Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 16
Flmmtudagur 1í. apríl 1970 Sauð/ i járræi kt í i Reyk javl k - Sjá b 4 8 Stjórnmálaflokkarnir sömdu um blaðstyrkinn til frjálslyndra SKB—Reykjævík, miðvikudag. f sameinuðu þingi í dag urðu miklar umræður vegna fyrir- spurnar til fjármálaráðherra frá Lúðvík Jósefssyni um útgáfustyrk til vikublaðsins Nýtt land frjáls þjóð. í svari sínu sagði fj'ármiálaráð- herra, M'agnús Jónsson, að styrk ur til dagtvlaðanna sé þannig til kominn, að mMir fjárhagserfið- leikar hafi verið farnir að gera vart við sig hj'á blöðunum og nauð synlegt hafi verið að tryiggja það, að a'llicr stjórnmálaflokkar heiðu málgögn. Þá hafi verið ákveðið að kaupa til viðbótar 300 eintök við 'það sem áður hafi verið keypt, án þess að nok'kur heimild væri fyrir því á' fjárlögum. Nú hefði nýleiga orðið klofning- ur í einum þinigfllokkanna og þá BJÖRK ■ KEFLAVÍK Björk, félag Framsóknarkvenna Keflavík og Njarðvík heldur fram- sóknarvist í Aðal veri föstudag- inn 17. aprfl kl. 8.30 e. h. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Félags- konur takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. hefðu þeir, siem Udufu sig út, far- ið þess á leit, að máilgagn þeirra, sem er vilkuiblað, nyti sömu fyr- irgreiðslu af ríkisins hálfu, og hafi ríkisstjórnin orðið við þeirri máialeitan. Ef tii vffll orki tvímælis hivort heimilld sé fyrir þessu, en það sem gert hafi verið fyrir blað frjálslyndra sé í fu'lilu .samræmi við aðrar aðgerðir ríkisins í sam- bandi vdð fjárthag blaðanna. Greiðsla þessi hafi á síðasta ári numið 180 þúisund krónum og á þessu ári sé búið að greiða blað- inu 45 þúsund krónur. Sagði fjármálaráðlherra að ef einhver hefði tilhneigingu til að kalla þessa greiðslu lögbrot, þá væri hann fullkomlega áibyrgur fyrir því. Það hijóti að ve'kja óánægju vikublaðanna að rikið skuli verja árlega um 6 mililjónum króna til kaupa. á dagblöðum. Þessi dag- blaðakaup séu kornin út í algjöra fáisinnu og því verði eklki hægt að halda áfram. Nauðsynleigt sé að taka upp aðra aðferð við þess- ar styrk-veitingar eða greiðs'lur. Sé þá nær að hann verði veittur stjórnmá'laflokikunum til styrktar starfseminni á einhvern hátt. Björn Jónsson taidi að ekiki væri um neinn styrk að ræða heldur greiðslu fyrii- veit;ta þjónustu. Taldi hann að fj'ármálaráðherra hafi genigið of skammt í að greiða fyrir vikutolöðum. Til dæmis hafi forsætisráðherra neitað að veita vikublöðuim á Akureyri fyrir greiðslu. Magnús Kjartansson taldi I ekki rétt að um aðstoð .Við flokkana, sé að ræða með þesisari ríkisfyrir greiðslu, hieldur Sé þetta .aðstoð við að halda gangandi daglbtöðum Prófikjöri Framsóknarmanna í Garðahreppi fyrir sveitarstjórnar- kosningarnar 31. maí n.k. lauk síðastliðinn sunnudag 12. þ. m. Þátttaika í prófkjörinu varð afar góð. Alls kusu 425. Á kjörseðli voru nöfn tuttugu og eins manns og konu, en kosið var um 5 efstu sæti listans. Atkvæði féllu þannig: á fsdandi. Vera megi að líta verði á vanda viku'blaðanna lika. En þegar gðeins eitt vikkuiblað hafi fengið ríkisstyrk en eikki t. d. vikutolöðin á Akureyri þá verði mismunurinn ðklki dulinn. Gylfi Þ. Gíslason sagði að fjár- málaráðherra hafi 'borið það und jr s|g 1 hvort þessi greiðsla til þessa vikutolaðs skýldi imnt af þéndi; Qg hefði hann ásamt þing- tnþnnum Aljþýðufllokksins samþykkt það. Framhald á bls. 15. Steingrímur Hermannsson hlaut 117 abkv.- í 1. sæti, en samtals 240. Jóhann Nielsson hlaut 111 atk. í 1. og 2. saeti, en samtals 176. Gunnstein Karlsson hláut 135 atkv. í 1. til 3. sæti, samtals 182. Ólafur Vilhjálmsson hlaut 113 atkv. í 1. til 4. sæti, en samtals 140. Framhald á bls. 15. ÚrsLit prófkjörsins í Garðahreppi SPOR í RÉTTA ÁTT SB—Reykjavík, miðvikudag. — Ég tel þetta spor' í rétta átt, sagði Hilmar Garð ars, framkvæmdastjóri Gamla Bíós í dag. — Auð- vitað er rétt, að láta þetta ganga jafnt yfir alla. Átti hann þar við frumvarpið um skemmtanaskatt, sem nú ligg ur fyrir Alþingi. í því er kveðið svo á, að þau kvik- myndahús, sem hingað til hafa verið undanþegin greiðslu skaftsins, skuli héð- an í frá greiða hann, en jafnframt verður hann lækk aður allmikið. í Reykjavilk hafa La-ugar- ásbíó, Háskólatoíó og Tóna- bíó verið undanþegin skemmtanaskattinum, en samkvæmt frumivarpinu korna þau til með að greiða 15% sem er skatturinn eiftir að toann hefur verið lækk- aður úr 27,5%. Friðfinour Ólafsson forstjóri HásStóla- bíós viidi lítið um málið segja, fyrr en endanlega hetfði verið gen-gið frá frum varpinu. — Við tökum toara þvi, sem að höndum her, sagði toann þó. Hilimiar Garðars, saigði, Framha-ld á bls. 14 LISTIFRAMSÓKNARMANNA í HAFNARFIRÐI Á föstdaginn ákváðu Fratnsókn- armenn í H-afnarfirði fram-boðs- listann við bæjarstjórnarkosning- arnar 31. maí 1970. Framtooðs- listinn var álkveðinn á fulltrúaráðs fundi, en áður hafði farið fratn prófkjör, os eru níu efstu sæti listans óbreytt frá prófkjörinu. 1. Ragnheiður Sveintojörnsdótt- ir, húsfreyja. 2. Jón Pálmason. akrifstofu- stjóri. 3. Stefán V. Þorsteinsson, eftirlitsmaður. 4. Vilhjálmur Sveinsson, bifvélavirki. 5. Gunnlau-gur Guðmundsson, toUgaezlumaður. 6. Ingvar Björnsson, stud. jur. 7. Hjialti Eina-rsson, trésmiður. 8. Gunnar Hóknsteinsson, við- skiptafræðingur. 9. Gunnar Hilmarsson, deildar- . stjóri. 5. Gunnlaugur Guðmundsson 10. Guðný Gunnlaugsdóttir, hársgreiðslu-kona. 11. Þorvaldur Karlsson, stud. jur. 12. Björgvin Steinþórsson, skipasmiður. 13. Magniús Guðmundsson, banfcamaður. 14. Kristbjörg Ásgeirsdóttir, húsfreyja. 15. Reynir Guðmundisson, verka-maður. 16. Kristinn Guðn-ason, verzl- unarstjóri. 17. Ólaf-u-r Bergsson, tækni- teiknari. 18. Borgþór Sigfússon, sjómaður. 1. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir 3. Stefán V. Þorsteinsson 4. Vithjálmur Sveinsson 2. Jón Pálmason 6. Ingvar Björnsson 7, Hjalti Einarsson 8. Gunnar Hólmsteinsson 9. Gunnar Hilmarsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.