Tíminn - 04.05.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.05.1971, Blaðsíða 12
TÍMINN '«? Raflapaefni úr plasti ódýrt létt ogþjált TVÖFÖLD EINANGRUN, ENGtNN SAGGI — EKKERT RYÐ ALLT ANNAR KOSTNAÐUR HJÁ ÞEIM SEM BYGGJA ALLT ANNAÐ LÍF HJÁ ÞEIM SEM LEGGJA Raflagnaefnl úr plasti - létt og þjált í meðförum - við margvísleg skilyrði. Mjög góðar raflagnir að dómi eftir- litsmanna og þeirra fagmanna sem reynt hafa. Helmingi ódýrari en járnrör. Fylgist með tímanum. Dæm i; I 24 íbúða blokk munaði 96 búsund krónum í hreinan efnissparnað með því að nota plast rafiagnaefni, auk þæginda og minni flutningskostnaðar. Piastið er hreiniegra og fljótunnara. Með piast raflögn fæst einnig tvöföld einangrun. Aðalsölustaðir: REYKJAFELL HF LJÓSFARI HF RAFLAGNDEILD KEA SKIPHOLTI 35 GRENSÁSVEGI 5 AKliREYRI_____________ LANDSSAMBAND ÍSL. RAFVERKTAKA - HÓLATORG 2 PLASTIÐIAN BIARG AKUREYRI SÍMI (96) 12672 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A, II. hæð. Símar 22911 — 19255 FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og örugga þjón- ustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Makaskiptasamn. oft mögulegir. Önumst hvers konar samningsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur — fasteignasala. EFLLIM OKKAR HEIMABYGGÐ ' ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBANÐ ÍSL. SPARISJÓÐA GlIBJÓN STYRKÁBSSON HMSTAMtTTAUÖCMAOM austumtkati * slm w u Miðstöö bílaviðskipta tjí Fólksbílar $ Jeppar £ Vörubílar $ Vinnuvélar BÍLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg. Símar 23136 og 26066. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY KOMIN AFTUR í altar gerSir bíla og dráttarvéla. Lárus Ingimarsson, heildverzlun, Vitastíg 8a. Sími 16205. VERÐLAUNAPENINCAR VERÐLAUNACRIPIR FÉLACSMERKI Magnús E. Baldvlnsson Liugavegl 12 - Slmi 22804 ÞRIÐJUDAGUR 4. maí 1971 T"5 ' KONI STILLANLEGIR HÖGGDEYFAR sem hægt er að gera við, ef þeir bila. — Nýkomnir KONI höggdeyfar í flesta bíla. Útvegum KONI höggdeyfa í alla bíla. KONI höggdeyfar eru í sér gæðaflokki og end- ast ótrúlega vel. Þeir eru einu höggdeyfarnir, sem seldir eru á íslandi með ábyrgð og hafa tilheyrandi viðgerða- og varahlutaþjónustu. KONI höggdeyfar endast, endast og endast. S M Y R I L L - Ármúla 7 - Símar 84450. Ms. Lagarfoss fer frá Reykjavík fimmtudaginn 6. þ.m., til Vest- ur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörður — Siglufjörður — Akureyri — Húsa- vík. — Vörumóttaka á miðvikudag 1 A-skála 3. H.f. Eimskipafélag íslands. Hjúkrunarkonur öskast Hjúkrunarkonur vantar á Landspítalann til aSeys- inga í sumarleyfum. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona Landspítalans, síirn 24160. Reykjavík, 3. maí 1971. Skrifstofa riktsspítalanna. Hjúkrunarkonur öskast Hjúkrunarkonur vantar á lyflækningadeild (EH. deild C) Landspítalans nú þegar. Upplýsingar hjá forstöðukonunni, sími 24160. Reykjavík, 3. mai 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. MERKJASÖLUDAGUR Ákveðið hefur verið að þriðjudagurinn 4. maí verði merkjasöludagur um land allt til fjáröflun- ar fyrir styrktarsjóð til hjálpar heyrnardaufum börnum. í Reykjavík geta sölubörn fengið merkin afhent söludaginn kl. 10 til 18 í Heyrnleysingjaskólan- um, Stakkholti 3, Heyrnarhjálp Ingólfsstræti 16, skrifstofu að Hverfisgötu 44, svo og kl. 9—10.30 í verzl. Egill Jacobsen, Austurstræti 9. Úti á landi verða merkin afgreidd frá skólunum á hverjum stað. Stjórn Styrktarsjóðs heyrnardaufra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.