Morgunblaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.10.2005, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Á EVRÓPUDEGI lýðræðis, miðvikudaginn 12. október næstkomandi, er gert ráð fyrir því að allir í Fjölbrautaskóla Suðurlands spili lýðræðisspil, í annarri kennslustund, frá kl. 9.55 til 11.15, en spilið er sér- hannað af kennurum og nem- endum skólans, þar sem mynd- uð er samræða um lýðræðið og áhersla lögð á mikilvægi henn- ar í upplýstu og siðuðu sam- félagi. Spilað er í öllum kennslustofum skólans, í Odda, Hamri og Iðu á þessu tímabili. Hins vegar verður boðað til al- menns stjórnmálafundur frá kl. 11.20 til 12.40 á sal skólans, með þátttöku stjórnmála- manna, þar sem umfjöllunar- efnið er virk þátttaka allra í lýðræðisþjóðfélagi. Stjórnmálamönnum úr öllum flokkum hefur verið boðin þátt- taka og til samræðu við nem- endur, í spilinu og á sal skólans, um gildi þess að hafa skoðun og vera virk, sýna frumkvæði og ábyrgð í lýðræðisþjóðfélagi. Gert er ráð fyrir því að stjórn- málamennirnir verði sýnilegir og gangi milli kennslustofa, spili við nemendur, svari spurn- ingum þeirra og hvetji til rök- ræðu. Þá er gert ráð fyrir að þeir haldi framsögu á fundinum og svari spurningum nemenda og kennara úr sal. Fjölbrautaskóli Suðurlands Lýðræðið efst á baugi 12. október Mjög góð, björt og vel skipulögð 3ja herberja 110,5 fm íbúð á þriðju og efstu hæð með bílskúr í góðu fjölbýli. Fallegt útsýni til vesturs og norðurs. Íbúðinni fylgir snyrtileg sameign með þvottahúsi, geymslu og hjólageymslu. Mjög snyrtileg lóð með grasflöt og trjám. Um er að ræða fallega íbúð í rólegu og barnvænu hverfi, þar sem stutt er í skóla, leikskóla, íþróttir, verslanir og alla þjónustu. Bertil og Unnur taka á móti gestum Upplýsingar gefur Jón Gretar Jónsson, sölumaður, GSM 840 4049. Guðrún Árnadóttir, lögg. fasteignasali. Guðrún Árnadóttir, lögg. fasteignasali. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Húsakaupa. LYNGMÓAR 7 - GARÐABÆ Sölusýning í dag frá kl. 15-17 www.hofdi.is Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteigna- og skipasali. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Í dag býðst þér og þínum að skoða þessa sérlega glæsilegu 95 fm 3ja her- bergja efri sérhæð í tvíbýli á þessum eftirsótta stað. Stórar suðursvalir. Ný- leg innrétting í eldhúsi. Fallegt baðherbergi. Tvö herbergi og tvær stofur. Getur losnað strax. Verð 22,5 millj. Pétur tekur vel á móti ykkur. skráð eign er seld eign Kristín Pétursdóttir löggiltur fasteignasali Opið hús í dag á milli kl. 16 og 18 Norðurbraut 31 í Hafnarfirði, efri hæð www.hofdi.is Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafr. og löggiltur fasteigna- og skipasali. Suðurlandsbraut 20 Sími 533 6050 Bæjarhrauni 22 Sími 565 8000 Sigurður býður ykkur að skoða þetta sérlega fallega 300 fm raðhús á tveimur hæðum auk kjallara þar sem hægt er að hafa sér íbúð. Glæsileg innrétting í eldhúsi. Arinn í stofu. Tvöfaldur bílskúr. Verð 48,9 millj. skráð eign er seld eign Kristín Pétursdóttir löggiltur fasteignasali Opið hús í dag á milli 17 og 18 Dísarás 13 í Reykjavík Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali FAXATÚN - EINBÝLI Fallegt 240 fm einbýlishús á þremur pöll- um við Faxatún í Garðabæ. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu og borðstofu á miðpalli. Á efsta palli er baðherbergi og fjögur herbergi. Á neðsta palli er hol, þvottahús, baðherbergi, herbergi, sjón- varpsherbergi og geymsla. Fallegur garð- ur. Hellulögð verönd. Húsið hefur hlotið gott viðhald. V. 39 m. 5311 HLÍÐARVEGUR - JARÐHÆÐ MEÐ ÚTSÝNI Glæsileg 103 fm rúmgóð og björt jarð- hæð með sérinngangi í nýlegu tvíbýlishúsi. Allt sér. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi, þvottahús, eldhús, geymslu og bað. Gengið er út á timbur- verönd til suðurs úr stofu. Parket og flísar á góflum, vandaðar innr. V. 25 m. 5303 GULAÞING - EINBÝLISHÚSALÓÐ Einbýlishúsalóð með stórkostlegu útsýni yfir Elliðavatnið í nýja hverfinu í Vatnsend- anum í Kópavogi. Um er að ræða 732 fm lóð. Lóðin stendur fyrir miðri hlíðinni með glæsilegu útsýni yfir vatnið, Esjuna og fjallahringinn. Frábærar gönguleiðir í næsta nágrenni. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 5312 FRAMNESVEGUR - LAUS STRAX Mikið endurnýjuð og glæsileg 2ja-3ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæð í 6 íbúða húsi í Vesturbænum. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, herbergi, eldhús (borðstofa), bað- herbergi, geymsla og hol. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara. Sérgeymsla fylgir í kjallara. Rósettur og gipslistar í loftum. Fallegt hús. V. 14,5 m. 5170 MARÍUBAUGUR - LAUS STRAX Falleg, nýleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í húsi þar sem aðeins ein íbúð er á hæð og þrjár íbúðir í stigagangi. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús, baðher- bergi, þvottahús og geymslu. Frábært út- sýni. V. 19,9 m. 5302 SUMARBÚSTAÐUR TIL FLUTNINGS Eldri bústaður en góður til sölu til flutn- ings. Bústaðurinn er 42 fm og skiptist m.a. Í eldhús, stofu, tvö herbergi og lítið klósett. Bústaðurinn er staðsettur við Gulaþing í Vatnsendanum í Kópavogi. Tilboð óskast í eignina. HÚSAFELL - SUMARHÚS Til sölu þrjú falleg 47 fm sumarhús, rétt við sundlaugina í Húsafelli. Húsin eru öll með góðri verönd og umlukin trjágróðri. Húsið skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Gott svefnloft er yfir bústaðnum að hluta. Hagstætt verð. V. 8,5 m. 5315 BÚSTAÐAVEGUR - SÉRINNGANGUR Fimm herbergja efri hæð í fjórbýlishúsi með sérinngang. Íbúðin er í klæddu húsi og skiptist í anddyri, sameiginlegt þvotta- hús, tvö barnaherbergi, tvær stofur, hjónaherbergi, eldhús, baðherbergi og ris- loft. Íbúðin er í vinsælu hverfi þar sem stutt er í þjónustu og skóla. V. 19,5 m. 5326 FASTEIGN OG REKSTUR - GISTIHEIMILI Til sölu er GESTHÚS DÚNA hf., rekstur og fasteign í Suðurhlíð 35D, 105 Reykjavík. Eignin er 1068 fm á 3 hæðum og í kjallara. Herbergin eru rúmgóð og vel útbúin eins, tveggja og þriggja manna. Svefnrými fyrir yfir 70 manns í 30 herbergjum. Sameigin- legar snyrtingar á hverri hæð með baðað- stöðu. Matsalir og setustofur rúmgóð. Eftir 11 ára starfsemi er viðskiptavild orðin mjög mikil og vex árlega. Einkasala. 5229 GRETTISGATA Falleg og björt tveggja herbergja mikið standsett íbúð í risi við Grettisgötu í Reykjavík. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, herbergi, eldhús, baðherbergi og gangur. Geymsluris er yfir íbúðinni. V. 13,5 m. 5325 500-700 FM ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir fyrir ákveðinn kaupanda 500-700 fm atvinnuhúsnæði í nýlegu húsi eða ný- byggingu í smíðum. Eignin verður að vera með góðu aðgengi og bílastæðum. Snyrti- legt umhverfi skilyrði. Hluti eignarinnar eða eignin öll þarf að vera með góðri lofthæð. Mjög rúmur afhendingartími í boði. Staðgreiðsla í boði fyrir réttu eignina. Nánari upplýs- ingar veitir Óskar. 5323 KAPLASKJÓLSVEGUR Tveggja herbergja íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhúskrók og stofu, baðher- bergi og svefnherbergi. V. 9,9 m. 5314
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.