Morgunblaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 52
Tónlist Gaukur á Stöng | Rokkhljómsvetin Atari heldur tónleika/ball. Ásamt þeim koma fram „tvö dónaleg haust“. Allar stelpur fá frítt inn en 500 kall fyrir strákana. Sjá: www.at- ariband.tk Grand rokk | Iron Maiden tribute með Mai- den Aalborg (DK). Sveitin er sett saman úr reynsluboltum úr danska þungarokkinu og inniheldur m.a. meðlimi úr Mercenary. Hún skartar einum fremsta metal-söngvara Dan- merkur og lagavalið er bestu lög Iron Mai- den. Sign, Lada Sport og Masters of Dark- ness hita upp. Húsið opnað 22,1.500 kr. inn og fyrstu 100 fá hressingu. Hallgrímskirkja | Helga Magnúsdóttir, sópr- an, verður með burtfarartónleika kl. 20.30, Suðursal. Á efnisskrá tónleikanna eru ís- lensk og erlend sönglög, söngleikjalög og óperuaríur. Píanóleikari er Iwona Jagla. Að- gangur er ókeypis og allir velkomnir. Tólf tónar | Hot Damn! kl. 17. Tónlistarskóli Seltjarnarness | Hornleik- arafélag Íslands leikur kl. 19 í sal Tónlistar- skóla Seltjarnarness. Aðgangur er ókeypis. Myndlist 101 gallery | Ólafur Elíasson. BANANANANAS | Sýningin Vigdís er opin. Café Karólína | Hugleikur Dagsson. Dagsbrún, undir Eyjafjöllum | Ragnar Kjartansson. Eden, Hveragerði | Karl Theódór Sæ- mundsson. Elliheimilið Grund | Jeremy Deller. Gallerí I8 | Ólafur Elíasson. Lawrence Wei- ner. Gallerí Kambur | Þorsteinn Eggertsson. Gallerí Sævars Karls | Jón Sæmundur. Gerðuberg | Sýningin Stefnumót við safn- ara II er opin virka daga kl. 11–17 og um helg- ar kl. 13–17. Sjá www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Forum For Kunst. Gest- ir: Roswitha J. Pape, Werner Schaub, Lynn Schoene, Manfred Kästner, Luitgard Borl- inghaus, Elke Wassmann, Klaus Staeck, Dik Jungling, Werner Richter. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Guðbjörg Lind Jóns- dóttir sýnir myndverk í forkirkju og kór Hall- grímskirkju. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auður Vésteinsdóttir. Kling og Bang gallerí | John Bock. Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia Pérez de Siles de Castro. Listasafn Árnesinga | Jonathan Meese. Listasafnið á Akureyri | Matthew Barney, Gabríela Friðriksdóttir. Listasafn Íslands | Dieter Roth. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischer. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Út- skriftarsýning nemenda við Listaháskóla Ís- lands. Mokkakaffi | Multimania – Helgi Sig. Sjá: www.hugverka.is. Norræna húsið | Norski málarinn Örnulf Op- dahl. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn. Skaftfell | Anna Líndal. Skriðuklaustur | Sýning 8 listamanna af Snæfelli, þ.á m. eru verk eftir Kjarval, Finn Jónsson og Guðmund frá Miðdal. Einnig er sýning á svarthvítum ljósmyndum af fólki eftir Sigurð Blöndal í galleríi Klaustri. Slunkaríki | Hreinn Friðfinnsson, Elín Hans- dóttir. Smekkleysa plötubúð – Humar eða frægð | Ólöf Nordal og Kelly Parr. Sýningin heitir Coming Soon er fyrsta úrvinnsla í samvinnu þeirra. Suðsuðvestur | Anna Hallin sýnir málverk, teikningar, vídeóverk, skúlptúr og vídeó– auga. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Vestmannaeyjar | Micol Assael. Við Fjöruborðið | Inga Hlöðvers. Ný og eldri verk. Vinnustofa Guðrúnar Kristjánsdóttur | Guðrún sýnir olíumálverk, myndbandsverk og innsetningu á vinnustofu sinni, Bald- ursgötu 12. Sjá: www.gudrun.is. Dans Nasa | Danshátíð á Listahátíð 27. maí kl. 20. Rialto Fabrik Nomade, Frakklandi, sýnir East Land / Nomad Cabaret eftir William Petit. Ferðalag austur, lönd með ógreinileg landa- mæri, tónlist sem umlykur, skerpir og hreyf- ir við. Miðasala: Listahátíð s. 552 8588, www.artfest.is. Miðaverð 2.500. Listasýning Askja – Náttúrufræðihús Háskóla Íslands | Menningardeild Franska sendiráðsins kynnir sýninguna Margbreytileiki lífsins og mann- kynið. Sýningin samanstendur af ljós- myndum frá öllum heiminum sem og kvik- mynd. Bæjarbókasafn Ölfuss | Rannveig Tryggva- dóttir leirlistakona sýnir verk sín í galleríinu Undir stiganum, Ráðhúsi Þorlákshafnar. Iða | Útskriftarnemar í ljósmyndun við Iðn- skóla Reykjavíkur sýna lokaverkefni sín í Iðu, Lækjargötu. Listhús Ófeigs | Halla Ásgeirsdóttir með sýningu á raku-brenndum leirverkum. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Fyrirheitna landið er heiti sýningar sem segir frá ferðum fyrstu Vestur-Íslendinganna; mormónanna sem settust að í Utah. Skemmtanir Ari í Ögri | Dúettinn Acoustic. Cafe Catalina | Addi M. sem spilar í kvöld. Café Kulture | Steinunn & Silja spila „soul“ og hip hop. Kl. 23. Dillon | Lights on the highway og Andrea Jónsdóttir. Kl. 22. Gaukur á Stöng | Tvö dónaleg haust heldur styrktartónleika kl. 22. Aðgangseyrir er 500 kr. Hljómsveitin Atari hitar upp og leik- ur síðan fyrir dansi eftir tónleika. Hraunsel | Dansleikur fyrir 60 ára og eldri í kvöld kl. 20.30. Kapri-tríóið leikur fyrir dansi. Kirkjuhvoll Kirkjubæjarklaustri | Hljóm- sveitin Tilþrif með stórdansleik í kvöld. Gest- ir verða unglingahljómsveitin The Lost toad. Klúbburinn við Gullinbrú | Dans á rósum frá Vestmannaeyjum. Kringlukráin | Rokksveit Rúnars Júl- íussonar verður með dansleik í kvöld kl. 23. Players, Kópavogi | Hljómsveitin Á móti sól fagnar útkomu 6. breiðskífu sinnar, Hin 12 topplögin, með stórdansleik. VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hljómsveitin Úlf- arnir spila um helgina, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Fundir Deiglan | Stofnfundur samtaka um fjöl- breytta atvinnuuppbyggingu í Eyjafirði verður 28. maí kl. 14. Að stofnun samtak- anna stendur hópur fólks sem vill stuðla að fjölbreytni í atvinnumálum með áherslu á nýsköpun, þekkingariðnað og hátækniiðnað á svipuðum nótum og kemur fram í vaxt- arsamningi Eyjafjarðar. Kvennahreyfing ÖBÍ | Fundur 28. maí kl. 11 í Hátúni 10, 9. hæð. Dr. Rannveig Traustadótt- ir og Hanna Björg Sigurjónsdóttir kynna fötlunarfræði sem grein og segja frá upp- byggingu námsins í Háskóla Íslands og rann- sóknum sem gerðar hafa verið. – Önnur mál. Kaffiveitingar. Norræna húsið | Umræðufundur í Norræna húsinu 29. maí kl. 15–18. Fjallað verður um lýðhyggjutilhneigingar í menningar- og stjórnmálum og tengsl þeirra við sam- tímalist. Þátttakendur eru: Jakob Boeskov, Jakob Fenger og Jani Leinonen sem taka þátt í Populism-sýningunni, einn sýning- arstjóranna, Christina Ricupero, og sýning- arstjórinn Vanessa Muller. Nánari uppl. á www.nordice.is. Fyrirlestrar Gerðuberg | Sunnudaginn 29. maí kl. 15 mun Ólafur J. Engilbertsson sagnfræðingur flytja fyrirlestur í Gerðubergi sem hann nefnir „Að skapa skart úr skít – um söfnun, endurvinnslu og listræna sköpun“. Að- gangseyrir er kr. 500, kaffi/te innifalið. Fé- lagsmenn í Akademíunni greiða aðeins fyrir kaffið. Lögberg, stofa 101 | Alice Crary flytur erindi á hádegisfundi í stofu 101, Lögbergi, kl. 12.15. Erindi hennar ber heitið: The Problem of Moralism in Literature. Fyrirlesturinn fjallar um siðferðisboðskap í bókmenntum. Fyr- irlesturinn verður fluttur á ensku. Raunvísindadeild HÍ | Pawel Bartoszek heldur meistaraprófsfyrirlestur sinn „Ja- cobi-íðul af þrílínulegum formum“, í stærð- fræðiskor raunvísindadeildar Háskóla Ís- lands, kl. 15, í stofu V-158. Leiðbeinandi er Freyja Hreinsdóttir. Raunvísindadeild HÍ | Fyrirlestur verður kl. 11, í stærðfræðiskor raunvísindadeildar Há- skóla Íslands, í VR-II, stofu 158. Ralf Frö- berg, prófessor frá Stokkhólmsháskóla, flyt- ur fyrirlestur: „Að reikna fjölda vega í örvaneti.“ Sýnt er hvernig reikna má fjölda vega af gefinni lengd í ákveðnum örva- netum. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Michael Power, prófessor í reikningshaldi við London School of Economics, heldur opinn fyr- irlestur á vegum viðskipta- og hag- fræðideildar Háskóla Íslands kl. 12, í Odda, stofu 101. Fyrirlesturinn er um vöxt eftirlits- iðnaðarins og aukið umfang endurskoðunar. Sjá: www.vidskipti.hi.is. Allir velkomnir. Málþing Reykjavíkurakademían | Málþing 28. maí, kl. 12–14. Fjallað verður um: Hvernig gengur innflytjendum á Íslandi? Hvernig er að fóta sig í nýju landi eins og Íslandi? Er hægt að tala um algera samþættingu inn í nýtt sam- félag? Eru útlendingafordómar á Íslandi? Málþingið fer fram bæði á íslensku og ensku. Námskeið Gerðuberg | Skráning í listsmiðjurnar Gagn og gaman er hafin. 6.–10. júní, 6–9 ára, 20.– 24. júní, 10–13 ára. Smiðjustjóri er Harpa Björnsdóttir myndlistarmaður. Ráðstefnur Mosfellsbær | Íbúaþing verður í Íþrótta- miðstöð Mosfellsbæjar og Varmárskóla 28. maí kl. 9.30–17. Ýmis málefni verða rædd, s.s. fjölskyldumál, menningarmál, skipulags- mál, umhverfismál og atvinnumál. Greint er frá niðurstöðum í lok dags. Fjölbreytt af- þreyingar- og íþróttadagskrá fyrir börn á sama tíma. Sjá nánar á www.mos.is. Útivist Stafgöngudagur | Stafgöngudagur verður 28. maí. Kynningar fara fram í hópum á eft- irfarandi stöðum: Skautahöllin í Laugardal kl. 12, 13 og 14, Árbæjarlaug í Reykjavík kl. 12, 13, Kjarnaskógi Akureyri kl. 14, Sjúkra- þjálfunarstöðin Höfn kl. 14, Akranestorgi kl. 11, Gamla Essóstöðin Borgarnesi kl. 10.30. Einnig verður klukkutíma ganga fyrir vana frá eftirfarandi stöðum, undir leiðsögn þjálf- ara: Skautahöllinni í Laugardal 14, Kjarna- skógi, Akureyri 13 og Seleyrinni, Borgarnesi 12. 52 FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. O-O Bg7 5. He1 e5 6. Bxc6 dxc6 7. d3 De7 8. a3 Rf6 9. b4 Rd7 10. Rbd2 O-O 11. Rc4 Rb6 12. Re3 Hd8 13. Bd2 Ra4 14. De2 b5 15. g4 cxb4 16. axb4 c5 17. Kh1 cxb4 18. Hg1 Rc3 19. Df1 Kh8 20. Rf5 gxf5 21. gxf5 Bb7 22. Rg5 Staðan kom upp á armenska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Erevan. Tigran Kotanjian (2443) hafði svart gegn Beniamin Galstian (2448). 22... Rxe4! 23. dxe4 Hxd2 24. Dh3 h6 25. Dh5 Hxf2 svartur hefur nú gjör- unnið tafl. 26. Ha6 f6 27. Hg3 fxg5 28. Hxh6+ Kg8 29. Kg1 Hxc2 30. Kf1 Hc1+ 31. Ke2 Hac8 32. f6 H8c2+ 33. Kf3 Hf1+ og hvítur gafst upp. Maí- hraðskákmót Skákfélags Akureyrar fer fram í dag. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsins. Meist- aramót Skákskóla Íslands hefst í dag. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á vefsíðunni www.skak.is. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 höfuðklútur, 4 jarðvöðull, 7 vænir, 8 slétta, 9 líta, 11 ránfugla, 13 viðurinn, 14 harma, 15 dugn- aðarmann, 17 reikningur, 20 op, 22 þrátta, 23 að- gæta, 24 peningar, 25 blés. Lóðrétt | 1 draga úr hraða, 2 ákveðin, 3 forar, 4 stjákl, 5 haggar, 6 dýrið, 10 grafa, 12 ílát, 13 málmur, 15 segl, 16 lélegar, 18 fýla, 19 hermdi eftir, 20 langur sláni, 21 spilið. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 holdgrönn, 8 labba, 9 rotta, 10 gær, 11 síðla, 13 aumur, 15 hakan, 18 sagan, 21 ótt, 22 útlát, 23 alger, 24 hræringar. Lóðrétt | 2 ofboð, 3 draga, 4 rorra, 5 notum, 6 glys, 7 maur, 12 lóa, 14 Una, 15 hrút, 16 kúlur, 17 nótar, 18 stafn, 19 gagna, 20 nýra. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Notaðu daginn til þess að eiga í við- ræðum við vini eða félagasamtök. Hrút- urinn er félagslyndur, léttur í skapi og fullur verndartilfinningar. Vinkona reynist hjálpleg. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið gerir líklega eitthvað í dag sem vekur athygli umhverfisins. Það gæti gerst alls óforvarendis. Hvað um það, fólk tekur að minnsta kosti eftir þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn elskar ferðalög og í dag væri upplagt að gera ferðaáætlanir. Reyndu að finna upp á einhverju nýju og brjóta upp rútínuna. Hristu upp í hlutunum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Sinntu smáatriðum sem tengjast reikn- ingum, sköttum, tryggingamálum og hnýttu alla lausa enda. Skilaðu því sem þú hefur fengið lánað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið á hugsanlega innihaldsríkt sam- tal við vin í dag. Loksins er einhver til í að veita því athygli. Þótt fyrr hefði ver- ið. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Taktu frá 30 mínútur í dag til þess að bæta skipulagið á heimilinu eða í vinnunni. Eða bara á báðum stöðum. Þér líður betur að því loknu, vertu viss. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Dagurinn í dag einkennist af galsa, hrekkjum og daðri. Vogin vill hafa gam- an af lífinu og lyfta sér á kreik. Mæltu þér mót við vini og hlæðu með þeim. Lífið er stutt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Notaðu daginn til þess að fara í gegn- um skápa, kjallara, skúmaskot, þvotta- körfuna og gera við pípulagnir. Hentu því sem þú þarft ekki og þrífðu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Nú er nóg á döfinni. Samræður við vini, systkini og ættingja verða ánægjulegar í dag. Verslunarleiðangrar, stuttar ferð- ir og samningaviðræður taka tíma bog- mannsins. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin er full af hugmyndum um aukinn hagnað í dag. Þær gætu tengst rafeindatækni, tæknibúnaði eða netinu. Hvers vegna ekki að kynna þær ein- hverjum? Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er léttur í skapi, vingjarn- legur og heppinn í dag. Allt virðist ganga að óskum. Eitt er víst, jákvæðni hans laðar tækifærin að. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Reyndu að hvíla þig eða vinna bak við tjöldin í dag. Slakaðu á og ekki gera of miklar kröfur til sjálfs þín. Þú þarft að endurnýja þig. Stjörnuspá Frances Drake Tvíburar Afmælisbarn dagsins: Þú ert umbótasinnuð manneskja, annað- hvort viltu bæta sjálfa þig eða veröldina. Þú samsamar þig fjölskyldunni sterklega, eða hvaða hópi sem þú kýst að tilheyra. Margir sem fæddir eru í dag ferðast mik- ið eða búa utan heimalands síns um skeið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið Útskriftarverkefni leiklistardeildar Listaháskóla Íslands í ár er uppfærslan á Draumleik eftir August Strindberg. Síðasta sýning er í kvöld. Leikstjóri er Benedikt Erlingsson. Höfundur leik- myndar er Grétar Reynisson. Morgunblaðið/Árni Sæberg Lokasýning á Draumleik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.