Morgunblaðið - 11.07.2005, Síða 45

Morgunblaðið - 11.07.2005, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 2005 F 45 Sigurður Hjaltested sölustjóri Kristján Ólafsson hrl., lögg. fasteignasali Svavar G. Svavarsson sölumaður Valþór Ólason sölumaður Þorbjörg D. Árnadóttir ritari Athugið! ný heimasíða www.klettur.is Vorum að fá í einkasölu 4 raðhús á tveimur hæðum við Tröllateig 10-16 í Mosfellsbæ. Um er að ræða raðhús á góðum stað í vinsælu og gróður- sælu hverfi við Tröllateig í Mosfellsbæ. Húsin afhendast fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð og fokhelt að innan þó verður þak einangrað og gólf flotuð. Glæsileg hús á rólegum stað í Mosfellsbæ. Afhendingartími er september/október 2005 ENDARAÐHÚS 25,9 MILLJÓNIR MIÐJURAÐHÚS 24,9 MILLJÓNIR Erum með í sölu fjórar 115 fm 4ra herbergja sérhæðir í fallegu tveggja hæða húsi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Baðherbergi verður flísalagt á gólfi og veggjum og þvottarherbergi á gólfi. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar í des. 2005/jan. 2006. Verð 24,8 millj. RAÐHÚS NÝTT Í SÖLU - RAÐHÚS VIÐ TRÖLLATEIG 10-16, MOSFELLSBÆ TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ Falleg sérhæð við Eskihlíð Reykjavík ásamt bílskúr, eignin er samtals 132 fm þar af er bílskúr 32 fm. Gólfefni á íbúð er flísar, dúkur og parket. Nýleg innrétting í eldhúsi sem og tæki. sameiginlegt þvottahús í kjallara, einnig tvær geymslur (ekki í fm fjölda íbúðar), vatn,hiti og rafmagn í bílskúr. Ásett verð 32 millj. ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK — SÉRHÆÐ Nú er einungis eftir ein íbúð við Fellahvarf 2-8 sem er lítið átta íbúða fjöl- býli, íbúðin er með sérinngangi, stærð íbúðar er 136 fm, möguleiki er á að hafa 3-4 svefnherbergi, stórt bað með baði og sturtu, þvottahús og geymsla innan íbúðar, innréttingar frá HTH, rúmgóðar suðursvalir með frá- bæru útsýni út á Elliðavatn. Íbúðin verður tilbúin til afhendingar jan/feb 2006. Íbúðin skilast fullbúin án gólfefna, þó verður flísalagt á baði, þvotta- húsi og forstofu. Verð 33,9 millj. FELLAHVARF Á VATNSENDA — SÍÐASTA ÍBÚÐIN Í HÚSINU — SÉRINNGANGUR — FRÁBÆRT ÚTSÝNI HÁLSASEL STÓRT OG GOTT 219,5 fm miðjuraðhús með innbyggðum bílskúr. Húsið er um 240 fm með óuppfyllta rýminu á jarðhæð. Húsið er á tveimur hæðum. Innréttingar hafa fengið að halda sér. Stutt í alla þjónustu og góð að koma að húsinu. Útsýnið er gott. Eignin get- ur verið laus fljótlega. ÁSETT VERÐ: 32,4 MILLJ. MOSARIMI - 112 GRAFARVOGUR Mjög góð 3ja herbergja tæplega 80 fm íbúð á annarri hæð á góðum stað í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í tvö herbergi, geymslu, baðherbergi, stofu og eldhús. Gólfefni dúkur og flísar. Ásett verð: 16,9 millj. STRANDASEL - SELJAHVERFI - SÉRVERÖND OG LÓÐ. KLETTUR KYNNIR Í EINKASÖLU. Mjög falleg 80 fm íbúð á jarðhæð með sér steyptri suður verönd og sér afgirtum suðurgarði með hlöðnu kolagrilli. Park- et er á allri íbúðinni nema á baðherbergi þar eru nýlegar fallegar flísar í hólf og gólf, baðkar með ömmusturtu, skápum, tengt fyrir þvottavél á baði. Stór leikvöllur og sparkvöllur í nágreninu. Sjá einnig í þættinum Þak yfir höfuðið á Mbl.is Ásett verð 17,9 m. Opið hús í kvöld milli 19:00-21:00 KAMBASEL - BREIÐHOLTI. FAST- EIGASALAN KLETTUR KYNNIR Í EINKASÖLU. Falleg 3ja herbergja 81,8 fm íbúð ásamt bílskúr 26.0 fm samtals 107,8 fm. Sérinngangur. Gólf- efni eru parket og flísar. Stofa og borðstofa með parketi, gengið út í garð úr stofu, garður fylgir íbúðinni. Bílskúrinn er sérstæður. Falleg eign á góðum stað í Seljahverfinu. Nú standa yfir við- gerðir á blokkinni og munu seljendur greiða þann kostnað. Ásett verð 19,2 m. VESTURGATA - 101 REYKJA- VÍK Um er að ræða þriggja herbergja risíbúð. Íbúðin er á fjórðu hæð, efstu, í steinhúsi. Íbúðin er skráð 83 fm en grunnflötur hennar er ca 95 fm. Íbúðin skiptist í hol/alrými, stofu, tvö her- bergi, allt með parketi, baðherbergið er með fal- legum granítflísum og nýjum antík blöndunar- tækjum og eldhúsið er með bæsuðu flotsteyp- ugólfi. Gott geymslurými er á hæðinni. Ásett verð: 18,2 m. VESTURGATA Vorum að fá stóra risíbúð á frábærum stað. Íbúðin er um 105 fm að gólf- fleti en skráðir fermetrara 85. Í dag skiptist íbúð- in í 2 sv.herbergi, opið eldhús, bað, og stórar stofur. Íbúð sem býður upp á mikla möguleika. Verð 16,9 millj. VEGGHAMRAR - GRAFARVOGI - JARÐHÆÐ SÉRGARÐUR OG SÓLSTOFA. FASTEIGNASALAN KLETTUR KYNNIR Í EINKASÖLU. Mjög rúmgóð 92 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli með sér- inngangi og sér verönd. Forstofa með flísum. Lin- olineum dúkur á gólfum á holi, eldhúsi, gangi og hjónaherbergi. Parket á stofu og einu herbergi. Sólskáli með flísum á gólfi. Útgengt á hellulagða sér verönd og lóð. Ásett verð. 17,9 m. Opið hús í kvöld milli 19:00-21:00 ÁRSALIR - 201 KÓPAVOGUR Stór- glæsileg íbúð á jarðhæð í SALAHVERFINU. Um er að ræða 122 fm íbúð sem er glæsilega inn- réttuð og frágengin að öllu leiti. Íbúðinni fylgir stór og rúmgóð suðurverönd með skjólgirðingu. Gólfefni á íbúðinni er parket og flísar, hornbað- kar og sturta á baði, maghony innréttingar og hurðar, sér þvottahús innan íbúðar. Ásett verð: 26,8 millj. UNUFELL - BREIÐHOLT - FAL- LEG NÝ SUÐUR VERÖND OG SÓLSTOFA. Mjög rúmgóð og fín 3ja til 4ra herbergja 116 fm íbúð á jarðhæð með nýrri af- girtri hellulagðri suðurverönd og nýjum sólskála út frá stofu. Gólfefni á íbúð er parket og flísar. Fjölbýlið er nýlega álklætt að utan og sameign hefur verið tekin í gegn. Ásett verð: 19,9 millj. FLÚÐASEL - 109 BREIÐHOLT. Stór og falleg 3ja herbergja 96,3 fm íbúð á jarð- hæð. Íbúðin er mikið endurnýjuð, búið er að opna út í garð og setja upp pall. Gólfefni eru parket og flísar. Góð eign á rólegum stað Ásett verð: 16,9 m. TORFUFELL - BREIÐHOLT. Fín 3ja herbergja 78 fm íbúð á 4. hæð með suðursvöl- um. Gólfefni eru dúkur og parket. Tvö svefnher- bergi annað með skáp. Baðherbergi með bað- kari. Borðkrókur í eldhúsi. Merkt stæði á bíl- aplani. Sérgeymsla í sameign og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi. Mjög snyrtileg sam- eign. Ásett verð 13,2 m. HRAUNBÆR - ÁRBÆ. Fín 3ja her- bergja 92 fm íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Gólfefni eru parket og flísar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar og gluggi. Útgengt á suðursvalir frá stofu. Leiktæki í lokuðum garði mjög barn- vænt. Stutt í alla þjónustu og skóla. Ásett verð 16,4 m. FLÉTTURIMI 112 GRAFARVOG- UR Erum með í einkasölu 2-3ja herb. íbúð á efstu hæð í snyrtilegri blokk. Falleg gólfefni, ol- íuborið parket, hátt til lofts, aukaherbergi sem nýtist sem gestaherbergi og/eða skrifstofa. Rúmgott svefnherbergi. Stórar og góðar svalir í suður. Fallegt útsýni. Þvottahús á hæðinnni, hver með sínar vélar. Ásett verð: 14,9 millj. SUMARHÚS- DJÁLKNAVEGUR VIÐ ÚTHLÍÐ VORUM AÐ HEFJA SÖLU Á ÞREMUR BÚ- STÖÐUM SEM ERU VIÐ DJÁKNAVEG Í BLÁ- SKÓGARBYGGÐ RÉTT VIÐ ÚTHLÍÐUM ER AÐ RÆÐA 4RA HERBERGJA HEILSÁRSHÚS, 85 FM AÐ STÆRÐ OG STENDUR Á 4150 FM LÓÐ. HÚSIÐ ER Á STEYPTUM SÖKKLI Lóðin er á nýskipulögðu svæði með frábæru útsýni yf- ir Heklu og suðurlandið eins langt og augað eygir. Úthlíð býður upp á allt það sem heilsárs- húsabyggð þarf að bjóða upp á s.s. veitinga- stað, verslun með matvöru og aðrar nauðsynja, sundlaug, 9 holu golfvöll og frábærar gönguleið- ir hvort sem um er að ræða á fjöll eða í fallegu umhverfi á láglendinu. Ásett verð 12,7 millj. STÓRHÖFÐI 37 ATVINNUHÚS- NÆÐISTÓRHÖFÐI - REYKJAVÍK Erum með í sölu atvinnuhúsnæði við Stórhöfða 37. Um er að ræða ca 2100 fm atvinnuhúsnæði sem hægt er að skipta niður í þrjú bil ca 528-540 fm hvert að gólffleti. Gólfflötur hússins er 1600 fm og svo er milliloft í húsinu sem verður ca 165 fm í hverju bili. Húsið afhendist fullbúið að utan með fullfrágenginni lóð og tilbúið undir tréverk að inn- an, milliloft verður uppsett og stigi upp á það. Góð lofthæð er í húsinu og möguleiki verður á að hafa innkeyrsluhurð að framanverðu, sé þess óskað. Byggingaraðili er JB Byggingafélag. MJÖG GÓÐ AÐKOMA ER AÐ HÚSINU FRÁ ÞREMUR ÁTTUM. HÚSIÐ STENDUR Á T- GATNAMÓTUM STÓRHÖFÐA OG VIÐAR- HÖFÐA. Nánari upplýsingar á skrifstofu Kletts. 3 EFTI R NÝTT NÝTT Um er að ræða stóra 168 fm íbúð á tveimur hæðum (hæð+ris) á góðum stað í Árbænum. Íbúðin er laus við kaupsamning. Íbúðin skiptist í 5-6 svefnherbergi, 2-3 stofur, 2 baðherbergi, eldhús, þvottahús og mikið af geymslurýmum. Að utan er búið að samþykkja lagfæringar að utanverðu og eru þær framkvæmdir hafnar. Ásett verð á eignina 28,9 millj. MÖGULEIKI ER Á AÐ FÁ AÐ KAUPA BÍLSKÚR MEÐ ÞESSARI EIGN EF KAUPENDUR HAFA ÁHUGA Á ÞVÍ SKÓGARÁS - ÁRBÆR - 5 HERB. 3ja herb. Hér er um að ræða 97,6 fm íbúð á fyrstu hæð með garði, með íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðin skilast fullbúin, gólfefni eikarparket og flísar, gluggatjöld frá Nútíma, lýsing frá Lumex, að auki fylgja með ísskáp- ur, þvottavél, uppþvottavél og þurrkari. Íbúðin er til afhendingar í nóv/des 2005. Ásett verð er 23,3 millj. NÝTT ÁLFKONUHVARF - ÍBÚÐ MEÐ GARÐI SÍMI 534 5400

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.