Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.04.1970, Blaðsíða 14
14 iVSótmæli Framhalc: af bls. 1. aratjóri var Guðni Jóhannesson. Pór fundurinn friðsamiega fram að öðru leyti en því að uaglingar hrópuðu fram í fyrir ræðumönn- uim og Ihentu skít. Kjörorð fundarins *voru Banda- rffidn burt úr Víetnam. Að iokn um fundi var gengið undir fánum Þjóðlfretóslhreyfingarinnar oig borða með kjörorðum fundarins að bandarísika sendiráðinu. >ar var fyri.r fjölmennt lögreglulið o.g hópur unigrá manna sem stóðu við dyr byggimgarinnar og héktu þar á fána Saigonistjórnarinnar. Sé hópur haifði einnig vaiið sér kjörorð O'g var veifáð tveim skilt um. Á öðru þeirra stóð „kross- festum komúnistmann“ og var brúða krossfes-t á pri'kinu undir skilinu. Á hinu-'skiltinu stóð „lifi Nató. Við viijum Kefilaivikursjón- varpið aftur“. Til nokik-urra stimpin-ga k-om við sendiráðið, en ekki voru þa?r meiri en s-vo að enginn mun hafa h-lotið s-krámu. Guðni Jóihannes- son bankaði upp á o-g afhenti starfs manni sendiráðsi-ns ályktun þá sem undirbúningsnefndin sendi frá sér. Frá s'endiráðinu gen-gu f-undar- snenn að hú-si Ríkisútvarpsins. Á leiðinni urðu þeir fyrir miklu skít kasti, en létu það ek-ki á sig fá og g-eng-u sína leið og skiptu sér ekki af unglingum s-em fylgd-u fylkingunni eftir og öskruðu og hen-t-u drullu. Jarðarför b'róður okkar Kjartans Ólafssonar prentara fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 17. apríl kl. 10,30. Þeim sem vildu minnast hins látn-a, er vinsamlega bent á Hjarta- vernd. Fyrir hönd vandamanna Eggert Ólafsson Ketill Ólafsson. æssmasammmmnKmtummmmmmmmmmm Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa Gunnars Hall fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 17. apríl kl. 3. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Steinunn -Hall Hannes Hall Hulda Hall Ingi Ú. Magnússon -Herdís Hall Sigurður Hall Edda Magnúsdóttir Kristján Hall Ragnar H. Hall Steindór Hall Gunnar H. Hall og barnabörn Guðjón M. Ólafsson frá Þórustöðum I Bitru, til heimilis að Brekkubraut 17, Akranesi, andaðist á sjúkrahúsi Akraness þriðjudaginn 14. apríl. Börn hins látna. Jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður Valfýs Þorsteinssonar útgerðarmanns, Fjólugötu 18, Akureyri, sem andaðist að Fjórðungs-sjúkrahúsinu Akureyri 10 þ.m., fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 18. apríl kl. 1.30 e.h. Dýrlelf Ólafsdótfir Hreiðar Valtýsson Elsa Jónsdóttlr og aðrir vandamenn. Jarðarför bróður okkar Ólafs Steinþórssonar frá Dalshúsum fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaglnn 17. apríl kl. 3 e.h. Þeim sem vilja minnast hins látna, er vinsamlegast bent á líknar. stofnanir. Jón S. Stelnþórsson Jóhannes Steinþórsson. Jarðarför eiginkonu minnar, móður ömmu og langömmu Guðbjargar Ólafsdóttur Eiríksgötu 9 fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 18. apríl kl. 10,30. Jón Pétursson Pétur Jónsson Hrefna Matthiasdóttlr Ólafur Jónsson Hilda Jónsson Þórhallur Jónsson Ásrún Ólafsdóttir Þórdís Jónsdóttir Sandholt Óskar Sandholt Sigurbjörg Jónsdóttir Guðmundur Ólafsson barnabörn og barnabarnabarn. Útför eiginmanns míns, föður okkar, fengdaföður og afa Guðmundar Guðmundssonar, Núpi, Fljótshlíð, fer fram frá Breiðabólstaðarkirkju laugardaginn 18. apríl kl. 2 e.h. Kristín Jónasdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. TIMINN Þegar að húsi ú-tvarpsins Jco-m ætluðu einh-verjir inn í húsið til að afhenda orðsendingu á frétta- stofuna, en ko-mu að læstum dyr- uim. Brátt komu lögreglumenn á vettvang og leystist þá fylikingin upp. Húsnæðismál Framhald af bls. 1 unina fná 1960 tiil 1970. Frá októ- berlokum 1969 til febrúarloka 1970 hefur kostnaðarverð hvers tendn-gs metra í íbúð hækkað á annað hundruð krónur, og hvað verður þegar söluskattshækkun og vænt- aral-egt la-un.askrið kemur á næsta vor? 6. Verkalýðsláni-n eru afnumin, en þau voru kr. 75 þús. á íbúö. Þarna eru sviknir samningar vjð verka-lýðshreyfingun.a, en þessi ián hefðu vitanl-ega þurft að hækka með hækkandi byggingakostnað-i. 7. Með því að ta-ka V\ af rá'ðstöf unarfé líf-eyrissjóðanna, eru lá-ns- tnöguleikar þeirra skertir utn V\. Lánsupph. tij húsbyg.gjenda frá Húsnæðismálastofnuninni hefur að vísu verjð skert um það, sem líf- — PÓSTSENDUM — BARNALEIKTÆKI k ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Simi 35810. EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND iSL. SPARISJÓÐA eyrissjéðslán hefur farið fram úr 200 þús. krónum. En það eru að- eins þeir sem byggja stærstu í-búð irnar og hafa öflugustu lífeyris- ’sjóðina, sem slíka s-kerðingu hafa fengið. 8. Efnahagsstofnunin gerir ráð fyrir að byggja þurfi 1725 íbúðir á ári. Miðað við meða-lstærð íbúða 1968 og kostna-ðarverð í f-ebrúar- lok lð70 er kostnaðarverð rúmir 3 milljarðar króna. 9- íbúð, sem ko-staði 547 þús. kr. 1959 kostar miðað við febrúar- vísitölu 1970 kr. 1.787 þús. Verkamannabústaðirnir. Til þess að öðlast rétt til lána úr sjóði verkamannabústaða mega árstekjur ekki haf.a farið fram úr 200 þús. kr. að meðaltaili síðastlið- in 3 ór. Slíkt tekjuhámark er hrein fásinna. Lágmark væri 300 þús. fcr. á ári. Verkamönnum er af löggjöfinni með umræddu frumvarpi skipað á hinn óæðri bekk þar sem þeir mega ekki byggja meira en 4 herb. íbúð og ekki stærra en 100 fer- metra þó þeir eigi kannski 6—8 börn. Eftir gildandi lánareglum má 3ja manna fjölskylda byggja 120 fermetra íbúð teljist það ekkj verkamannabústaður. Slíkur er hugisunarháttur Alþýðu flokksforkólfanna árið 1970. Hvernig á fjölskýlda að lifa á 200 þús. kr. árstekjum og greiða j^úma 50 þús. í vexti og afborg- anir á ári? Aflinn Framhald af bls. 3. úr Gaulverjarbæjarhreppi eru við fiskvinnslu í frystihúsinu, en þar hefur n-ú verið teki-ð upp færi- bandakerfi, og léttir það vinnuna mjög. Skemmtanaskattur Framhald af bls. 16 að miðaverðið myndi ekki laelkka, þótt skem-mtanas'katt urinn lækkaði. — Ég tel þetta bara eins fconar 1-eið- réttinigu, þar sem að'só'knin h&fur minnkað mjög undan- íarin ár. Sauðfé Framhald af 8. síðu. að sjálfsögðu að mestu borinn af fjár-eigendum sjá'lfum. Hvers mega fjáreigendur og fjölmargir annarra borgarbúa vænta f-rá hendi valdamanna Reykjavík-ur í sambandi við lausn þessa máls? Finnst ekki sumum kominn tími til að vakna af dvala aiðgerðarleysis og athuga í alvö-ru leiðir til úr- bóta? Vitað er, að allmargir í hópi ráðamdina vilja grelða úr málum svo að fólk geti vel við unað, en meiri hluti borgar- ráffs með hæstvirtan borgar- stjóra í broddi fylkingar hef-ur úrslitavaldið o-g hefiur enn ekki borið gæfu til að skera á hnúta sí-na. Sem borgarar Reykjavíkur | halda fjáreigendur nú sem fyrr ÞAKKARÁVÖRP Hrærðum huga þakka ég öllum þeim, er minntust mín og heiðruðu mig með margvíslegu móti á sextugs- afmæli mínu, 9. apríl. Þótt þakkarskuld mín við marga sé ínikil, eru mér efst í huga Samvinnutryggingar og starfsfélagar þar, að ógleymdu Útvegsmannafélagi Reykjavíkur. Þetta varð mér ógleymanlegur sólskins- dagur, sem ég þakka Guði og góðum mönnum. Hjart- ans kveðjur Lifið heil! Baldvin Þ. Kristjánsson. FIMMTUDAGUR 16. apríl 1970. Wf 9 ©ÉTnroÁ Hvert er það hið fagra fljót, er fílilinn sveimar inni, lambið v-erður lágt á fót? Leystu úr gátu minni? Aungull fast við þá kröfu, að þeim sé bættur Hólmsheiðarsamningur- inn, bættur með aðstöðu fyrir fjárhald. Úthlutun lands undir starfsemina yrði öllum til far- sældar, hvort sem þeir rækta blóm og tré eða dunda vi'ð kind ur. Fjáreigendur hafa beðið með þolinmæði og þrautseigju sanngjarnra málaloka síðan 1966, já heilt kjörtímabil borg- arstjórnar hafa þeir þraukað í óvissu og bíða enn. Um sumarmál 1970. Ólafur R. Dýrmundsson. fþróttir Framhald af bls. 13 í sundi á síðasta starfsári, 44 met í flokki fuilonðinna, 51 met í stúltona- og drengjaflokkum og 46 met í telpna- og sveinaflobkum. KR-ingar eiga nú 14 af 34 skráð- um ísle-nzkum drengjametum, 15 af 23 skráðum íslenzkum sveina- m-etum og 7 af 12 skráðum m-etum ' þeirra, sem eru 12 ára og yngri. Sterkustu sundmenin deildar* inna-r eru þeir Hafþór B. Gu» mundsson og Ólafur Þ. Gunnlauigs. son, en þeir voru báðir í sund- landsliðinu, sem vann sem frækn- astan sigur yfir Dön-um sl. sumar. Voru þá liðin mörg ár, síðan KR átti menn í su-ndlandstiiði. Afreks- bi-kar félag-sins, se-m Mag-nús Thor- valdsson gaf sunddeildinmi á 70 ára afmæli félagsins, Maiut Ólafur Þ. Gunnlaugsson fyrír 200 m skrið- s-u-nd, 2:14,5 min., sem e-r nýtt ís- lenzkt drengjamet og sveinamet. Sundknattlei-kur stendur með miklum blóma í félaginiu, og varð KR Reykjaví-kurmeistari í þeirri grein. Formaffur sunddeildar er Erling ur Þ. Jóhannsson. Yngsta deildin. Ein ný íþróttadeild var stofnuð í félagiinu á árinu, svo aff deildir þess eru nú 10 talsins. Þessi deild var borðtennisdeild, en áhugi á þessari íþróttagrein fer nú mjög vaxandi í félaginu sem og reyndar almennt hér í Reykjavík. Formaður þessarar nýju deild- ar er Sveinn Áki Lúðvíksson. 3. flokkur er stolt handknattleiks- manna KR Hjá handknattleiksd-eildinni valt á ýmsu sl- ár. Meistaraflokbur karla baxðist hraustl-ega í 1. deild inni og tókst að halda velli, þanm- ig að KR gat státað af 1. deildar- liði á 70 ára afmælinu. Hins vegar gekk flestum öðrum flokkum fé- lagsin-s rétt í meðallagi vel, nema 3. flokki karla, sem varð Reykja- víkurmeistari 1968 og mr. 2 á ís- la-nds'm-eistaramótiniu. Það háir handknattleiksd-eildinn stórum, hve naumt verður að skamnita hverri deild æfingatím- ana í íþróttasal félagsins, og bíða hamdknattleiksm-eiín og konur fé- lagsins, eins og reyndar félagar annarra deilda, með óiþreyju þess, að sá dag-u-r renmi upp, þegar nýja íþróttahúsið í Frostaskjóli verður tekið til æfinga. Formaður handknattleiksdeildar- innar er Sveinn Kjaríansson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.