Hjartagatan Setjið rétta stafi í reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá karl- mannsnafn. Lausnarorð krossgátunn- ar í síðasta blaði A f T Á J U B K Ú D L' V Ð M X E N Y É O Ý F 0 Þ G P Æ H R 0 I S Ytriósar. 1 12 23 2 13 24 3 14 25 4 15 26 5 16 27 6 17 28 7 18 29 8 19 30 9 20 31 10 21 32 11 22 H /g á einn ágætan kunningja sem hefur það einkennilega áhugamál að reyna að efha til vandræða og láta á opinberum vettvangi. Hann semr sig aldrei úr færi við að espa opin- bera embættismenn og svo sem hvem sem er sem kemst í þá óþægi- legu aðstöðu að þurfa að þjóna hon- um Þannig held ég til dæmis að fáir gleymi því þegar hann, vinnu sinnar vegna, þurfti að snæða á veitingastað ásamt stórlöxum úr viðskiptaheint- inum og nokkram ráðuneytum. Okkar maður hafði stór orð um þekkingu sfna á vínum og var falið að panta fyrir borðið. Þegar þjónn- inn kom með það sem hafði verið pantað var vininum sýnd flaskan og eftir að hann hafði nikkað þóttafull- ur helltri þjónninn fingurbjörg í glas- ið. Vinur ininn bar glasið upp að ljósinu og horfði haukfránum aug- um á gudið. Síðan rak hann nefið ofan r glasið og blakaði nasavængj- unum eins og hann ædaði að kæla vírúð. Og loks kom að þeirri miklu stund að hann bragðaði á víninu. Eftir að hafa látið það synda um gómirm nokkra stund, kyngdi harm, lagði glasið frá sér og sneri sér að þjóninum sem beið dómsins. Graf- arþögn var við borðið. „Heyrið þér maður mirm. Eg man vel eftir því að ég pantaði Bien- venus-Bátard-Montrachet ffá 1969. Hvemig stendur þá á því að þér ber- ið mér kattarpiss?" Þar sem mat á víni er jú alltaf spuming um smekk er aldrei unnt að komast að sameiginlegri niður- stöðu og því skiptir meira máli að hafa skoðun en að eitthvert vit sé í henrú. Þjórmirm dökkroðnaði en baðst afsökunar og fór eftír armarri flösku. En það var ekki við það kom- andi að kunningi minn tæki að sér að smakka aftur, hvað þá að harm vildi eitdivað af kræsingunum. Harm sagði hátt og skýrt að á veit- ingastað þar sem piss væri borið á borð ædaði harm ekki að snerta á nokkram sköpuðum hlut. Og það era víst engar ýkjur að halda þvf frarn að þetta matarboð hafði ekki þær jákvæðu og uppbyggilegu af- leiðingar sem að var stefht. Síðan hefur ekki verið óskað eftrir þátttöku hans í slíkum samkvæmum. Örmur skemmttm þessa kurrn- ingja míns felst í að fara í einhverja bókaverslun þar sem seld erátímarit með lidu öðru irmihaldi en mynd- urn af nöktu kvenfólki í meira og minna undarlegum stellingum. Hann stendur lengi, lengi við hill- urnar, skoðar hvert blaðið á fætur öðra, ræskir sig við og við eða flaut- ar viðurkennandi. Undantekningar- lítið kemur að því að einltver af- greiðslukonan gengur til hans og spyr hvort nokkuð sé urmt að að- stoða hann. Og þá bregst hami glaður við og spyr hvort Imn sé ef til vill trilleiðan- leg til að halda blaðinu fýrir harm og fletta svo harm geti haft hendur í vösum. Yfirleitt tekst honum það ætlunarverk sitt að láta henda sér á dyr. En ekki fer harm þó fyrr en honum hefur tekist að halda fyrir- lestur sirm um þarm tvöfalda móral að engirm skuli hreyfa athugasemd- um við því að hópur kerlinga sé að skoða Húsmóðurina en þegar harm vilji aðeins gleðja sálartötrið sé farið með h-arm sem þorpara. Yfirleitt fær hann ekki lengur af- greiðslu í apótekunum eftrir að hafa haft mikið fyrir því að fá akkúrat þá verju sem hann telur að ntyndi passa fyrir sig og sína (ímynduðu) konu. Það hefur verið misjafht hversu < lengi afgreiðslufólkið hefur umbor- ið hann en yfirleitt bregst þó þolin- mæðin þegar hann heimtar að fá að máta.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.