Morgunblaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.05.2005, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.003 WWW.BORGARBIO.IS Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 4 og 6. m. ísl tali Frá leikstjóra Die Another Day  Frá leikstjóra Die Another Day Frá leiks óra Die Another Day Sýnd kl. 8 og 10 B.I 12 ÁRA Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.I 12 ÁRA  TV Kvikmyndir.is SKRÁÐU ÞIG Á BÍÓ.IS I Í .I Sýnd kl. 5.20 , 8 og 10.45. B.I 16 ÁRA Orlando Bloom, Liam Neeson og Jeremy Irons fara á kostum í epískri stórmynd. Missið ekki af þessari KINGDOM OF HEAVEN ORLANDO BLOOM KINGDOM OF HEAVEN ORLANDO BLOOM Ridley Scott, leikstjóri Gladiator, færir okkur eina mögnuðustu mynd ársins! Sýnd kl. 5.30. B.I 16 ÁRA Magnaður spennutryllir T H E INTERPRETER Forsetinn er í lífshættu og hún er sú eina sem getur fundið morðingjann kl. 4, 7 og 10. Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 16 ára.  ÓÖH DV Sýnd kl. 10.15 . B.i. 14 ára. Sýnd kl. 8 og 10.30. Orlando Bloom, Liam Neeson og Jeremy Irons fara á kostum í epískri stórmynd. Missið ekki af þessari Heimsfrumsýning Ridley Scott , le ikstjóri Gladiator, færir okkur eina mögnuðustu mynd ársins! Heimsfrumsýning SÍMI 564 0000 FÖSTUDAG og laugardag verður haldin kántríhátíð á Grand Rokk þar sem fram koma alls ellefu tónlist- armenn og hljómsveitir. Á föstudag- inn eru það Helgi Valur, 5ta her- deildin, Sviðin jörð, Hanoi Jane, Campfire Backtracks og Slow Train. Á laugardaginn eru það svo Haraldur Ingi, Indigo, Groundfloor, Pétur Ben og Santiago. Freyr Eyjólfsson sér um tónleikadagskrá Grand Rokks og segir hann þessa hugmynd hafa sprottið upp í samtali við Ólaf Guð- stein Kristjánsson, söngvara Hanoi Jane. Sjálfur fer Freyr fyrir Sviðinni jörð ásamt Magnúsi Einarssyni. „Hið svokallaða alt.kántrí hefur verið að njóta æ meiri hylli und- anfarin ár,“ segir Freyr. „Og það er byrjað að læðast inn í tónlist margra hérlendra sveita, í mismiklum mæli þó. Okkur Óla datt í hug að stefna þeim saman yfir eina helgi.“ Freyr segist persónulega vera orð- inn leiður á þessu heiti alt.kántrí, sem hægt er að útleggja sem jað- arkántrí (jaðarsveitatónlist?) á ís- lensku. Hann vill bara kalla þetta kántríhátíð. „En þessi kynslóð sem kemur fram um helgina er vissulega undir áhrifum frá þessum alt.kántrírisum eins og Uncle Tupelo, Wilco og Whi- skeytown sem hófu að láta að sér kveða upp úr 1990. Ungir pönkarar og rokkarar sem tóku að leita í ræt- urnar og leika sér með þær.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 á föstudaginn en klukkan 23.00 á laugardaginn. Morgunblaðið/Golli Kántrírokkararnir í Hanoi Jane eru á meðal þeirra sem koma fram á Kántríhátíð Grand Rokks nú um helgina. Þegar kántrí varð kúl Tónleikar | Kántríhátíð Grand Rokks                                                                                                   ! " #$$$ % &   & %  %     ( )  (   ' * +   SÖNGFLOKKURINN Nylon fagnar árs afmæli sínu með af- mælistónleikum sem fram fara í Loftkastalanum annað kvöld kl. 18. Frítt er inn fyrir aðdáendur sveitarinnar á meðan húsrúm leyfir. Miðar á tónleikana verða fáanlegir í miðasölu Loftkastalans en hún er opin milli 13 og 18 á morgun. Dagskrá afmælisgleði Nylon- stúlknanna samanstendur af stuttum tónleikum en síðan fá all- ir gestir tónleikanna nýtt plakat. Stúlkurnar munu síðan árita DVD-diskinn og annað Nylon- efni. Þá munu Nylon-bolir verða til sölu á 50% afslætti svo eitthvað sé nefnt. Að sögn Einars Bárðarsonar, umboðsmanns Nylon, hefur söng- sveitin haft í nógu að snúast frá því í apríl í fyrra þegar hún stökk fram á sjónarsviðið. Plata stúlkn- anna náði toppsæti Tónlistans snemma í haust og seldist platan að sögn Einars afar vel. Þá seldist bók sveitarinnar, 100% Nylon, tvívegist upp hjá útgefanda. Í síðasta mánuði kom út nýr DVD-diskur með Nylon- stúlkunum. Á disknum má m.a. finna öll myndbönd stúlknanna, útgáfutónleika þeirra, samansafn af því besta úr samnefndum sjón- varpsþáttum á SkjáEinum sem fjölluðu um sveitina og viðtal Jóns Ársæls við þær í þættinum Sjálf- stætt fólk. Þá verða einnig karókí- útgáfur af vinsælustu lögum sveitarinnar, auk ýmiss auka- efnis. Tónlist | Nylon heldur afmælistón- leika í Loftkastalanum Viðburðaríkt ár að baki ÍSLENDINGAR búsettir í Kaup- mannahöfn eiga von á ágætis kvöld- skemmtan, því hljómsveitin Í svört- um fötum mun leika og syngja fyrir samlanda sína þar í borg á sveita- balli annað kvöld. Sveitaballið verð- ur á staðnum „Hal D“, sem er nokk- uð kunnur Íslendingum sem búsettir eru í Danmörku. Einar Örn Jónsson, hljómborðs- leikari sveitarinnar, segir gesti mega eiga von á ekta íslensku sveitaballi, að hætti svartstakka, þar sem lopapeysan og pelinn og gömlu sveitaballagildin eru höfð í hávegum. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslensk hljómsveit kemur á eigin for- sendum til Kaupmannahafnar og heldur sveitaball. Í svörtum fötum leikur í Kaup- mannahöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.