Tíminn - 04.05.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.05.1971, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 4. maí 1971 TÍMINN NEMENDUR VARMALANDSSKDLA Nemendamót Húsmæðraskólans á Varmalandi verður haldið sunnudaginn 16. maí, 1971. — Þátttöku skal tilkynna eigi síðar en 7. maí, til Nönnu Tómasdóttur, Blönduósi, sími 4155, Grétu Finnbogadótt- ur, Reykjavík, sími 30319, Helgu Helgadóttur, Borgamesi, sími 7350 og 7201. Ferð með Sæmundi frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 f.h., 16. maí. Geymið auglýsinguna. Nefndin. Framsóknarkonur, Reykjavík Félag framsóknarkvenna heldur fund að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 6. maí, kl. 20:30. Fréttir frá flokksþinginu, tízku- sýning og fleira. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Ráöstefna um ferða- mál í Mývatnssveit Kjördæmissamband Fram- sóknarfélaganna í Norðurlands- kjördæmi eystra hefur ákveðið að efna til ráðstefnu um ferða- mál sunnudaginn 9. maí nk., sem haldin verður að Hótel Reyni- hlíð I Mývatnssveit og hefst kl, 1,30. Ræðumenn verða Björn Friðfinnsson, bæjarstjóri á Húsavík (ræðuefni: Ferðamál í Þingeyjarþingi), Birgir Þórhalls son, framkvæmdastjóri (Ferða- mál og ráðstefnuþjónusta), Finn ur Guðmundsson, fuglafræðing- ur (Náttúruvernd í Mývatns- sveit í ljósi aukins ferðamanna- straums), Heimir Hannesson, lögfræðingur (Endurskipulagn- ing íslenzkra ferðamála) og Jón as Jónsson, ráðunautur (Þáttur bænda í ferðaþjónustu). Ráðstefnan er opin öllum áhugamönnum um ferðamál í kjördæminu og óskast þátttaka tilkynnt hið fyrsta til skrifstofu Kjördæmissambandsins á Akur- eyri (Haraldur M. Sigurðsson). Ráðstefnunni lýkur með sameig- inlegum kvöldverði að Hótei Rcynihlíð um kvöidið. Fyrir skömmu efndi Kjör- dæmissambandið til ráðstefnu um ferðamál á Akureyri, í sam- vinnu við Framsóknarfélag Reykjavíkur, og tókst sú ráð- stcfna mjög vel. Stjórnandi ráðstefnunnar verð ur Ingi Tryggvason, formaður Kjördæmissambandsins, sem jafnframt setur ráðstefnuna. Fii-iur Heimir Jónas Ingi Snæfellingar Framsóknarmenn á Snæfells- nesi gangast fyrir vormóti að Röst, Hellissandi, laugardaginn 8. maí n.k. kl. 21. Ávörp flytja: Halldór E. Sig- urðsson, alþingismaður og Alex- ander Stefánsson, oddviti. Ómar Ragnarsson flytur skemmtiþátt. B. G. og Ingibjörg frá ísafirði leika og syngja fyrir dansi til kl. 2 eftir miðnætti. Vormótið er öllum opið með- an húsrúm leyfir. — Stjórnin. 135 PAPPlRSÞURRKUR KOSTA SAMA OG ÞVOTTUR ÁEINU HANDKLÆÐI n^APPÍRSVÖRUR"/. SKÚLAGÖTU 32.- SÍMI 84435 LEITID UPPLYSINGA' BIFREIÐA- VIÐGERÐIR — fljótt og vel af hendi leystar. Rej/nið viðskiptin. Bifreiðastillingin, Síðumúla 23, sími 81330. BÆNDUR KAUPFÉLÖG Þeir sem ætla sér að panta ull- , arballa. hausapoka og kartöflu- poka hjá okkur. þurfa að senda pantanir sínar fyrir 15. mai 1971. þar sem afgreiðslufrestur á efni getur verið alit að 5 mánuðir til okkar Athugið að mjög takmarkaðar birgðir eru til af hey-yfirbreiðsluefn1 og pokum fyrir kál og fl Pokagerðin, Hveragerði Simi 99-4287. JXiihmzsi t HÚSEIGENDUR Sköfum og endurnýjum útihurðir og útiklæðning- ar, notum beztu fáanleg efni. Sími 23347. Krossgáta Nr. 794 Lóðrétt: 1) Lagaða 2) Varð- andi 3) Maður 4) Kopp 6) Lifnar 8) Hryggð 10) Söngv ari 12) Umrót, 15) Spyrja 18) Fisk. Ráðning á gátu nr. 793: Lárétt: 1) Asbest 5) Æti 7) Dá 9) Arno 11) Ælt 13) Sæl 14) Flak 16) TT 17) Kodda 19) Mallar. Lárétt: 1) Sofa 5) Þýfi 7) Öfug Lóðrétt: 1) Andæfa 2) Bæ röð 9) Laklega 11) Ferð 13) Draup 3) Eta 4) Slrs 6) Bollar 8) 14) Bandaríki 16) Ónefndur 17) ^11 16) Nælda 12) Taka 15) Blíða 19) Braggar. Ko1 18) DL- BORGARNES — NÁGRENNI Fatamarkaður Fatamarkaður verður í fundarsal K.B., Borgar- nesi, dagana 11 og 12. maí. FÖT FRÁ GEFJUNNI. Karlmannaföt — Fermingarföt. Stakar buxur — Stakir jakkar. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgamesi. FOSTURHEIMILI óskast fyrir 9 ára dreng í Reykjavík eða næsta nágrenni. Upplýsingar í síma 25500. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. TIL SÖLU Ford 1962 yfirbyggður sem söluvagn, með inn- réttingum úr ryðfríu stáli og rafmagnslögn fyrir 110 volt. Á sama stað til sölu Dodge 57 station vagn. Upplýsingar í Bifreiðastillingunni, Síðumúla 23, sími 81330. Bifreiðastjórar — Bifreiðaeigendur Lðtið okkur gera við njólbarðana yðar Veitum yður aðstöðu til að skipta um hiólbarðana innan- búss Jaínframt önnumst við hvers konaT smá- viðgerðir á bifreið yðar Reynið viðskiptin. DEKK H.F., Borgartúni 24, slmi 14925

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.