Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUK 16. apríl 1970. TÍMINN Féiag bifreiðasmiða segir upp samningum Aðalfund'ur Félagis bifreiða- E'miða var haldirm nýLega að Hótel Sögu. Á síðssta ári g-ekk félagið úr Landssambandi iðnaðarmanna og gerðist aðili að Máilm- og sikipasimíðasambandi íslands og er félagið nú aðili að lífeyrissjóði ímnan MSÍ. Þá er félagið búið að segja upp núgildandi kaup- og kja-rasamningi við yinnuveitendur frá og með 15. maí 1970. í stjlóm vora kosnir: Magnús Gíslaso-n fonmaður, Ástva'ldur Andrésson varaformaður, Hrafn- kell Þórðarson ritari, Eiríkur Ól- afsson gjaldkeri og Jóhannes vararitari. Tónleikar í dag og á sunnudaginn 15. regluilegu tónleikar Sinfóníu hljómsveitar íslands verða haldn- ir í Háskólaibíói fimmtudaginn 16. apríl kl. 21.00. Stjárnandi er Boh- dan Wodiscako og einsöngvari Guðmundur Jónsson, óperusöng- ari. Á efnisikrá eru verk efltir Britten, Cimarosa og Beethoven. Sunnudaginn 19. apríl heldur hljómsveitin barna- eða fjölskyldu tónleika í Háskólabíói og hefjast þeir kl. 15.00. Stjórnandi verður Bohdan Wodiczko og einsöngvari Guðmundur Jónsson. Á þessum tónleikum verður flutt Young Person’s Guide to the Orchestra eftir Benjamin Briten, II maestro di Cappella eft- ir Cimarosa og þáttur úr 4. sin- fóníu Beethovens. Aðgöngumiðar að tónleikunum eru seldir í skólanum og í bóka- búð Lárusar Blöndal, S'kólavörðu- stíg 2. „Fulltrúi ungu kyn- slóðarinnar 1970/7 kjörinn annað kvöld SB^Reykjavík, þriðjudag. Á skemmtun, sem haldin verður í Austurbæjarbíói á fimtudags- kvöldið kl. 11.30 verður kjörinn „fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1970“. Sex stúlkur hafa verið valdar til keppninnar, o ghafa þær þrjá höfuðkosti hver, fyryir utan algjöra reglusemi á vín og tóbak. Á það skal bent, að ekki er til þess ætlazt, að stúlkurnar sýni sig þarna á sundbolum, heldur að- eins í venjulegum tízkufatnaði. Á dagskránni er fleira en stúlk urnar, þarna koma til dsemis fram, margar af helztu pop-hljóm sveitum landsins og er mikið i húfi fyrir þær þarna. þvi danskur umboðsmaður skemmtikrafta m-un verða á staðnum og leggja við hlustirnar, ti'l að athuga, hvort hér uppi á íslandi kunni að ieynast listamenn á pop-sviðinu. Myndin var tekin í frystihúsi ísbjarnarins á Seltjarnar nesr í gær, þegar vinna stóð sem hæst vlð flökun og pökkun. , (Tfmamynd Gunnar) STÖÐUGT MIKILL AFLI KJ—Reykjavík, miðvikudag Þótt aðeins fáir bátar leggi nú upp í Reykjavík, berst hingað engu a'3 siður mikill fiskur, en bát- arnir landa ýmist í Þorlákshöfn, eða Grindavík, og þaðan er fisk- inum svo ekið til frystihúsanna í Reykjavík. í gær lönduðu þannig aðeins fjórir bátar í Reykjavík alls 174 lestum, en alls bárust á land í 6 verstöðvum suð-vestan- lands 3628 lestir. Aflahrota, eins og sú sem nú stendur yfir. setur ekki eins sterk- an svip á Jsöfuðborgina, og út- gerðarplássin annarsstaðar, þar sem allt gengur út á fiskinn, og ekki hefur enn heyrzt um að Geir borgarstjó i, hafi farið að dæmi kollega sírs Magnúsar bæjarst.ióra i í Vestmannaeyjum, og farið í fisk- vinnu. eftir vinnu, þótt það .gæti ■ veriið snjaillt ái jðursbragð, einmitt I núna þegar flestir eru við vinnu í Fyrirspurnin um nefndirnar samþykkt í gær SKB—Reykjavík, miðvikudag. f sameinuðu þingi í dag var sam- þykkt fyrirspurnin frá Tómasi Árnasyni um nefndir skipaðar af ráölierrum og kosnar af Alþingi, sem miklar umræður urðu um i sameinuðu þingi fyrir viku. Mega því ráðherrarnir taka til óspiltra málanna að rannsaka -íefndafargan- ið, þó forsætisráðherra hafi næst- um lofað að svörin við þessari fyr- irspurn skyKu vera ba*5i óljós og loðin. Verður fyrirspurnin að lík- indum til umræðu næstkomandi miðvikudag. | írystihúsunum. ■ Tii Vest.mannaeyja báruít í gær 1160 lestir, 459 til Þorlákshsfnar. 800 til Gríndavíkuit 588 til Kefla- víkur Þá bárust á annað hundrað lestir til Eyrarbalcka, mun gær- dagurinn hafa verið bezti afladag- urinn þar í vetur. HS—Stokkseyri, þriðjudag Agætur afli hefur verið hjá Stokkseyrarbátum að undanförnu, og eru komin um 2200 tonn þar á | land í vetur. Eins og er, þá er | Hásteinn afiahæstur með 470 tonn, j en Hólmsteinn og Fróði eru með | 450 tonn. Fiskurinn er mun drýgri til vinnslu núna, en í fyrra, því þá var hann fullur af loðnu. Bátarn- ir róa stutt, eða aðeins um hálf- tíma siglingu frá Stokkseyri, og sjást oft úr landi. Margir bændur Framhalci a ois 14 TRUBROT „SLÆR I GEGN“ SB—Reykjavík, miðvikudag. Þær fréttir berast af „liljóm- j sveilinni „Trúbrot“ í Kaupnianna höfn, að hún „slái í gegn“. Um ; þessar mundir leikur hljómsveit-1 in í „Revolution" klúbbnum og í j dönsku blaði stendur, að Trúbrot' sé hvorki meira né minna, en j þriðja bezta hljómsveitin, sem; komið hefur til Kaupmannahafn-1 ar. i Hinár tvær eru sagðar „The Beat)les“ og „Biind Faith“ og virð ekki vera leiðum að líkjast. ís- J lenzkir íþróttamenn höfðu við-1 komu i Revolution-klúbbnum um! helgina og einn þeirra sagði í við-1 tali við blaðið, að starfsfóllkið þar j væri á einu miáii um, að Trúbrot væri bezta hljómsveitin, sem þar hefði nokkurn tíma komið fram. íslendinig'unum líkaði hins vegar ekki „prógrammið“ en á því var ekkert einasta lag sungið á is- lenzku. Eftir þvd sem hf.aðdð kemst næst, mun Trúbrot skemmta a Rewlution í þrjá mánuði, en til mála getur koimið, að samningur- inn verðd framlengdur, fyrst Dan- ir eru svona ihritfnir. í tónleikaför til Svíþjóðar og Noregs í dag (fimmitudag 15. apríl), heldur Telpnakór Öldutúnsskóla áleiðis til Sviþjóðar, til að taka þátt í norrænni barnaskórakeppni, sem fram fer í Stokkhólmi á sunnudaginn, á vegutn útvarps og sjónvarpsstöðva Norðurlanda. Kórinn mun einis staldra við í Gslió, og heimsækja vinarbæ Hafn arfjarðar þar, Berum. Ferðin tnun taka 8 daga. Stjórnanrid kórsins er Egill Friðleifsson. Myndin er af kórnum og stjómanda. „í duftinu" Verulegur hluti af blaða- kosti Sjálfstæðisflokksins fer nú í það að lýsa því fyrir þjóðinni, hvílíkum afarkostum íhaldið verði að hlíta í sambúð inni við kratana. Ungur Sjálf stæðismaður, Herbert Guð- mundsson, fyrrverandi íslend- ingsritstjóri á Ákureyri skrif- ar grein í Morgunblaðið í gær og fær hún stimpilinn: „Sjón- armið — ungir Sjálfstæðis- menn skrifa." Greinin heitir þessu merkilega nafni: „í DUFTIÐ AÐ KRÖFU AL- ÞÝÐUFLOKKSINS“. Verður þcssi fyrirsögn og greinin sjálf ckki skilin öðruvísi en nú sé svo komi'ð, að íhaidið verði að bcygja sig „í duftið að kröfu“ kratanna, og ekki sé um ann- að að ræða, en Sjálfstæðis- menn hefji nýtt frelsisstríð á borð við þrælastríði'5 forðum tii þess að losa sig úr heljar- klónum. „Fráleitt í alla staði" Grein þessi er annars að nieginmáli „fáein orð um hús- næðismálafriimvarpið", og er enn eitt vitni um mótmælaöld- una innan sjálfs Sjálfstæðis- flokksins gegn þessu ríkis- stjórnargerræði. í greininni segir m. a.: „Áformið um þjóðnýtingu lífeyris- og eftirlaunasjóðanna að V\ hluta til að fjármagna húsnæðismálin er andstætt grundvailarstefnu Sjálfstæðis- flokksins og fráleitt í alla staði. Sú hugmynd, að sjóðirn- ir noti hluta af ráðstöfunarfé síiiu til útlána vegna íbúða- bygginga er hins vegar í fullu samræmi vi'ð núverandi starf- semi þeirra og eðlileg af mörgum ástæðum.“ Sök lýst á íiendur Bjarna Þessi ungi Sjálfstæðismaður ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Með ofan- greindum orðum, sakar hann formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson, forsætis- ráðherra, um að hafa brotið ,,grundvallarstefnu Sjálfstæðis- flokksins" með flutningi þessa stjórnarfrumvarps. Og aðrir íhaldsráðherrar og þingmenn fá einnig sína sncið um hið sama vel mælda. Þá hefur einnig öll stjórn Sambands ungra Sjálfstæðis- manna á fundi sínum 9. apríl s.l. lýst hinni sömu sök á hend- ur Bjarna og ráðherrum hans, mótmælt fjártökunni úr líf- eyrissjóðunum harðlega og tel- ur þetta „gagnstætt grundvall- arstefnu Sjálfstæ,ðisflokksins“. Skorar stjórnin eindregið á Bjarna formann, ráðherra hans og þingflokk að hverfa frá villu síns vegar hið bráðasta og rísa „úr duftinu". Segir rit- stjórinn, að þetta sé „hættu- ; legt fordæmi, sem ungir Sjálf- stæðismenn geti meö engu { móti fellt sig við.“ Þannirr er nú Bjarni forma®- ur og lið hans allt fyrir her- rétti ungra Sjálfstæðismanna borið þeim sökum að brjóta „grundvall arstefnu SjáJfstseðis- Framhaid á Ms.' 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.