Morgunblaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 2005 29 Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá Frá leikstjóranum Oliver Stone. Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE FRÁ HÖFUNDUM SOUTH PARK AKUREYRI kl. 10. B.i. 14 ára. Algjör snilld. Ein af fyndustu myndum ársins. Kvikmyndir.is DV V.G. DV.  H.L. Mbl. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.30. B.i. 14 ára. ÁLFABAKKI kl. 4, 6.20, 8.30 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45 og 6. m. ísl tali/ kl. 6 og 8.15. m. ensku tali. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. B.I. 14Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA Frá framleiðanda Training Day Þeir þur fa a ð st and a sa man til a ð ha lda lífi! Fráb ær s pen nutr yllir! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45. ÁLFABAKKI Sýnd kl.10.30. B.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 5.45. KRINGLAN Sýnd kl. 1, 3.30 og 5.45. m. ísl tali. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. REGGÍGOÐSÖGNIN Bob Marley hefði orðið sextug í gær og af því tilefni komu tugir þúsunda saman á Meskal-torgi í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, þar sem haldnir voru tónleikar hon- um til heiðurs. Tónleikarnir eru liður í mánaðarlöngum hátíðarhöldum, sem hófust síðastliðinn þriðjudag, en þetta er í fyrsta sinn sem þau fara fram utan fæðingarlands Marleys, Jamaica. Aðstandendur hátíðarinnar búast við því að allt að 300 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöld- unum sem hafa hlotið nafnið Africa Unite. Í tengslum við hátíðarhöldin verða ýmsir viðburðir en haldnar verða lista- og ljósmyndasýningar auk þess sem komið verður á fót unglinga- miðstöð og safni. Eþíópía varð fyrir valinu þar sem andlegur leiðtogi hinna svokölluðu rastafara, og þar með Marleys, var Haile Sellasie I, fyrrum konungur í Eþíópíu. Ekkja Marleys, Rita Marley, hefur gefið það í skyn að hún vilji láta flytja líkamsleifar hans til Eþíópíu og grafa þær þar. Hún hef- ur þó ekki svarað því hvort sú athöfn muni vera liður í yfirstandandi hátíðarhöldum. „Það var ætíð ósk Bobs Marleys að snúa aftur til Eþíópíu og gerast rastafari. Það var draumur hans og það er draumur fjölskyldunnar að grafa hann í Eþíópíu,“ sagði Rita. Rita kom fram á tónleik- unum í gær ásamt fimm sonum Marleys, fyrrverandi bakraddasöngvurum og afrísku lista- mönnunum Angelique Kidjo, Baaba Maal og Youssou N’Dour. Tónleikar til heiðurs Bob Marley Reuters Ziggy Marley, sonur Bob Marleys, lék á tónleikunum. Rita Marley, ekkja Bob Marleys, kom fram á tónleikunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.